Fréttir - Eyjafréttir - 17.01.1985, Blaðsíða 5
TÝND KIPPA
Lyklakippa innihaldandi 3
venjulega lykla og einn
pósthólfslykil, týndust á
leiðinni frá horni Vallargötu
og Brekastígs, upp að Krá.
Skilist á Fréttir.
ATVINNA ÓSKAST
21. árs stúlku vantar vinnu
strax. Helst við afgreið-
slustörf, en allt kemur til
greina. Uppl. í síma 2898.
TIL SÖLU
Nýleg og ónotuð Happy
húsgögn skrifborð, stóll,
rúm, fataskápur og kom-
móða. Uppl. í síma 2898.
SNYRTIBORÐ
Notað snyrtiborð til sölu.
Upplýsingar í síma 2786.
BARNAPÖSSUN
Get tekið börn í pössun,
allan daginn eða eftir sam-
komulagi. Er í eigin húsn-
æði. Upplýsingar í síma
2927 á daginn.
BARNAPÖSSUN
Tek börn í pössun.hálfan
eða allan daginn. Hef leyfi.
Upplýsingar í síma 1149.
BARNAPÖSSUN
Get tekið börn í pössun,
hálfan eða allan daginn.
Hef leyufi. Upplýsingar í
síma 2802.
BÍLL
Til sölu VW - Golf 78 í góðu
standi. Uppl. í síma 2567.
TIL SÖLU:
Tvær barnakerrur og barn-
avagn á 1500 kr. hver. Ein-
nig get ég bætt við mig
börnum fyrir hádegi í
pössun. Upplýsingar að
Hásteinsvegi 45.
ÍBÚÐ
íbúð óskast á leigu s trax, í
3 mánuði. Upplýsingar í
síma 1398.
BARNAPÖSSUN
Tek börn í pössun hálfan
eða allan daginn. Upplýs-
ingar í síma 2939.
TIL SÖLU
Húseign mín, Foldahraun
39a 5 herbergja er til sölu.
Mazda, árg. 1977 er til sölu
á sama stað. Upplýsingar í
síma 2018.
HEDD
Hedd eða vél í Skoda 120
árg. 1978 óskast keypt.
Upplýsingar gefur Atli í
Steypustöðinni í síma 1295.
TIL SÖLU
ísskápur, ryksuga og bifre-
ið til niðurrifs (Lada 76).
Upplýsingar í síma 2126 í
dag og á morgun.
Mót í bréf-
skák
Eins og undanfarin ár
verður næsta Bréfskák-
þingi íslands hleypt af
stokkunum í febrúar nk.
Þeir sem hafa áhuga á að
kynna sér þessa íþrótt og
tilhögun hennar hafi sam-
band við Björn I Karlsson
eftir kl. 8 á kvöldin.
Vestman ath Erum með eit v ídeóspólum í VERÐ: 50 kr: Ótextað efni. 60 kr: Allt barnaefni. naeyingar ugið t stærsta úrval af Vestmannaeyjum:
]H¥inDiR
100 kr: Nýtt ótextað efni og allt frá Warner. 120 kr: Annað efni ferskt og textað.
Þórarar
steinlágu
í gærkvöldi léku Þórarar við Þrótt í
fyrstu deild í handbolta. Máttu þeir
þola stórt tap, skoruðu 15 mörk gegn
27 Þróttar. Var staðan í hálfleik 11-10
fyrir Þrótt, en þeir höfðu leitt allan
hálfleikinn, 5-0 7-1.
Túrnering 4.
flokks karla
Túrneringin hefst kl. 13.30
á laugardaginn og stendur
eitthvað fram eftir degi, en
hefst svo á sunnudaginn aftur
kl. 10.00.
XI* 0111
Pœmt' Gumarsson
Mæta aftur til leiks á nýju
ári, endurnærðir eftir fríið.
Einar Klink tekur með þeim
lagið í góðri rokk syrpu.
Helgi og Hermann Ingi Þeir bræður birtast aftur á
Hermannssynir slógu svo Skansinum föstudag og
sannarlega í gegn þegar laugardag og sungja lög
þeir tróðu upp í fyrsta sinn- sem allir muna eftir og láta
með nýja söngatriðið sitt. engan ósnortinn.
t> ii ri i-> u
I >1 ús í lc i
i n 11 .
Skelltu þér á Skansinn!
Þar er fjörið, fólkið og dansinn.
BRIMNES
auglýsir:
Vorum að fá parkett og parkett-pappa og
gólflista á mjög góðu verði.
ENNFREMUR: Loftaplötur í stærðunum
30x1,82
(Ath! Mjöggott verð vegna heins innílutnings)
MUNIÐ TEPPA TILBOÐIN SEM ENGIN
GETUR HAFNAÐ!
Brlmnes
Alltaf
eitthvað
nýtt
HRESSINGARSKÁLINN
ALLTAF BÆTIST VIÐ VÖRUÚRVALIÐ!
Vorum að fá:
5 tegundir af soyjakjöti, jurtakrydd (Her-
banare og Vestlandslefsur),
súpur ocr sósur.
MIKIÐ AF TREFJARÍKU FÆÐI.
Koffeinlaust kaffi, Rosehip te (vatnslos-
andi), Heinz barnamatur og mikið úrval
af grænmeti og ávöxtum, að ógleymdum
vítamínunum.
SÍMI 2886
Vík
International
REIMTA CAR
HRINGIÐ
og við sendum
þér bflinn á
flugvöllinn
m 37688
A. Nissan Micra
B. Nissan Sunny
C. Nissan Sunny station
D. Subaru station 4x4
E. Daihatsu taft 4x4
F. Lada Sport 4x4
G. Nissan Patrol diesel 5 manna
H. Nissan Patrol diesel 7 manna
ALLT NÝIR BÍLAR
VESTMANNAEYINGAR FÁ 10%
AFSLÁTT!
OPIÐ ALLAN SÓIARHRINGINN.
VÍK bílaleiga Grensásveg 11. 108 Reykjavík,
S: 91 - 37688 - Telex 2126
VÍK bílaleiga Nesveg 5, 420 Súðavík,
S: 94 - 4972 ^
Afgreiðsla á ísafjarðarflugvelli
ViSA