Fréttir - Eyjafréttir

Eksemplar

Fréttir - Eyjafréttir - 18.07.1996, Side 16

Fréttir - Eyjafréttir - 18.07.1996, Side 16
16 Fréttir Fimmtudagur 18. júli 1996 Grill fyrir öll böm sem verið hafa á leikjanámskeiði hjá Óðni í júní og júlí, verður á malarvellinum kl: 13 á föstudaginn. Nýtt námskeið hefst 12. ágúst Húðsjúkdómar Birkir Sveinsson húðsjúkdómalæknir verður í Vestmannaeyjum dagana 25. og 26. júlí n.k. Tímapantanir í síma 481 1955 Heilsugæslustöðin Augnlæknír Gunnar Sveinbjörnsson augnlæknir verður í Vestmannaeyjum 24. - 26. júlí n.k. Tímapantanir mánudaginn 22. júlí kl: 9 - 11 í síma 481 1955 Heilsugæslan áaðgera helgina Það er alveg á hreinu að ég verð alla helgina og reyndar næstu viku hér inni í golfskála. Ég er mótsstjóri landsmótsins og það verður allt á fullu í undirbúningi alveg fram á síðustu stundu, þó það sé allt á áætlun og gangi mjög vel, þá er eins og hlutirnir verði aldrei alveg klárir fyrr en kvöldið fyrir. Nú, mótið byrjar á sunnudag og stendur út vikuna, eða fram til laugardagsins 27. júlí. Þetta er handleggur að halda mót fyrir á þriðja hundrað manns. En hérersamstilltur hópur og því dreifist vinnan á margar hendur. Þetta verður annasöm er alveg örugglega skemmtileg helgi. Kristján Ólafsson verður mótsstjóri á landsmóti í golfi um helgina og því ekki með hendur í vösum f)l - flnon Þriðjudogo: Byrjendofundir kl. 20:00 fllmennir fundir kl. 20:30. flð Heimogötu 24 Smáar ■ Smáar ■ Smáar Til sölu 3ja herbergja íbúð að Foldahrauni Ibúðin er á jarðhæð, sér inngangur, sér afgirt lóð svalamegin. Aðstaða fyrir þvottavél inni í íbúðinni. Upplýsingar í síma 481 1556 og48l 3057 Til leigu 2ja herbergja íbúð til leigu frá I. sept Leiga 25.000 á mánuði Upplýsingar í síma 587 7987 Þóra Guðný Til leigu 2ja herbergja íbúð til leigu í Hásteinsblokkinni Upplýsingar í síma 481 1400 Félagasamtök - einstaklingar Fallega 3ja herbergja íbúðin mín í Hátúni 4 í Reykjavík er til sölu. Friðsæll staður í hjarta bæjarins. Hafið samband við Sveinbjörn hjá Fasteignasölunni Gimli í síma 552 5099 Til sölu Parhús að Dverghamri 26 Verð 7,5 milljónir Upplýsingar í síma 481 2969 Almennur fundur bæjarstjórnar verður í Safnahúsinu kl: 18:00 í dag. myndinni til vinstri er Lundi VE. og til hægri er mynd sem tekin var fyrir 50 árum. Nú er búið að birta flestar þær myndir sem við höfum í fórum okkar og því væri gott að fá fleiri gamlar myndir til birtingar.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.