Morgunblaðið - 25.03.2014, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 25.03.2014, Blaðsíða 31
MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. MARS 2014 Hin goðsagnakennda hljómsveit The Rolling Stones mun koma fram á Hróarskelduhátíðinni í Danmörku í sumar. Verða tónleikar hennar á appelsínugula sviðinu 3. júlí en að þessu sinni stendur hátíðin yfir dag- ana 29. júní til 7. júlí. The Rolling Stones er um þessar mundir á umfangsmikilli tónleika- ferð um heiminn, sem kallast 14-On- Fire og hófst í febrúar, en hefur nú tímabundið verið gert hlé á henni í kjölfar andláts unnustu söngvarans, Micks Jaggers, í liðinni viku. Í tilkynningu frá Hróarskeldu- hátíðinni segir að hljómsveitin muni nú í fyrsta skipti í sjö ár koma fram á röð tónleika á meginlandi Evrópu og taki á þeim mörg sín vinsælustu lög. Appelsínugula sviðið í Hróarskeldu var upphaflega hannað fyrir risa- tónleika Rolling Stones á áttunda áratugnum og lofa tónleikahaldarar glæsilegum tónleikum þar nú og ógleymanlegri upplifun. Líklegt má teljast að fjöldi íslenskra tónlistar- unnenda verði á hátíðinni eins og fyrri ár. Um 160 hljómsveitir og sóló- listamenn koma fram á hátíðinni í Hróarskeldu að þessu sinni, á sjö sviðum. Þar á meðal verða Arctic Monkeys, Damon Albarn, Interpol, Haim, Major Lazer, Earl Sweat- shirt, Pusha T, Rob Zombie, Trente- møller, Lykke Li og MØ. Samaris verður fulltrúi íslenskra tónlistar- manna í ár. AFP Fullorðnir Jagger leiddi Rolling Stones á sviði í Singapúr. Rolling Stones verður að- alnúmerið á Hróarskeldu Hljómsveitin Karl orgeltríó kemur fram á djass- kvöldi í KEX hos- teli við Skúlagötu í kvöld, þriðju- dag. Tríóið skipa þeir Karl Olgeirs- son á Hammond- orgel, Ásgeir Ás- geirsson á gítar og Ólafur Hólm á trommur. Þeir fé- lagar hyggjast láta gamminn geisa og leika lög úr ýmsum áttum; frum- samin lög eftir þá Karl og Ásgeir en einnig til að mynda lög úr smiðju Pat Metheny, John Scofield og Hor- ace Silver. Íslensk lög eins og Dala- kofinn og Litla flugan fá líka óvænta útreið. Tónlistarflutningur hefst kl. 20.30 og stendur í um tvær klukku- stundir með hléi. Karl Olgeirsson Orgeltríó Karls á KEX Vikulegir tónleikar meðmörgum af fremstu tónlistarmönnum þjóðarinnar undir listrænni stjórn Gerrit Schuil. Miðvikudaginn 26. mars: Elmar Gilbertsson Hádegistónleikar í Fríkirkjunni allamiðvikudaga í vetur frá kl. 12.15 til 12.45 Ath: Aðgangseyrir er 1000 kr. Ekki er tekið við greiðslukortum Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið) Fös 28/3 kl. 20:00 aukas Sun 13/4 kl. 20:00 14.k Sun 11/5 kl. 20:00 Lau 29/3 kl. 20:00 9.k Sun 27/4 kl. 20:00 15.k Fim 22/5 kl. 20:00 Sun 30/3 kl. 20:00 10.k Mið 30/4 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Lau 5/4 kl. 20:00 aukas Lau 3/5 kl. 20:00 Lau 24/5 kl. 20:00 Sun 6/4 kl. 20:00 11.k Sun 4/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Fös 11/4 kl. 20:00 12.k Fim 8/5 kl. 20:00 Sun 1/6 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 13.k Fös 9/5 kl. 20:00 Ótvíræður sigurvegari á merkustu leiklistarhátíðar Breta Skálmöld: Baldur (Stóra sviðið) Fim 3/4 kl. 20:00 gen Mið 9/4 kl. 20:00 2.k Mið 23/4 kl. 20:00 4.k Fös 4/4 kl. 20:00 frum Fim 10/4 kl. 20:00 3.k Fim 24/4 kl. 20:00 lokas Þungarokksleikhús sem drífur upp í ellefu! Aðeins þessar sýningar Óskasteinar (Nýja sviðið; Hof) Lau 29/3 kl. 20:00 í Hofi Glænýtt verk eftir Ragnar Bragason. Sýnt í Hofi 29/3. Síðustu sýningar! Dagbók Jazzsöngvarans (Nýja sviðið) Fös 11/4 kl. 20:00 frums Lau 26/4 kl. 20:00 4.k Fim 8/5 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 2.k Fös 2/5 kl. 20:00 5.k Fös 9/5 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 3.k Lau 3/5 kl. 20:00 6.k Fös 25/4 kl. 20:00 aukas Sun 4/5 kl. 20:00 aukas Nýtt verk frá CommonNonsense sem færðu okkur Tengdó, Grímusýningu ársins 2012 Ferjan (Litla sviðið) Þri 25/3 kl. 20:00 aukas Sun 27/4 kl. 20:00 11.k Lau 17/5 kl. 20:00 23.k Mið 26/3 kl. 20:00 2.k Þri 29/4 kl. 20:00 12.k Sun 18/5 kl. 20:00 24.k Fim 27/3 kl. 20:00 aukas Mið 30/4 kl. 20:00 aukas Þri 20/5 kl. 20:00 25.k Fös 28/3 kl. 20:00 3.k Fös 2/5 kl. 20:00 13.k Mið 21/5 kl. 20:00 aukas Lau 29/3 kl. 20:00 aukas Lau 3/5 kl. 20:00 14.k Fim 22/5 kl. 20:00 26.k Þri 1/4 kl. 20:00 4.k Sun 4/5 kl. 20:00 15.k Fös 23/5 kl. 20:00 27.k Mið 2/4 kl. 20:00 aukas Þri 6/5 kl. 20:00 16.k Lau 24/5 kl. 20:00 aukas Lau 5/4 kl. 20:00 5.k Mið 7/5 kl. 20:00 17.k Sun 25/5 kl. 20:00 28.k Sun 6/4 kl. 20:00 6.k Fim 8/5 kl. 20:00 aukas Þri 27/5 kl. 20:00 29.k Fös 11/4 kl. 20:00 7.k Fös 9/5 kl. 20:00 18.k Mið 28/5 kl. 20:00 30.k Lau 12/4 kl. 20:00 8.k Sun 11/5 kl. 20:00 19.k Fim 29/5 kl. 20:00 31.k Sun 13/4 kl. 20:00 aukas Mið 14/5 kl. 20:00 20.k Fös 30/5 kl. 20:00 aukas Fös 25/4 kl. 20:00 9.k Fim 15/5 kl. 20:00 21.k Lau 31/5 kl. 20:00 32.k Lau 26/4 kl. 20:00 10.k Fös 16/5 kl. 20:00 22.k Sun 1/6 kl. 20:00 33.k Fyrsta leikrit eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar Hamlet litli (Litla sviðið) Lau 12/4 kl. 14:00 frums Sun 27/4 kl. 14:30 3.k Sun 4/5 kl. 14:30 5.k Sun 27/4 kl. 13:00 2.k Sun 4/5 kl. 13:00 4.k Shakespeare fyrir alla fjölskylduna Kynfræðsla Pörupilta (Litla sviðið) Sun 30/3 kl. 20:00 Uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í. Aðeins þessar sýningar! Furðulegt háttalag –★★★★★- HA, DV HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is Englar alheimsins (Stóra sviðið) Mið 26/3 kl. 19:30 Aukas. Lau 29/3 kl. 19:30 Aukas. Sun 30/3 kl. 20:00 Lokas. Veilsa aldarinnar - leikrit ársins 2013. Síðustu sýningar! SPAMALOT (Stóra sviðið) Fim 27/3 kl. 19:30 14.sýn Lau 5/4 kl. 19:30 18.sýn Lau 12/4 kl. 19:30 25. sýn Fös 28/3 kl. 19:30 15.sýn Sun 6/4 kl. 19:30 22. sýn Sun 13/4 kl. 19:30 26. sýn Fim 3/4 kl. 19:30 16.sýn Fim 10/4 kl. 19:30 23. sýn Fös 4/4 kl. 19:30 17.sýn Fös 11/4 kl. 19:30 24. sýn Dásamleg, fáránleg della - óbærilega fyndinn nýr söngleikur! Svanir skilja ekki (Kassinn) Fim 27/3 kl. 19:30 13.sýn Lau 5/4 kl. 19:30 16.sýn Lau 3/5 kl. 19:30 22. sýn Fös 28/3 kl. 19:30 12.sýn Lau 12/4 kl. 19:30 aukas. Mið 7/5 kl. 19:30 23. sýn Fim 3/4 kl. 19:30 14.sýn Sun 13/4 kl. 19:30 17.sýn Fös 9/5 kl. 19:30 24. sýn Fös 4/4 kl. 19:30 15.sýn Fös 2/5 kl. 19:30 21. sýn Lau 10/5 kl. 19:30 25. sýn Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins. Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Mið 26/3 kl. 20:00 40.sýn Lau 29/3 kl. 22:30 45.sýn Lau 5/4 kl. 22:30 50.sýn Fim 27/3 kl. 20:00 41.sýn Fim 3/4 kl. 20:00 46.sýn Fim 10/4 kl. 20:00 51.sýn Fös 28/3 kl. 20:00 42.sýn Fös 4/4 kl. 20:00 47.sýn Fös 11/4 kl. 20:00 52.sýn Fös 28/3 kl. 22:30 43.sýn Fös 4/4 kl. 22:30 48.sýn Fös 11/4 kl. 22:30 53.sýn Lau 29/3 kl. 20:00 44.sýn Lau 5/4 kl. 20:00 49.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Litli prinsinn (Kúlan) Lau 5/4 kl. 14:00 Frums. Lau 12/4 kl. 14:00 5.sýn Lau 26/4 kl. 14:00 9.sýn Lau 5/4 kl. 16:00 2.sýn Lau 12/4 kl. 16:00 6.sýn Lau 26/4 kl. 16:00 10.sýn Sun 6/4 kl. 14:00 3.sýn Sun 13/4 kl. 14:00 7.sýn Sun 6/4 kl. 16:00 4.sýn Sun 13/4 kl. 16:00 8.sýn Eitt ástsælasta bókmenntaverk liðinnar aldar. Aladdín (Brúðuloftið) Lau 29/3 kl. 13:00 18.sýn Lau 5/4 kl. 13:00 20.sýn Lau 29/3 kl. 16:00 19.sýn Lau 5/4 kl. 16:00 21.sýn 1001 galdur - brúðuleiksýning fyrir 4ra til 94 ára. SPAMALOT–„alveg konunglega skemmtilegt bull“ Morgunblaðið ★★★★ – SGV, Mblamlet Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is Opnunarhátíð Tjarnarbíós (Allt húsið!) Lau 29/3 kl. 19:00 Húsið opnar 18:30 ATH. Húsið opnar 18:30 Útundan (Aðalsalur) Fim 10/4 kl. 20:00 Mán 14/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Þri 15/4 kl. 20:00 Athugið! Takmarkaður sýningafjöldi og knappt sýningatímabil Fyrirgefðu ehf. (Aðalsalur) Sun 30/3 kl. 20:00 Fös 11/4 kl. 20:00 Norsk-íslensk tónlistarþrenna (Aðalsalur) Fös 28/3 kl. 20:00 Spegilbrot (Hin ólíklegustu rými Tjarnarbíós) Mið 16/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 17:30 á nýjum hjólhýsum, A-hýsum og fellihýsum Komdu og skoðaðu, við töku gamla vagninn uppí Þverholt 6 - 270 Mosfellsbæ - Sími 534 4433 - Fax 534 4430 - isband@isband.is - www.isband.is Opið alla virka daga frá 10-18 og laugardaga 11-15 Útsala mbl.is alltaf - allstaðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.