Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 09.08.2014, Blaðsíða 7

Barnablaðið - 09.08.2014, Blaðsíða 7
BARNABLAÐIÐ 7 LAUSN AFTAST Gott er að nota blýant til að leysa þessa þraut ef þú þarft að stroka út vitleysur. Stóri ferningurinn er búinn til úr fjórum minni ferningum. Í hverjum litlum ferningi eiga tölurnar frá 1 til 4 að koma fyrir. Eins eiga tölurnar 1–4 að koma fyrir í hverri línu, bæði lárétt og lóðrétt. Krakka–S udoku 4 1 2 1 2 2 Drátthagi blýanturinn Rafmagnsáll Rafmagnsállinn er einn hættulegasti fiskur heims. Hann getur gefið frá sér allt að 500 volta straum. Nokkrar fiskitegundir geta gefið frá sér ljós, þeir lifa á miklu dýpi í sjónum þar sem alltaf er myrkur. Með ljósinu laða þeir að sér aðra fiska sem þeir geta svo étið. Felumynd Getur þú fundið þessa 15 hluti í felumyndinni af börnunum í tjaldinu? Nú borgar sig að horfa vel, hlutirnir geta verið í felum hvar sem er. Músin fór í bíó og var svo óheppin að fíll settist beint fyrir framan hana. Í hléinu spurði hún fílinn: Gætir þú nokkuð fært þig um eitt sæti svo að ég sjái eitthvað? Fíllinn svaraði: Kemur ekki til greina. Þá færði músin sig, settist í sætið beint fyrir framan fílinn og sagði: Nú skilur þú kannski hvað þetta er óþolandi! Brandari

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.