Fréttir - Eyjafréttir - 18.07.1996, Page 17
Fimmtudagur 18. júlf 1996
Fréttir
17
Guðrún Birna ferðaðist um Danmörku með mömmu og dætrum
Guðnýjamar tvær ferðuðust með Guðrúnu og Margréti um Danmörku
Við fórum mæðgumar, ég Margrét dóttir mín og mamma
til Danmerkur að vera viðstaddar útskrift Guðnýjar dóttur
minnar, en hún var að ljúka námi í Fótaaðgerðaskólanum í
Randers. Þetta var í allt 14 daga ferð og tókst mjög vel.
Hún var í íslenskum búning við útskriftina og vakti mikla
athygli. Það vakti líka athygli hve unga
ömmu hún átti. Reyndar var Guðný
næstyngst þeirra sem útskrifuðust en
það voru 18 sem útskrifuðust í þetta
sinn.
Við ferðuðumst svo um Jótland og
Fjón og áttum alveg dásamlegt frí
saman mæðgumar ljórar.
Sérstaklega fallegt var að keyra til
Skagen. Við fengum gott ferðaveður
því sólin plagaði okkur ekki mikið.
Gott frí og ekki spillir að vera búin
að fá dótturina heim aftur.
W
UV á 104* á fjórða ári!
Fimmtudagur
18.00 Bjarn;& Oddur
Föstudagur
18.00 Eins konarjazz.
18:20 Viðtal vikunnar: Guðjón Pálsson
Laugardagur
16.00 Bergþór talar frá Signubökkum.
Endurflutt viðtal við Guðjón Pálsson
Sunnudagur
16.00 Rocksagan 17:00 Jazz
18.00 Ballöður af bestu gerð
Auglýsingadeild s: 4bi 1534
Fax: 481 3475
A-A fundir
A-A fundir eru haldnir sem hér
segir í húsi félagsins að
Heimagötu 24: Sunnudaga kl.
11:00, mánudaga kl. 20:30
(Sporafundir), þriðjudaga kl. 20:30
(kvennadeild), miðviku-daga kl.
20:30, fimmtudaga kl. 20:30,
föstudaga kl. 23:30 og
laugardaga, opinn fjölskyldu-
fundur, reyklaus, kl. 20:30.
Móttaka nýliða hálfri klukkustund
fyrir hvern auglýstan fundartíma.
Athugið símatíma okkar sem eru
hvern fundardag og hefjast 30
mín. fyrir ákveðinn fundartíma og
eru í 2 klst. í senn.
Sendibílaakstur innanbæjar.
Vilhjálmur Bergsteinsson
&48I-2943,
vo 897-//78
SgMBlPeBMlUt
Húsasmíði
Öll almenn smíðavinna.
Geri föst verðtilboð
Ragnar Gíslason
Húsasmíðameistari
Hólagötu 22, sími 481 3153
Verkstæði Skildingavegi 8B
Teikna og smiða:
Sólstofur, útihurðir,
giugga,
utanhússkiæðn-
ingar, Pakviðgerðir
og mótauppsláttur.
Ágúst Hreggviðsson Simi: 481-2170
OA
OA fundir eru haldnir í
turnherbergi Landakirkju (gengið
inn um aðaldyr) mánudaga
kl.20:30.
UMBOÐ í EYJUM:
Friðfinnur Finnbogason &
481-1166 og 481-1450
Útí ÚRVAL- ÚTSÝN
Öll almenn heimilistækja
og raflagnaþjónusta.
EINAR HALLGRÍMSSON
Verkstæði að
Skildingavegi 13
© 481-3070 & h® 481-2470
Far® 893-4506.
Sveinn Sveinsson er sögumaður vikunnar:
Erfítt aé fínna
••
sannarsogur
//
Þetta er ægilega erfitt. Sannar
sögur eru satt að segja ekki mín
sérgrein, en þó eru hér nokkrar.
Fyrir um tveimur árum fluttu
nýir nágrannar í húsið við hliðina á
okkur.
_____o>'-OAL<^___________
'ÍÁll
V
í
Einfalt
og
fljótlegt
Nýr sölulisti vikulega
Skrifstofa í Vestmannaeyjum að Heimagötu
22, götuhæð. Viðtalstími kl. 15:30 -19:00,
þriðjudaga til föstudaga. Skrifstofa í Rvk.
Garðastræti 13. Viðtalstími kl. 15:30 -19:00,
mánudaga. Sími 551-3945.
Jón Hjaltason, hrl. Löggiltur
fasteignasali
Arsæll Arnason
HÚSASMÍÐAMEISTARI
Bessahrauni 2, sími 481 -2169
Boðsími 845-2885
ALHLIÐATRÉSMÍÐI
Frúin nýflutta gladdist óskaplega
yfir því að hafa fengið með húsinu
forláta flaggstöng og geta nú
loksins flaggað á hátíðlegum
stundum.
Því var ekki beðið með að
kaupa íslenska fánann og
nú var beðið fyrsta
tældfæris að flagga.
Ég minnti ná
grannafrúna strax á
að hún þyrfti að
muna að taka
fánann niður á
iöglegum tíma og að
það mætti ekki
gleymast.
Kvöld eitt sé ég að
þau em að koma heim og
fáninn ennþá uppi
sagði þeim þá að iögreglan væri
nýfarin og hefðu þeir verið mjög
óhressir með að fáninn væri enn
uppi þótt komið væri kvöld.
I vinnunni daginn eftir kvartaði
frúin yfir þesssari afskiptasemi
lögreglunnar og þegar vinnufé-
lagamir spurðu hver hefði sagt
henni að lögreglan hefði komið og
fengu að vita það, var henni sagt að
hún þyrfti ekki að taka mikið mark
á þessum manni, hann segði helst
ekki satt orð.
Líður nú og kvöld eitt tek ég eftir
að fáninn er enn uppi og komið
fram yfir miðnætti. Ég var hás og
röddin því svolítið rám. Ég hringi
því í nágrannana og segist vera
lögreglumaður og hafi verið að
berast kvörtun frá nágranna yfir að
fánalög séu brotin, fáninn enn uppi
og komið yfir miðnætti.
„Ivar! Fáninn er enn uppi og
lögreglan er að hringja“! heyrðist
hinum megin og varð uppi fótur og
fit. Er þetta nokkuð Svenni? Kom
svo í símann. Ég neitaði því og hún
trúði mér þar sem röddin var rám.
Daginn eftir hitti ég hana og
heilsa. Þá heyrði hún að röddin var
eitthvað skrítin, og sagði strax:
„Það varst þá þú, helv... þitt“!
Steini pípari er sérstaklega vel
látinn hjá okkur á byggingarstað á
Skólaveginum og alltaf kallaður
greyið.
Þannig háttar til að gegnum
húsið sem við erum að
byggja liggur 100 línu
símstrengur sem taka
hefur þurft tillit til
allan byggingar-
tímann. Menn hafa
alltaf verið að passa
að skemma ekki
Halla Einarsdóttir
Ijósmyndari
Skólavegi 6, Sími 481 1521
Símboði: 845 4755
Alhliða ijósmyndun
Passamyndir í öll skírteini
strengmn og geng-
ið bara nokkuð vel.
Dag einn var
Steini að vinna í
skurði við húsið, en út
úr skurðbarminum kom
gult rör og við það lá
símstrengurinn góði.
Steini kallar í mig og spyr hvort
ekki sé í lagi að saga af gula rörinu.
Jú jú segi ég það gerir ekkert til.
Steini sagar og örfáum mínútum
síðar kemur Toifi í Lífeyris-
sjóðnum og spyr hvort verið geti að
strengurinn sé í sundur því hjá sér
séu allir símar dauðir.
Steini fölnar upp og þegar við
förum að skoða í kring um rörið
sem hann sagaði sést að í leiðinni
hefur hann sagað kapalinn í sundur
og allar 100 línurnar þar með.
Steina varð svo mikið um að
hann sagðist vera farinn heim.
Goggi í Shell hafði einmitt
þennan dag byijað að selja reiðhjól
og var mikil traffík. En ekkert gekk
að selja hjól á kreditkort því
símalínan í posann var í kaplinuni
góða.
Þetta eru tvær sem ég man en
fiestar sögumar gleymast nú bara.
Eg œtla að skora á Olaf
Sveinbjörnsson múrara og vin
minn. Hann kennir mér reyndar
alltaf um að hafa sundrað
fjölskyldunni, en það er önnur
saga.
ikmtög - rdkrángar
ménspjökS - sJlnyJbr
tohvptqjpér - skómtun
skóUm-bn*■
Eitrunarþjónusta
Tökum od okkuract
ertra ganða í sumar
Eyjablóm
Sími: 481 2047
ÞJÓNUSTU OG SÖLUUMBOÐ FYRIR
ISU2U
CC2J3 0 @1
DU PONT BILALOKK
BILVERK
\%i
TMAMNAEYJUM
ALHLIÐA BIFREIÐAVIÐGERÐIR
BÍLAMÁLUN & RÉTTINGAR
FLÓTUM 27 - SÍMI 481-2782 - FAX 481-3210
/l BYGGINGAVÖRUVERSLUN
K VESTMANN AEYINGA
Guröavcgi l í> - 1 1 l 5 .1