Hafnarfjörður - Garðabær - 19.04.2013, Qupperneq 3
Dagskrá á sumarDaginn fyrsta 2013:
fögnum sumri!
11:00 Víðavangshlaup Hafnarfjarðar á Víðistaðatúni.
Keppt er í 7 aldursflokkum hjá hvoru kyni, frá 6 ára og yngri upp í 21 árs og eldri.
Allir keppendur fá verðlaunapeninga og sigurvegarar flokka fá bikara.
13:00 skátamessa í Víðistaðakirkju.
13:45 skrúðganga frá Víðistaðakirkju að Thorsplani, í miðbæ Hafnarfjarðar.
Skátar frá Skátafélaginu Hraunbúum og Lúðrasveit Tónlistarskóla Hafnarfjarðar fara
fyrir skrúðgöngunni.
14:00-16:00 fjölskyldudagskrá á thorsplani í umsjá Skátafélagsins Hraunbúa.
Lúðrasveitin tekur lagið – kór flensborgarskólans syngur – Jón Víðis
töframaður skemmtir börnunum – ingó Veðurguð mætir með kassagítarinn og
kemur öllum í sumarskap – Siguratriðið úr söngkeppni grunnskóla Hafnarfjarðar
kassaklifur, candy-floss- og sælgætissala, útileikir
og fleira fjör á thorsplani.
11:00-17:00 Byggðasafn Hafnarfjarðar býður gesti velkomna í Pakkhúsið, Vesturgötu 8.
gestir og gangandi kynnast sögu Hafnarfjarðar og nágrennis og börn á öllum aldri geta skoðað skemmtilega
leikfangasýningu í risinu og Beggubúð.
15:00- 21:00 Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar, býður gesti velkomna á sýninguna
Hellisgerði, blóma og skemmtigarður. Á sýningunni verður mannlífið í garðinum skoðað í spegli tímans,
sjónum beint að gróðri og stemningu á ólíkum tímum. sýningarstjórar eru Berglind guðmundsdóttir
landslagsarkitekt og magnea guðmundsdóttir arkitekt.
atH! frítt í söfnin í Hafnarfirði
EittHvað fyrir alla:
www.hafnarfjordur.is
Við hjá Bori ehf.
erum sérfræðingar
í steypusögun og
kjarnaborun.
Hringdu og við
gerum tilboð, þér að
kostnaðarlausu.
Við hjá Bori ehf.
erum sérfræðingar
í steypusögun og
kjarnaborun.
Við hjá Bor ehf. erum sérfræðingar
í steypusögun og kjarnaborun
Nánari upplýsingar:
Guðjón Þór, S: 895 9490
borehf@simnet.is