Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.04.2014, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.04.2014, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. APRÍL 2014 7 Landspítali, Fossvogi Útveggir og gluggar í A-álmu útboð nr. 15643 Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Landspítala, óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við allsherjar viðgerðir og endurbætur á ytra byrði suðurhliðar A-álmu Landspítala í Fossvogi. Gera á við steypu- og múrskemmdir útveggja, brjóta niður svalir og endursteypa að miklu leyti. Endursmíða svalahandrið og setja upp. Gera á við harðviðarglugga og hurðir, 42 stórum furuglugg- um þarf að skipta út fyrir nýja litaða álglugga og gera við aðra, gler verður endurnýjað. Þá verður sett jöfnunarlag á útveggi og þeir ásamt köntum og svalaloftum steinaðir í heild sinni. Helstu magntölur eru: Álgluggar 42 stk. Einangrunargler 500 m² Svalahandrið 76 m Endursteypa 10 m³ Steining 650 m² Vettvangsskoðun verður haldin föstudaginn 11. apríl kl. 10.00 að viðstöddum fulltrúa verk- kaupa. Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 31. október 2014. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 8. apríl 2014.Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum þriðjudaginn 29. apríl kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Raðauglýsingar 569 1100 ÚTBOÐ Orkuver Svartsengi OV2-Afloftunarsúla nr.5 - Smíði Útboð F0202001-004 HS Orka hf Brekkustíg 36 260 Reykjanesbæ Sími 4225200 www.hs.is hs@hs.is HS Orka hf. óskar eftir tilboðum smíði á afloftunarturni við orkuverið í Svartsengi Verkið fellst í að smíða, flytja á verkstað, setja upp og ganga að fullu frá afloftunarturninum. Hann skal settur á steypta undirstöðu sem er fyrir hendi en þarfnast minniháttar lagfæringa. Þvermál turnsins er 3,8 m og hæðin 19,2 m. Verkinu skal að fullu lokið 1. nóvember 2014. Vettvangsskoðun verður fimmtudaginn 10. apríl 2014 kl. 13.30. Útboðsgögn er unnt að nálgast á heimasíðu HS Orku, www.hsorka.is. Tilboðum skal skilað á skrifstofu HS Orku hf., Brekkustíg 36, Reykjanesbæ, eigi síðar en þriðjudaginn 29. apríl 2014 kl. 10.00. *Nýtt í auglýsingu *15617 LC & MS/MS vökvagreinir fyrir Rannsóknastofu í lyfja- og eiturefnafræði (RLE). Ríkiskaup, fyrir hönd Rannsóknastofu í lyfja- og eiturefnafræði (RLE), Háskóla Íslands, óska eftir tilboðum í efnagreiningartæki: Vökvagreini með "triple quadrupole" (MS/MS) skynjara, ásamt köfnunarefnis "generator" og loftþjöppu (air compressor). Rannsóknartækið verður staðsett og notað af starfsfólki og nemum RLE og verður notað til skimunar og magngrein- ingar á þekktum efnum í réttarefnafræði. Nánari upplýsingar eru í útboðsgögnum. *15637 Ríkiskaup, fyrir hönd Landspítala, óska eftir tilboðum í verkið: Landspítali Hringbraut - LYFTA. Verktaki skal útvega, setja upp, tengja, prófa og ganga að fullu frá nýrri víradrifinni, vélarýmis- lausri sjúkrahúslyftu, til flutnings fólks og sjúkra- rúma milli hæða í spítalanum. Verkið skal fram- kvæma samkvæmt útboðsgögnum og öðrum þeim gögnum sem þar er vísað til. Nánari upplýsingar eru í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á vef Ríkiskaupa.Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum föstudaginn 02.05.2014 klukkan 10:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska Reykjavíkurborg Innkaupadeild Borgartún 12-14, 105 Reykjavík Sími 411 1042 / 411 1043 Bréfsími 411 1048 Netfang: utbod@reykjavik.is Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Breiðholtsskóli, endurgerð lóðar 2014 – 1. áfangi, Útboð nr. 13183. • Stakkaborg, endurgerð lóðar 2014, Útboð nr. 13208. ÚTBOÐ Veiðiréttur í Fossá og Rauðá í Þjórsárdal Veiðiréttur í Fossá og Rauðá í Þjórsárdal er til leigu, óskað er eftir tilboðum. Leigutímabilið er frá 2014 til 2017 að báðum árummeðtöldum. Leigutaka verður skylt að selja                         ! "  # $"% &  # '  (" # " ) &   *   ! +  $"# &  -/#& "  " 3 "  #& 5"  # 6 8    +       " ! 9 &% **  " Skeiða- og Gnúpverjahreppur Skógrækt ríkisins Tilboð/útboð Til sölu Toyota Corolla, árg. 1998 1600cc, sjálfskipt., 5 dyra hatchback Verð: Tilboð. Uppl.í síma: 776 4950. Toyota Land Cruiser 100 Árg. 2004, sjálfskiptur með skemmti- legri bensínvél. Ekinn 145 þ. km og er vel með farinn. Leður, sóllúga, 7 manna, krókur, nýskoðaður. Verð 5,3 m. kr. Uppl. í s. 821-0117. Pontiac G6, árgerð 2006 Glæsilegur Pontiac G6 til sölu, í fyrsta flokks ástandi, 241 hp. e: 138 þ.km, skv. tölvu 9,8-12,3l/100km, staðgr.: 1,3 mkr. ásett 1,6 mkr. Uppl. í síma 695 5524. Skoda Octavia Diesel 11/2010. Ekinn aðeins 46 þús. km. Álfelgur. Pioneer Stereo. Loftkæling. Svona bílar liggja ekki á lausu. Ef þú ert snar í snúningum færðu hann á 2.590.000,- www.sparibill.is Fiskislóð 16 - sími 577 3344. Opið kl. 12-18 virka daga. Bílar Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31, s. 588 6060 Miðlarnir, spámiðlarnir og huglæknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen talnaspekingur og spámiðill, Ragnhildur Filippusdóttir, Garðar Björg- vinsson, Michael-miðill, Símon Bacon, Guðríður Hannesdóttir kristalsheilari og auk annarra, starfa hjá félaginu og bjóða félags- mönnum og öðrum upp á einka- tíma. Upplýsingar um félagið, starfsemi þess, rannsóknir og útgáfur, einkatíma og tíma- pantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13-18. auk þess oft á kvöldin og um helgar. SRFR Félagslíf Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund sunnudag kl. 14. Safnaðarheimili Grensáskirkju Sunnudagurinn 6. apríl. Samkoma kl. 17 í Grensás- kirkju.Yfirskrift samkomunnar: ,,Kristilegt trúaruppeldi.” Ræðumaður AgnesTarssenko. Ýmislegt                                                 Ýmislegt 4" cold air intake. Tvískipt ál-lok og bed slider á palli. Nýlegt í bílnum: rafgeymar, legur að framan, bremsu- diskar o.fl. Óslitin 38" TOYO-dekk. Sími 865 6875. Öflugur og vel búinn Ford F350 Atvinnuhúsnæði Til leigu 130 m2 verslunar- og skrifstofuhúsnæði á 1. hæð við umferðargötu á Ártúnshöfða. Stórir gluggar, flísalagt gólf og góð aðkoma. Upplýsingar í síma 892 2030. Smáauglýsingar

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.