Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.05.2014, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.05.2014, Blaðsíða 1
ATVINNA SUNNUDAGUR 4. MAÍ 2014 Ég er í draumastarfinu í flutn- ingageiranum. Þó þyrfti ekkert að pína mig í að gegna starfi fram- kvæmdastjóra hjá Liverpool FC. Fótboltinn er mitt súrefni og því væri gaman að taka við starfi í Bítla- borginni. Kristinn Kjærnested, formað- ur knattspyrnudeildar KR. DRAUMASTARFIÐ Grunnskólinn í Breiðdalshreppi auglýsir fyrir skólaárið 2014–2015 Grunnskólakennara vantar í eftirfarandi hlutastörf:  Íþrótta- og sundkennslu  Almenna kennslu, m.a. stærðfræði, dönsku, samfélagsfræði, náttúrufræði og kennslu í list- og verkgreinum. Sjá nánar á heimasíðu Breiðdalshrepps, www.breiddalur.is Umsóknir og fyrirspurnir má senda á skólastjóra á netfangið bylgja@breiddalur.is. Interviews will be held in Reykjavik in April, May and June. For details contact: Tel.:+ 36 209 430 492 Fax:+ 36 52 792 381 E-mail: omer@hu.inter.net internet: http://www.meddenpha.com Study Medicine and Dentistry In Hungary “2014” Ísloft Blikk & Stálsmiðja ehf Óskar eftir blikksmiðum, járniðnaðar- mönnum og vönum mönnum til starfa í fullt starf. Um er að ræða fjölbreytt störf við blikk og málmsmiði bæði innan og utan verkstæðis. Umsóknir sendist á netfangið isloft@isloft.is eða í síma 587 6666. Starf sérfræðings á skrifstofu menntamála Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings á skrifstofu menntamála. Nánari upplýsingar eru á Starfatorgi og á vef ráðuneytisins, menntamalaraduneyti.is Umsóknarfrestur er til og með 21. maí 2014. Umsóknir gilda í sex mánuði. Mennta- og menningarmálaráðuneyti, 3. maí 2014. Laust pláss Við á Kopar leitum að duglegum einstaklingi með mikinn áhuga á matargerð sem langar að læra til kokks. Uppl.: 866 9629 – ylfa@koparrestaurant.is

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.