Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 27.05.1987, Blaðsíða 9

Fréttir - Eyjafréttir - 27.05.1987, Blaðsíða 9
Náttúrugripasafnið, Heiðarvegi 12, S 1997. Fiska- og steinasafn. Opið frá kl. 11:00-17:00 alladagavikunnar. Bókasafnið, Safnahúsinu v/Ráðhúströð, S 1184. Opið mánudaga, þriðjudaga og föstudaga frá kl. 15:00-19:00. Fimmtudaga frá kl. 15:00- 21:00. Lokað miðvikudaga. Byggðasafn, Safnahúsinu v/Ráðhúströð, S 1194. Opið alla dagafrá kl. 13:00-15:00. Vestmanneyjab^er, S 1088 frá skiptiborði, frá kl. 09:00-17:00. Skrifstofurnar í Ráðhúsinu opnar frá kl. 10:00-12:00 og 12:30-15.00. Heilsugæslustöð við Sólhlíð, © 1955, opin mánudaga til föstudaga frá kl. 09:00-17:00. Læknavakt, neyðavakt lækna, sjálfvirkur símsv- ari 1966. Sjúkrahús við Sólhlíð, S 1955 frá kl. 09:00- 17:00, frá mánudegi til föstudags. íþróttamiðstöð í Brimhólalaut, © 2400, 2401 og 2402. Sundlaug opin virka daga frá kl. 07:00-09:00, og 12:00-20:30. Tíminn frá kl. 13:30-18:30 er einkum ætlaður börnum. Sunn- udaga og laugardaga er opið frá kl. 09:00-15.30. Til staðar er þreksalur, Ijósaböð, heitir pottar og sauna. Bæjarfógetaskrifstofan Heimagötu 35-37, S 1066. Opin frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 allavirkadaga. Lögregla, slökkvilið, við Hilmisgötu, © 1666. Opið allan solarhringinn. Brunasími 2222. Sjúkrabifreið S 1666. Bifreiðaeftirlit, S 1667. Apótek Vestmannaeyja, Vestmannabraut 24, ©1116. Opið virka daga frá kl. 09:00-12:30 og 14:00-18:00. BANKAR: Sparisjóður Vestmannaeyja, Bárustíg 15, S 2100. Opinn virka daga frá kl. 09:15-16:00. Síðdegisopnun föstudaga frá kl. 17:00-18:30. Útvegsbanki íslands, Kirkjuvegi 23, © 1800. Opinn frá kl. 09:15-16:00 alla virka daga. Síð- degisopnun fimmtudaga kl. 17:00-18:00. Flugleiðir, farþega og vöruafgreiðsla í Flugstöð við Vestmanneyjaflugvöll, S 1520 og 1521. Umdæmisstjóri, S 1525. Þrjár ferðir daglega. Herjólfur hf., Básaskersbryggju 10, S 1792 og 1433. Sjálfvirkur símsvari: 1792. Áætlun: Mánud.-föstud. kl. 07:30 frá Vestmanna- eyjum, og 12:30 frá Þorlákshöfn. Laugardaga og sunnudaga kl. 10:00 frá Vestmannaeyjum, og kl. 14:00 frá Þorlákshöfn. Aukaferðir föstudaga frá Vestmannaeyjum kl. 17:00, frá Þorlákshöfn kl. 21:00. Sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 18:00 og frá Þorlákshöfn kl. 22:00. Ferðaskrifstofa Vestmannaeyja Kirkjuvegi 65, S 2800 og 2850. Opin alla daga frá kl. 08:00- 20:00. Skoðunarferðir, farmiðasala og alhliða ferðaþjónusta. Páll Helgason, Hólagata 16, S 1515. Skipu- lagðar skoðunarferðir um Heimaey, bátsferðir. Hópferðir. Gistihúsið Heimir, Heiðarvegi 1. Carol Bílaleiga Breiðabliki, ©1195. Bílaleiga Vestmannaeyja, S 1470. Bílaleigan Eyjabíll Hólagötu 33, S 2133 & 2513 Bátsferðir,Bravó, Upplýsingar: Hjálmar í síma 1616. Leigubílar, Eyjataxi S 2038 og 2039. Opið virka daga frá 07:00-24:00. Föstudaga og laugardaga, allan sólarhringinn. Farfuglaheimilið, Faxastíg 38, S 2315. Svefn- pokapláss. Hótel Gestgjafinn, Herjólfsgötu 4, S 2577. Gistiheimilið Skútinn, Kirkjuvegi 21 og Strembugötu 10, S 1420. Skansinn, Heiðarvegi 1, s 2577. Diskótek, dansleikir og allar veitingar. Gestgjafinn Heiðarvegi 3, S 2577. Alhliða veitingastaður. Veitingahúsið, Kirkjuvegi 21, Skútinn, S 1420. Alhliða veitingar. Bjössabar, Bárustíg 11, S 2950. Hraðrétta veitingastaður. Aðalfundur Verka lýðsfélagsins Á laugardaginn var haldinn aðalfundur Verkalýðsfélags Vestmannaeyja, þar sem Jón Kjartansson var endurkjörinn formaður. Sævar Halldórsson gaf ekki kost á sér til endur- kjörs varaformanns og var Run- ólfur Gíslason kosinn í hans Tveir teknir réttinda- lausir á bif- hjólum Á miðvikudag og laugardag voru tveir teknir réttindalausir á bifhjólum. Voru þeir stöðvaðir af lög- reglu og voru hjólin tekin af þeim. stað. Aðrir í stjórn eru Jónas Guðmundsson ritari og Jón Traustason gjaldkeri. Jón sagði þegar hann var spurður um fundinn að aðeins hefðu 10 félagsmenn sótt fundinn, en það sýndi sig að áhuginn væri grátlega lítill hjá félagsmönnum. Jón sagði að eitt mál öðrum fremur hefði verið rætt á fund- inum, þ.e. útflutningur á fersk- um fiski í gámum. Vegna þessa ályktaði fundurinn að það hafi sannast betur og betur með hverjum mánuði sem líður að sá ótti sem við létum í Ijós um minnkandi vinnu og tekjur fisk- vinnslufólks var á fullum rök- um reistur. Harmar fundurinn að þrátt fyrir að allir virðist sjá það og skilja að atvinnumálum og af- komu sjávarplássa sé stefnt í voða, einnig hefðbundnum mörkuðum erlendis. Virðist sem hagsmunaaðila og stjórn- völd skorti kjark til að taka á þessum vanda. Baldvin Gíslason Hull: Gott útlit á mark- aðnum næstu 2 vikur Nokkuð gott verð fékkst fyrir fisk í Hull í síðustu viku m.a. fékk Helga Jó. VE 75,85 kr. meðalverð á þriðjudaginn 19. og hæst fór þorskurinn á 85,90 kr. Eitt hæsta verð sem ég hef séð hér á markaði fékk Bensi VE, en hann sendi út 439 kg. af lúðu og fékk 196,40 kr. fyrir kílóið. í þessari viku er von á frekar litlu magni og eins þeirri næstu og ætti því verðið að haldast gott þessar vikur. í Tekinn á 90 km. hraða, sviptur öku- leyfi um leið Á sunnudaginn var einn tek- inn 90 km hraða á Kirkjuvegi og Hraunvegi. Var um ítrekað brot að ræða og var ökumaður færður á lögreglustöð, þar sem hann var sviptur ökuleyfi til bráða- brigða. Lögreglan sem var í venjubundnu eftirliti mældi hraða bílsins, og stöðvaði öku- maður hans, aksturinn þegar í stað þannig að ekki var um eltingarleik að ræða. Harður árekstur austur á Nýjahrauni Á sunnudaginn varð harður árekstur austur á Nýjahrauni á veginum á milli rauðamalar- gryfjunnar og afleggjarans að svæði Fjarhitunar. Miklar skemmdir urðu á bif- reiðunum, en engin slys. Að sögn lögreglu er orsök árekstrar- ins talin vera sú að þarna er blindbeygja, eins og víöa er á veginum austur á hraun og því full ástæða að aka varlega. næstu viku er von á þrem bresk- um togurum, en það á ekki að hafa áhrif á verð fisks frá íslandi, því afli þessara togara fer að mestu til blokkafram- leiðslu. > Jón Kjartansson. Tímabært sé að færa fisk- veiðikvótann frá útgerð til fisk- vinnslufyrirtækja og taka mið bæði af framleiðslugetu og fjölda fastráðinna starfsmanna hjá þeim Alla verslun með óveiddan fisk verður að stöðva. Þegar Jón var spurður nánar út í þetta sagði hann að fólk hér væri búið að missa trúna á að búa hérna og sem er mjög alvarlegt mál. Líka sé þetta mjög hættuleg þróun fyrir fisk- iðnaðinn. Nefndi hann sem dæmi að ef breyting yrði á mörkuðum þannig að hag- kvæmara yrði að selja fullunn- inn fisk á Bandaríkjamarkað, en nú er t.d. vegna gengisbreyt- inga. Þá verði fólk ekki lil staðar til að vinna fisk í stöðv- unum. Þetta séu mjög sérhæfð störf og það taki tíma að þjálfa upp nýtt starfsfólk. Sagði Jón að þessu yrði að breyta ef ekki ætti illa að fara, þó sagðist hann gera sér grein fyrir því að sjómenn þyrftu að fá sitt, en vandinn væri sameig- inlegur og hann þyrfti að leysa. SMA auglýsingar Bílar BÍLL TIL SÖLU Subaru árg. ‘78 er til sölu. Upplýsingar © 2994. íbúöir ÍBÚÐ ÓSKAST Óska eftir 2ja-3ja her- bergja íbúð til leigu. Upplýsingar © 2052. Tapaö-fundiö I TAPAЗFUNDIÐ Stór, smelltur eyrna- lokkur, sérsmíðaður úr silfri og eir, tapaðist á Skansinum föstudag- inn 15. maí s.l. Fundarlaun. Upplýsingar gefur Hólmfríður hjúkrunar- kona © 1647. Ymislegt TIL SÖLU Þvottavél, þurrkan, stór og lítill ísskápur, nýlegur símsvari, skrifborð, sófaborð o.fl. gegn vægu gjaldi. Upplýsingar © 2964. TIL SÖLU Comby tjaldvagn er til sölu. Upplýsingar ©2191. SMABÆNDUR & STÓRBÆNDUR ATHUGIÐ Allra síðasta söluvika á áburði og útsæði OPIÐ DAGLEGA FRÁ KL. 5-7 og n.k. laugardag frá kl. 9-12

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.