Morgunblaðið - 16.09.2014, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.09.2014, Blaðsíða 29
DÆGRADVÖL 29 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 2014 Heilsuborg ehf. • Faxafeni 14 • 108 Reykjavík Sími 560 1010 • www.heilsuborg.is Heilsuborg ermálið þegar þú vilt: • Faglega þjónustu • Heimilislega líkamsrækt • Hreyfa þig í notalegu umhverfi • Öðlast betri heilsu í góðum félagsskap • Að lífsgleði og árangur fari saman 2 3 9 5 7 4 8 1 6 6 5 4 1 3 8 2 7 9 8 7 1 9 6 2 4 5 3 4 8 7 3 5 1 9 6 2 9 1 5 4 2 6 3 8 7 3 6 2 7 8 9 5 4 1 7 4 6 2 9 5 1 3 8 1 2 3 8 4 7 6 9 5 5 9 8 6 1 3 7 2 4 9 5 4 3 7 1 8 6 2 2 3 1 5 8 6 4 7 9 7 6 8 9 4 2 3 5 1 6 8 5 1 3 9 7 2 4 4 9 2 8 6 7 5 1 3 3 1 7 4 2 5 6 9 8 8 7 6 2 9 4 1 3 5 1 2 3 6 5 8 9 4 7 5 4 9 7 1 3 2 8 6 5 4 8 6 3 9 1 7 2 3 7 1 2 8 4 5 9 6 6 2 9 7 5 1 4 8 3 2 1 6 8 4 5 9 3 7 7 9 4 3 1 2 6 5 8 8 5 3 9 6 7 2 4 1 9 6 7 5 2 3 8 1 4 4 8 5 1 7 6 3 2 9 1 3 2 4 9 8 7 6 5 Lausn sudoku Störfum hlaðinn. S-NS Norður ♠D87 ♥52 ♦ÁK2 ♣D7543 Vestur Austur ♠43 ♠Á2 ♥D108 ♥9764 ♦DG98543 ♦1076 ♣G ♣10986 Suður ♠KG10965 ♥ÁKG3 ♦-- ♣ÁK2 Suður spilar 6♠. Suður er störfum hlaðinn, bæði í sögnum og spilamennsku. Byrjum á sögnum: Hann opnar á 1♠, vestur hindrar í 3♦ og norður segir 4♠. Nú er alslemma líkleg ef norður á ♠ÁD, en hvernig á að komast að því? Ásaspurning leysir ekki vandann og fyrirstöðusögn á 5♦ varla heldur. En hvað með 5G? Eins og elstu menn muna þá er sú sagnvenja að hoppa í 5G til að spyrja út í gæði trompsins kennd við frú Josephine Culbertson. Makker á þá að segja sjö með tvo af þremur efstu, en sex ella. Suður dustar rykið af Jósefínu og skellir saman skoltum þegar norður slær af í hálfslemmu. Út kemur laufgosi og við suðri blasir nýtt verkefni – að forða stungu í laufi. Hvernig er það gert? Þannig: Fyrsti slagurinn er tekinn á ♣D í borði og tveimur efstu í laufi því næst hent í ♦ÁK! Svo er víxltrompað til enda. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 b5 6. Be2 Bb7 7. Bf3 Re7 8. O-O Rbc6 9. Rxc6 Rxc6 10. e5 Dc7 11. He1 b4 12. Bxc6 Bxc6 13. Rb1 Be7 14. a3 a5 15. axb4 axb4 16. Hxa8+ Bxa8 17. Dg4 g5 18. c3 h5 19. De2 Dc6 20. Df1 h4 21. cxb4 Staðan kom upp í opnum flokki Ól- ympíumótsins í skák sem lauk fyrir skömmu í Tromsø í Noregi. Franski stórmeistarinn Etienne Bacrot (2720) hafði svart gegn alþjóðlega meist- aranum Stanley Chumfwa (2317) frá Sambíu. 21. … h3! 22. b5 Dc2 23. Ra3 Bxa3 24. bxa3 hxg2 og hvítur gafst upp enda taflið tapað eftir t.d. 25. De2 Dh7! og hvítur getur ekki var- ið h2-peðið með góðu móti. Mikið er um að vera í íslensku skáklífi um þessar mundir, t.d. er Haustmót Tafl- félags Reykjavíkur nýhafið og Hrók- urinn stendur fyrir Flugfélagssyrpunni í Pakkhúsi félagsins, sbr. nánar á skak.is. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik Rafstraumur rofnar skyndilega. Og hefst þá deilan: „sló rafmagnið út“ eða „sló rafmagninu út“? Lagt hef- ur verið til upp á von og óvon að t.d. rofi eða vatn geti slegið rafmagnið út en rafmagninu sjálfu slái út líkt og eldingu slær niður. Málið 16. september 1936 Franska hafrannsóknaskipið Pourquoi pas? strandaði í fárviðri við Straumfjörð á Mýrum. Alls fórust 38 menn, þeirra á meðal vísindamað- urinn og heimskautafarinn dr. Jean Charcot, en einn komst lífs af. Minnisvarði var reistur á strandstaðnum rúmum sextíu árum síðar. 16. september 1940 Skipverjar á togurunum Snorra goða og Arinbirni hersi björguðu um fjögur hundruð mönnum af franska flutningaskipinu Asca á Ír- landshafi en þýsk flugvél hafði gert árás á skipið. 16. september 1959 Mjólkursamsalan hóf sölu á mjólk og rjóma í hyrnum. Pappaumbúðir leystu þar með glerflöskur af hólmi. Blöðin sáu ástæðu til að birta leiðbeiningar um hvernig ætti að opna umbúðirnar: „Pakkinn er látinn liggja á borði og síðan er klippt af horninu sem upp snýr svo að op myndast á stærð við tveggeyring.“ 16. september 1963 Lyndon B. Johnson, þáver- andi varaforseti Bandaríkj- anna, kom í opinbera heim- sókn til Íslands og var vel fagnað. Í ávarpi sagði hann: „Íslendingar standa með þeim sem vilja frelsi og frið.“ Rúmum tveimur mánuðum síðar tók hann við forseta- embættinu þegar John F. Kennedy var myrtur. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… 9 7 3 8 9 2 4 5 8 9 3 7 6 2 9 5 7 3 8 4 6 6 2 9 6 2 3 1 8 4 6 3 4 4 9 2 5 6 2 3 1 6 9 5 4 1 8 3 1 7 6 9 7 8 1 6 4 7 2 5 8 9 7 4 4 1 3 9 1 8 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl V M U N U D N Y M S Ó J L N S J V Y F A Z H T R Ú A N L E G R A B N V S L U T K N A T T L E I K I E Y O V T O E M Í Q P I P A R R Ó T I R Ö G Í K B O H L G A O S F B K D O Ð I P F K Z T V W H L D L R R O I V Ö B R U U Z R S E K N J E E B V A S R E L M N T H S C F Ö I O S Q F R H L M M N E L D J V L H G E V R B U A Í J R A R Z Q Z U L P P U U N X V N T T O Ð C D U N D U M U M N Q J L I I D N A B N Y G C V G U N T A I Ö T Ð M B K C T A F G J X Q R X R R T K L T Q A T S I N N I F R I R Y F K E T T R L T L C V J F A D C C R A Á S D B W F S K U A C R E Q E H J Q K Z A D C B F N E V E O K S J Z W M S Z I E Q S Q D H I L M A R I U Q K N N Z Q F P Hilmari Dundum Einhlíta Flakaðan Flokkun Fyrirfinnist Knattleiki Kögunar Ljósmyndunum Piparrót Sektina Skáktölvur Stífum Trúanlegra Vöðvafrumu Örlítið 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | Lárétt: 1 galsi, 4 sólgin, 7 snauð, 8 nemum, 9 máttur, 11 saurgar, 13 dökk, 14 semur, 15 ryk, 17 ógæfa, 20 bókstafur, 22 laga- greining, 23 gubbaðir, 24 sárra, 25 tuldra. Lóðrétt | Lóðrétt: 1 gæfa, 2 drekka, 3 ástunda, 4 datt, 5 skipulag, 6 tökum, 10 hestur, 12 skúm, 13 tog- aði, 15 dý, 16 hörmum, 18 bleyðu, 19 híma, 20 hlífa, 21 umhyggja. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 söngleiks, 8 selur, 9 gifta, 10 puð, 11 ragna, 13 innar, 15 hress, 18 eigra, 21 tól, 22 seldu, 23 deiga, 24 kaldlynda. Lóðrétt: 2 öflug, 3 garpa, 4 eygði, 5 kofan, 6 ásar, 7 maur, 12 nes, 14 nái, 15 hass, 16 eflda, 17 stund, 18 Eldey, 19 grind, 20 agar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.