Reykjavík


Reykjavík - 18.08.2012, Side 8

Reykjavík - 18.08.2012, Side 8
8 18. ágúst 2012 Reyni að láta lítið fara fyrir mér þegar ég verð dauð ur Hall steinn Sig urðs son mynd höggv ari seg ist vera pláss frek ur þegar kemur að lista verk un um hans, en lofar bót og betr un eftir and lát ið. Hann hefur skap að stór an högg mynda garð við Gufu nes sem Graf ar vogs bú ar og aðrir Reyk vík ing ar hafa notið um ára bil. Nú vill Hall steinn gefa Reykja vík ur borg verk in sem þar standa. Þeir sem fara um Graf ar vog inn ofan við gömlu Áburð ar verk­smiðj una í Gufu nesi, hafa vænt­ an lega tekið eftir fjölda stórra högg­ mynda sem þar eru. Þar er um að ræða lista verka garð sem er í raun hug mynd og fram kvæmd eins manns, Hall steins Sig­ urðs son ar mynd höggv ara. Hann hafði frum kvæði að því að koma verk un um fyrir og sér um að hirða svæð ið, slá gras­ ið og þess hátt ar. Reykja vík­viku blað hitti Hall stein á heim ili hans og vinnu stofu í Selja hverf­ inu í Reykja vík, en á lóð inni við hús hans má einn ig sjá fjölda lista verka Hall steins. Ætl aði upp haf lega að hafa verk in í Selja hverfi „Upp haf ið er það að ég fékk vil yrði fyrir því að mega setja mynd ir hérna fyrir neðan, í Selja botna, eins og Haf liði Jóns­ son þá ver andi garð yrkju stjóri vildi kalla þá. En þegar ég setti niður fyrstu mynd ina, árið 1984, heyrð ust ein hverj ar radd ir um að þetta væri kannski ekki alveg það sem ætti að vera.“ Hall steinn segir að sér hafi orðið ljóst að það yrði flók ið fyrir hann að koma mynd un um fyrir á þeim stað auk þess sem hann hafi áttað sig á því að svæð ið hent aði ekki eins vel og hann hafði talið. Hann sótti því um að stöðu í borg ar land inu. Ýmsir stað ir voru í fram hald inu skoð að ir, meðal ann ars í Graf ar holti og við Keld ur. Há slétt an við Gufu nes Á sínum tíma hafi komið frétt ir af því að nýjan am món íaks geymi þyrfti að reisa fyrir Áburð ar verk smiðuj una vegna sprengi hættu sem og að byggð in þyrfti að vera í ákveð inni fjar lægð frá verk smiðj unni. „Ég hlust aði á þetta í frétt un um og fyrsta sem mér datt í hug að þarna hefði ég aldr ei farið, en það skyldi þó ekki vera að mynd ir fengju að vera þarna þótt byggð in megi það ekki.“ Hall steinn dreif sig því strax af stað og skoð aði svæð ið. Þá var það girt af og hest ar þar á beit. „Ég átt aði mig á því að þarna var ég allt í einu kom inn á alveg slétt land, á litla há sléttu ef svo mætti segja. Ég var svo lít ið hugsi og labb aði þarna fram og til baka, skoð aði þetta og horfði á sól ar lag ið og sá hvað út sýn ið var glæsi legt.“ Hall steinn dreif sig því dag inn eftir niður í borg ar skipu­ lag, þar sem menn voru á því að stað ur­ inn hent aði vel fyrir sum verka Hall steins eru risa stór, svo stór að lista mað ur inn er nán ast smár þar sem hann stend ur inni í þeim. Hall steinn hefur boðið Reykja vík ur borg verk in í gufu nesi að gjöf.

x

Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/1086

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.