Reykjavík


Reykjavík - 01.06.2013, Blaðsíða 3

Reykjavík - 01.06.2013, Blaðsíða 3
HeilindiHagsýni Liðsheild nordural.is Báturinn hans Eysteins heitir bara Bátur. Í frítíma sínum setur hann Bát út og veiðir. Þorskurinn tekur mest á hjá Eysteini og ýsan en stund- um fær hann lýsu og á vissum tíma ársins fyllast öll net af makríl. Og hann Eysteinn vill gera sínar eigin fiskibollur. Í þær notar hann lítið af hveiti en mikinn lauk. Eysteinn hefur unnið á vélaverkstæði Norðuráls í sex ár. Þessa dagana er hann að gera upp brjóta. Hann vinnur dagvinnu þannig að í eftirmið- daginn og um helgar fer hann á sjó, veiðir í soðið og leitar uppi frelsi hafgolunnar. Til hamingju með sjómannadaginn Eysteinn! Ég græði auðvitað á þessu því Ég veiði sjálfur í soðið

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/1086

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.