Morgunblaðið - 29.05.2014, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 29.05.2014, Qupperneq 2
SÍMI 575 7575 FABRIKKAN.IS HAMBORGARAR NR. 10 UNGFRÚ REYKJAVÍK Ungfrú Reykjavík er kjúklingaborgari Fabrikkunnar. Aðlaðandi. Öðruvísi. Ómótstæðileg. Glóðargrilluð kjúklingabringa í Fabrikkuspeltbrauði, pensluð meðmesquite-sósu. Sólþurrkað tómatmauk, ostur, kál, tómatar, rauðlaukur og mangójógúrtsósa. *Frábærmeð sætumfrönskum. 295 kr. 1.995 kr. NR. 05 BARBÍKJÚ Barbíkjú er löðrandi í dásamlegri Barbíkjúsósu. Þess vegna heitir hann Barbíkjú. 120 g hágæðaungnautakjöt, hvítlauksristaðir sveppir, ostur, kál, rauðlaukur, tómatar og Barbíkjúsósa Fabrikkunnar. 1.795 kr. NR. 04 ARÍBA SALSASON Aríba Salsason var fyrsti geimfari Íslendinga. Ok það er ekki satt. En hamborgarinn er frábær. 120g hágæðaungnautakjöt, tómatsalsa, sýrður rjómi, gvakamóle, nachos, ostur, kál, tómatar og rauðlaukur. *Kjúllaðuþennanfyrir450kr. 1.795 kr. NR. 09 Neyðarlínan (112) Þrátt fyrir gríðarlegan kraft er Neyðarlínan ekki hættulegur hamborgari. En fariði samt varlega! 120 g hágæðaungnautakjöt, pepperoni, jalapenjóchili- piparmauk, mesquitesósa, ostur, kál, tómatar, rauðlaukur og Fabrikkusósa. *Þessi er frábærmeð kjúklingabringu. 450kr. 1.895 kr. NR. 08 MORTHENS Efeinhver hamborgari gæti sungiðþáværi þaðMorthensinn. Það er gott að elska. 120 g hágæðaungnautakjöt, beikon, hvítlauksristaðir sveppir, ostur, kál, tómatar, rauðlaukur og bernaisesósa. 1.995 kr. NR. 12 HÚSDÝRAGARÐURINN Þessi er sá allra stærsti. Hlaðinn húsdýrum sem hafa verið hér á landi allt frá landnámsöld. 120 g hágæðaungnautakjöt, 120 g lamborgari, beikon, tvöfaldur ostur, kál, tómatar, rauðlaukur og Fabrikkusósa. Verpt egg á toppnum. 2.395 kr. NR. 07 SÖRF & TÖRF Sjávarfang frá Asíu fjær og ungnautakjöt frá Íslandi nær. Þessir framandi félagar verða eflaust á endanum hjón. 120 g hágæðaungnautakjöt, hvítlauksristaðar risarækjur, wakame, ostur, kál, tómatar, rauðlaukur og hvítlauks- ostasósa. 2.395 kr. NR. 06 EgilsDaðaborgarinn Hann bragðast jafn vel og hann beygist. nf. Hér er Egill Daði þf. Um Egil Daða þgf. Frá Agli Daða ef. Til Egils Daða 120 g hágæðaungnautakjöt, fetaostur, ólífumauk, kál, tómatar, rauðlaukur og Fabrikkusósa 1.795 kr. NR. 11 FORSETINN Forsetinn hæfir kóngafólki og líka venjulegu fólki sem finnst gaman að ganga með kórónu. 120 g hágæðaungnautakjöt, ítölsk parmaskinka, Brie ostur, Dijon sinnep, kál, tómatar, rauð- laukur og hvítlauksostasósa. *Kjúllaðuþennanogbreyttu honum í Forsetafrúfyrir450kr. 1.995 kr. NR. 14 STÓRI BÓ Heiðursborgari Björgvins Halldórssonar. Hann mun ekki brjóta í þér framtönn. 120 g hágæðaungnautakjöt, bræddur Hávarti kryddostur, beikon, kál, tómatar, rauðlaukur og BÓ sósa. 1.995 kr. NR. 15 Sigurjón digri Sigurjón Digri er hannaður í tilefni af 30 ára afmæli “Með allt á hreinu”. 120 g hágæðaungnautakjöt, gljáð beikon, brún piparsósa, brie ostur, hvítlauksristaðir sveppir, karamellíseraður rauðlaukur, kál, tómatar og hrásalat. *ViðmælummeðAstraltertunni í eftirrétt. 2.395 kr. NR. 13 TRUKKURINN Trukkurinn skorar hungrið á hólm og sigrar alltaf. Bless hungur. Bless. 120 g hágæðaungnautakjöt, hvítlauksgrillaður Portobello- sveppur, beikon, ostur, kál, tómatar, rauðlaukur og bernaisesósa. Verpt egg á toppnum. 2.395 kr. NR. 03 HERRA ROKK Heiðursborgari Rúnars heitins Júlíussonar. Elskaður af öllum. Dáður af öllum. Stytta af Rúnari í fullri stærð stendur á Fabrikkunni á Akureyri. 120 g hágæðaungnautakjöt, beikon, gráðaostur, kál, tómatar, rauðlaukur og Fabrikkusósa. Verpt egg á toppnum. 1.995 kr. NR. 02 LAMBORGARINN Gerður úr alíslensku lambakjöti. Sannur frumherji. Bragðlaukarnir munu gráta af gleði. 120 g lamborgari, hvítlauksristaðir sveppir, ostur, kál, tómatar, rauðlaukur og bernaisesósa *Frábærmeðsætumfrönskum. 295kr. 1.995 kr. NR. 01 FABRIKKUBORGARINN Fabrikkuborgarinn er ekkert að þykjast, enda er einfaldleikinn oft bestur. 120 g hágæðaungnautakjöt, ostur, kál, tómatar, rauðlaukur og Fabrikkusósa. *Tvöfaldaðukjötið fyrir450kr. 1.695 kr. Sleppakjöti? ³ Kjúklingabringa í stað kjöts 450kr. ³ Portobellosveppur í stað kjöts 0kr. Veldubrauð ³ Með sesamfræjum ³ Án sesamfræja ³ Speltbrauð 0kr. Stækkaeða breytaborgara? ³ Tvöfalt kjöt 450kr. ³ Þrefalt kjöt 800kr. ³ Andalifur (FoieGras)ofanákjöt 945 kr. Veldufranskar eðasalat ³ Sætar franskar í stað venjulegra 295 kr. ³ Salat í stað franskra0kr. ³ Hrásalat í skál 245 kr. ³ Súrar gúrkur 145 kr. Aukasósatilhliðar? ³ Bernaisesósa 245 kr. ³ Trufflubernaisesósa 345 kr. ³ Kokteilsósa 145 kr. ³ Brún piparsósa 245 kr.³ ³ Majónes 145 kr. Hamborgararnir áFabrikkunni erugrillaðirMediumRare (bleikir ímiðju) – láttuvitaefþúvilt hannmeira steiktan. Allir hamborgararerubornir frammeð frönskumogtómatsósu.Aukasósur kostaaukalega, sjánánarneðarásíðu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.