Reykjavík - 19.05.2012, Side 8
8 19. maí 2012
Ráf að um í Riga
Gamli borg ar hlut inn í Riga er með þeim feg urri
sem finn ast og þar stend ur sag an traust um fót um.
Reykja vík-viku blað gekk um stræti borg ar sem þol að
hef ur mátt stríðs átök og her setu í gegn um ald irn ar
Riga höf uð borg Lett lands, er fjöl menn asta borg Eystrasalts ríkj anna þriggja, Lett lands,
Lit há ens og Eist lands, en íbú arn ir eru
tæp lega 700 þús und. Alls eru Lett ar
tæp lega 2,3 millj ón ir.
Þrátt fyr ir að borg in sé ekki svo langt
frá al geng um ferða slóð um Ís lend inga,
hef ur hún ekki ver ið í al fara leið þeirra
hing að til þótt veru leg tengsl séu orð in
á milli Ís lands og Eystra salts ríkj anna og
mjög svo auk ið sam starf milli þeirra og
Norð ur landa ráðs.
Þá eru Eystra salts rík in tengd Ís landi
órjúf an leg um bönd um eft ir að Ís land
reið á vað ið og við ur kenndi sjálf stæði
þeirra ár ið 1991.
Það að Riga sé að eins ut an al fara leið
ar Ís lend inga ger ir hana að leynd um
fjár sjóði, því borg in er svo sann ar lega
þess virði að heim sækja. Reykja vík
viku blað var í Riga á dög un um og fékk
að kynn ast lít il lega gim stein in um við
Ri gafl óa.
Á heims minja skrá
Sam ein uðu þjóð anna
Riga stend ur á bökk um ár inn ar Dauga
va og saga borg ar inn ar eru löng og
mik il. Í hjarta henn ar eru bygg ing ar
sem reist ar voru á fjór tándu öld og þar
eru turn ar og spír ur áber andi upp af
fjöl mörg um kirkj um sem þar standa.
Hansa kaup menn voru fyr ir ferð
ar mikl ir og valda mikl ir í borg inni á
mið öld um og var Riga nokk urs kon
ar mið stöð við skipta þeirra í Mið, og
Aust urEvr ópu. Glæsi leg ar bygg ing ar
frá þeim tíma standa enn, en eld ar og
stríð hafa leik ið borg ina illa. Al mennt
er lit ið svo á að í Riga megi finna hvað
mest og best úr val af bygg ing um í art
nou veau stíl, en hluti af gamla bæn
um er á heims minja skrá Sam ein uðu
þjóð anna.
Sag an and ar nán ast frá hverju húsi í
gömlu mið borg inni og bara að ganga
um stein lögð stræt in, virða fyr ir sér
hús in og götu mynd ina, er heil mik il
upp lif un ein og sér. Gríð ar leg evr ópsk
áhrif eru í mið borg inni, en inn á milli
má líka greina áhrif frá Rúss landi.
Við Dauga va ána stend ur Riga kast ali,
hvít höll þar sem valda menn á hverj um
tíma hafa set ið í gegn um ald irn ar, en
þar er nú aðs tet ur for seta lands ins. Þar
eru einn ig tvö söfn, þjóð minja safn ið
og lista safn. En með al ann arra glæstra
bygg inga í hjarta Riga eru nokkra kirkj
ur eins og dóm kirkj an sem ít rek að hef
ur ver ið eyði lögð en allt af byggð upp
aft ur og því kenn ir þar fjölda stíla. Í
dóm kirkj unni er einn ig að finna org el
eitt stórt og mik ið. Það er með hvorki
fleiri né færri en 6.800 píp um og mun
vera hið fjórða stærsta í heimi. Gott er
að sitja á torg inu fram an við kirkj una,
Doma lauk ums, Dóm kirkju torg inu,
fá sér hress ingu á götu veit inga stað og
fylgj ast með mann líf inu. Aðr ar merk ar
kirkj ur sem vert er að skoða eru Pét
urs kirkj an og Frels is kirkj an.
Stríðs hrjáð borg
Eystra salts rík in hafa ekki far ið var hluta
af stríðs átök um og her setu í gegn um
tíð ina og saga Riga er vörð uð slíku.
Þess um hluta sögu lands og borg ar
er vel sinnt í Riga. Sér stakt safn, Her
náms safn ið, er til eink að her setu lands
ins og er við Ráð hús torg ið þar sem
ör lög um gyð inga og fleiri sem sættu
of sókn um nas ista og Sov ét manna eru
gerð góð skil. Einn ig er í hjarta Riga
stríðs minja safn, en það er að hluta til
í turni sem púð ur var áð ur geymt í og
því bein tengt hern að ar sög unni. Þar
má sjá sögu hern að ar brölts í land inu
í gegn um ald irn ar, stríð stól, mynd ir
og muni margs kon ar. Enda, eins og
fyrr seg ir, stríðs átök sam of in sögu
Lett lands, og mað ur skynj ar vel þeg ar
safn ið er skoð að hversu nærri lett nesku
þjóð inni slík ir at burð ir standa. Það er
því hugg un fyr ir gest úr norðr inu að
átta sig á því hversu gott það er að búa
fjarri slík um ógn um.
En fyrst og fremst er það feg urð
gömlu mið borg ar inn ar sem fang ar at
hygli ferða langs ins, strax við kom una.
Á Beivi basst ræti miðju, göngu götu
ligg ur inn að hjarta mið borg ar inn ar, er
42 metra hátt minn is merki um þá sem
týndu lífi í frels is bar áttu Lett lands og
er minn is merk ið nán ast helg ur stað
ur í huga heima manna. Göngu gat an
er um luk in fal leg um görð um þar sem
Riga bú ar koma sam an og njóta góða
veð urs ins. Þeg ar Reykja víkviku blað
var þar á ferð, héldu Lett ar upp á að 21
ár var lið ið frá því að land ið til kynnti
um sjálf stæði sitt. Fram an við minn is
merk ið var blóma haf, en út lín ur þess
voru eins og út lín ur Lett lands. Þar
mátti einn ig sjá blóm vendi og kransa
frá ýms um þjóð um, en þó ekki Ís landi.
Her menn stóðu reigð ir og svip brigða
laus ir vörð með al væpni.
Hátt verð lag
Verð lag í Riga er nokk uð hátt á ís
lensk an mæli kvarða, ekki síst þeg ar
ís lensk ir ferða menn reikna verð ið yf ir
í ís lensk ar krón ur. Lat er gjald mið ill
inn í Lett landi og er geng ið á hon um
um þess ar mund ir rúm ar 240 krón ur
ís lensk ar og því nokk uð hærra gengi
á lat inu held ur en þeim gjald miðl um
sem við helst ber um okk ur sam an við
eins evru, punds eða doll ars.
Var að við svindl ur um
Hætt er við að á Ís landi tengi menn
oft á tíð um Eystra salts rík in við glæpi
og jafn vel ma fíu starf semi og víst eru
glæp ir þar eins og víða. Ís lend ing ur
sem bú sett ur var í Riga sýndi Reykja
víkviku blaði lít ið kaffi hús í fal legri
götu og sagði að þar hitt ust oft fé lag ar í
rúss nesku ma fí unni og á slík um stund
um væri verð mæti bíla flöt ans í göt unni
lík lega tal ið í millj örð um króna.
Sjálf ir segja Riga menn í upp lýs ing
um til ferða manna að auk inn ferða
manna straum ur til lands ins hafi
skap að fjölda nýrra starfa, en einn ig
at vinnu grein sem velti miklu og virð
ist tengjst Aust urEvr ópu órjúf an leg
um bönd um, það er að segja svindl
og svik af ýmsu tagi. Þeir segja flesta
bari og veit inga hús taka ferð mönn um
opn um örm um, en vara við skemmd
um epl um þar inn an um og nefna sér
stak lega næt ur klúbba og stripp búll ur
í ná grenni Livu torgs í mið borg inni.
Sér stak lega er var að við ung um stúlk
um sem biðja ferða menn um að bjóða
sér upp á drykk á ná læg um bar, en
ferða menn irn ir kom ist síð an að því
að vín ið sem er vart drekk andi kosti á
ann að hundr að þús und krón ur. Reyni
menn að kom ast hjá því að borga upp
sett verð komi út kast ar arn ir og lumbri
á við kom andi þar til hann gef ur upp
pinnúm er ið á kort inu sínu. Lagt er til
að þeir sem fara á næt ur klúbba borgi í
reiðu fé. Reynd ar er geng ið svo langt í
upp lýs inga bæk ling um að birta við vör
un til banda rískra þegna frá sendi ráði
þeirra í land inu, þar sem á ann an tug
bara og næt ur klúbba eru tald ir upp
og Banda ríkja mönn um ráð ið frá því
að sækja þá.
Hátt uppi með
hana stél í hönd
Ekki eru þó all ir bar ir og veit inga stað ir
Spila gleð in skein af besta rokka billý bandi Lett lands
Blóma haf með út lín um Lett lands við minn is merki um sjálf stæð is bar áttu
þjóð ar inn ar
Víða í mið borg Riga eru götu mark að ir líkt og þessi við dóm kirkj una
Þessi virðu lega frú bauð upp á dans
í Kalku götu