Barnablaðið

Main publication:

Barnablaðið - 23.08.2014, Síða 7

Barnablaðið - 23.08.2014, Síða 7
BARNABLAÐIÐ 7 Völundarhús Drátthagi blýanturinn VÍSINDAVEFURINN Af hverju skemmir sykur tennur? Það eru sýrumyndandi sýk lar sem skemma tennurnar í okkur. Sykur auðveldar vöxt sýkla nna og þess vegna er meiri hæ tta á tannskemmdum ef við bor ðum mikinn sykur. Það hefur si tt að segja í hvaða formi sykurin n er og eins hversu oft við neytum hans. Sykur í karamellum loðir t il dæmis lengi við tennurnar og viðheldur þannig miklu syk ur- magni í munni. Þess hátta r sykur veldur því meiri skað a en sykur sem er uppleystur í v ökva. Eins er það mikilvægt að m enn neyti ekki sykurs oft á dag því þá getur munnvatnið ekki jaf nað út lækkað sýrustig í munni. Svarið af Vísindavefnum er birt með góðfúslegu leyfi Vísind avefsins. Hvað er það sem er með 8 fætur, 2 hendur, 2 vængi og 2 hausa? Sendandi: María Qing Gáta Svar:Maðuráhestbakisemhelduráhænu. Getur þú hjálpað orminum að komast í gegnum eplið? Finndu fimm villur Myndirnar tvær hér að neðan virðast líta alveg eins út. Ef vel er að gáð er þó hægt að finna fimm villur.

x

Barnablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.