Morgunblaðið - 29.05.2014, Qupperneq 4
FABRIKKUSMÁBORGARAR Í VEISLUNA!
Þú pantar og sækir þegar þér hentar. Þeir eru afhentir
tilbúnir á bakka með ljúffengum sósum til hliðar.
1 bakki (30 stk.) = 9.995 kr. - 10 manna veisla
2 bakkar (60 stk.) = 18.995 kr. - 20 manna veisla
3 bakkar (90 stk.) = 26.995 kr. - 30 manna veisla
Ef keyptir eru 100 borgarar eða fleiri kostar stykkið 295 kr.
Þú pantar í gegnum vefsíðuna www.fabrikkan.is eða með
tölvupósti á veislur@fabrikkan.is. Lágmarkspöntun er 1 bakki (30 stk.)
og panta þarf með dagsfyrirvara.
Gildir í Sambíóunum í K
EFTIRRÉTTIR
BANANASPLITT
Gamaldags bananasplitt.
2 ískúlur, banani, þeyttur rjómi,
heit karamellusósa, Daim- og
Toblerone-kurl, súkkulaðisósa
og jarðarber á toppnum.
1.195 kr.
FULLORÐINSÍS
Hann er svona fullorðins.
3 ískúlur, heit karamellusósa,
Daim- og Toblerone-kurl, þeyttur rjómi,
kókosbolla og súkkulaðisósa.
1.095 kr.
DRAUMASJEIKINN
Sumum finnst gott að fá sér sjeik
með steikinni meðan aðrir vilja sjeik
eftir steikina. Draumasjeikinn er
vanilluís frá Kjörís með hökkuðum
Freyjudraumi innanborðs
995 kr.MJÓLKURHRISTINGUR
FABRIKKUNNAR
Jarðarberja, súkkulaði, vanillu,
karamellu, lakkrís eða kaffi.
895 kr.
GULRÓTARKAKA
Gulrótarkaka sem nær nýjum hæðum.
Enda á þremur hæðum. Með þeyttum
rjóma eða ískúlu.
1.095 kr.
FULLORÐINS
MJÓLKURHRISTINGUR
Þú velur bragðið. Við bætum
einföldum Kahlúa eða Jack Daniels útí.
Við mælum með kaffi- eða súkkulaðibragði.
1.395 kr.
AFMÆLISBÖRN
Hamborgarafabrikkan
elskar afmæli.
Afmælisbörn sem koma á
Fabrikkuna fá afmælisís í boði
Fabrikkunnar og íslenskt
óskalag að eigin vali.
Ef það er afmælisbarn í
hópnum, látið þá þjóninn vita og
hann sér um restina.
Til hamingju með daginn!
HAMBORGARAFABRIKKAN
FÆST Í HAGKAUP
VERTU
ferkantaður
ÁGRILLINU
ísumar
FABRIKKAN
FLOKKARTIL
FRAMTÍÐAR!
Við hugsum áður en við hendum.
Í samstarfi við Íslenska gámafélagið
hefur Fabrikkan náð frábærum
árangri í flokkun úrgangs.
Með ráðgjöf og fræðslu tókst að
lækka hlutfall almenns sorps úr 65%
í 25%.
Fabrikkan og
Íslenska Gámafélagið
– græn og væn saman.
KAFFI & TE
Americano
365 kr.
Espresso
365 kr.
Tvöfaldur Espresso
395 kr.
Macchiato
395 kr.
TvöfaldurMacchiato
475 kr.
Cappuccino
425 kr.
TvöfaldurCappuccino
495 kr.
Café Latte
425 kr.
TvöfaldurCafé Latte
495 kr.
SvissMokka
495 kr.
Lítil kanna
425 kr.
Stór kanna
525 kr.
Heitt súkkulaði
495 kr.
Te
335 kr.
FABRIKKUÍSINN
Þrjár kúlur af sérlöguðum
Cappucino-karamelluís með
sykurristuðum hnetum, þeyttum
rjóma og heitri karamellusósu.
1.095 kr.
Síðan 1969.
Fabrikkan velur Kjörís
hluti af fjölskyldunni
SKYRTERTA
FABRIKKUNNAR
Ef við gætum lýst henni með
orðum þá myndum við gera það.
1.095 kr.
ASTRALTERTAN
Karamelluterta með
pekanhnetum, valhnetum,
mjólkursúkkulaði og hvítu súkkulaði.
Með heitri karamellusósu og ískúlu.
1.095 kr.
SÚKKULAÐIKAKAN
Ekta belgísk djöflaterta
með himneskri súkkulaðimús.
Með þeyttum rjóma eða ískúlu.
1.095 kr.
HAMBORGARAMUFFINS
Gómsæt muffins sem lítur út eins og
hamborgari! Finnst þér það ekki ótrúlega
krúttlegt?
695 kr.
FABRIKKUBÍLLINN
FABRIKKUGRILLBÍLLINN ER SÉRHANNAÐURGRILLBÍLLMEÐ FULLKOMNUELDHÚSIOGFRÁBÆRUHLJÓÐKERFI.
HANNGRILLARHÁGÆÐAHAMBORGARAÚRFERSKUUNGNAUTAKJÖTI.
ÁRSHÁTÍÐIR – STARFSMANNAVEISLUR – BRÚÐKAUP – FERMINGAR
VEISlU
R
@
FAbRIK
KAN
.IS
* TöKUM VIÐ F YRIRsPURnUM Á VEISlUR@ FABrIKK AN . IS
PANTAÐUNÚNA
www.korta.is