Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 03.06.1976, Síða 2

Fréttir - Eyjafréttir - 03.06.1976, Síða 2
Utg. :Eyjaprenthf. - Abm.: Guðl. Sigurðsson. Prentun: Eyjaprenthf. - Bárustfg 9, Vm, simi 1210, Rannsókn-d 1 inna endurskoðenda vegna fbúðarkaupa bæjarlög- fræðings á árinu 1972 fékk löglega afgreiðslu á siðasta bæjarstjórnarfundi - var fellt á jöfnum atkvæðum og fer þvf Félagsmálaráðuneytisins til athugunar og að tillaga hefur komið fram um rannsókn á öðrum þáttum - því segi ég já við frá vfsunartillögu M. H. M. " Sigurgeir Kristjánsson: ” Þar sem fyrir liggur tillaga um að mál G. H.T. verði rannsakað, segi ég já, enda tel ég hæpið að það sé á vaidi bæjar- •stjórnar að rifta gerðum kaupsamningi. " Einar H. Eirfksson: "Með þvf að fyrir liggur tillaga um rannsókn f máli G. H.T. mun ég ekki styðja tillögu um uppsögn hans úr starfi, nema aðgerðri ftarlegri rannsón. Styð þvf framkomna frávfsunartillögu. " Tillaga frá SJ og EHE Eftirfarandi tillaga varðandi mál lögfræðings- ins var flutt af Sigurði Jónssyni og Einar H. Ei- rfkssyni: "Með þvf að fram hafa komið ásakanir á hendur lögfræðingi bæjarins, GeorgH. Tryggva- syni um misnotkun á stöðu sinni, sem starfs- maður bæjarsjóðs, samþykkir bæjarstjórn að láta fara fram rannsókn f máii hans, og að bæjar ráð annist hana. ” Þessi tillaga var samþykkt með 9 atkvæðum samhljóða, þ. e. allir bæjarfulltrúar greiddu henni atkvæði sitt. Viðbótartillaga kom fram frá Jóhannesi Krist- inssyni og var samþ. með 7 atkv. gegn J. : "Jafn- framt verði gerð tæmandi athugun á launum til G. H. T. á vegum bæjarsjóðs". M. H. M. lét bóka: "að umrædd rannsókn hafi þegar farið fram, og efni hennar falið f aðaltil- lögunni, og þvf óþörf. Greiði þvf atkv. gegn henni (þ. e. till. J. K.)" Reynir Guðsteinsson bar fram tillögu sama eðiis og tillaga S.J. og E. H. E. var, en dró hana sfðan til baka. Vonandi bregður bæjarráð skjótt við og fram- kvæmir þessa rannsókn. Hér skal enginn dómur lagður á það, hvort lögfræðingurinn hefur mis- notað aðstöðu sfna eða ekki. Það er bezt fyrir alla aðila, að hið rétta komi f ljós f þessu máli eins oe ö'lum öðmm. S4S fréttir Birgir Þórhallsson, sem verið hefir sölustjóri SAS hér á landi frá þvf félagið hóf starfsemi sfna hér J968, hefir nú sagt starfi sfnu lausu frá og með 1. september n. k. Birgir hóf fyrst störf að flugmálum veturinn 1952, þegar hann var ráðinn umboðsmaður Flug- félagsins f Kaupmannahöfn. Hjá Flugfélaginu starfaði hann f rúm tólf ár - þar af sex ár f Höfn" og sex ár f Reykjavfk, sem yfirmaður millilanda- flugs Flugfélagsins. Fyrir 15 árum stofnuðu þeir Birgir og Snorri Snorrason flugmaður fyrirtækið Sólarfilma s. f. T upphafi var þar um hreinræktuð tómstundastörf að ræða. Smátt og smátt hefir starfsemi fyrir- tækisins verið að aukast og nú er svo komið, að Birgir hyggst fyrst um sinn starfa að frekari þróun mála hjá Sólarfilmu. Ekki er enn ráðið, hver tekur við starfi Birgis hjá SAS SFundarsamþykkt Fundur haldinn f stjórn og trúnaðarmannaráði m Verkalýðsfélags Vestmannaeyja 30. maf s. 1. mót mælir harðlega öllu samningamakki við Breta og bendir á eftirfarandi: 1. Að ástand fiskistofnanna við landið sé þannig, að um ekkert sé að semja. 2. Að betra sé að láta veiðiþjófana halda áfram að stela aflanum, en að semja við þá, hve miklu þeir megi stela. 3. Að Morðárásir Breta gefa ekkert tilefni til að samið sé við þá, með þvf værum við aðeins að beygja okkur fyrir ofbeldinu. 4. Varðskipsmenn okkar hafa þegar unnið þorska^ strfðið, bæði á miðunum og einnig f augumal- menningsálitsins f heiminum, rfkisstjórninni má ekki ifðast að glopra þeim sigri út úrhönd unum á okkur. Fundarmenn senda áhöfnum íslenzku varðskip- anna baráttukveðjur um leið og þeir lýsa fyrir- litningu sinni á ráðleysi þvf, sem auðkennt hefur stefnu rfkisstjórnarinnar f landhelgismálinu. Stjórn og trúnaðarmannaráð Verkalýðsfélags Vestmannaevja.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.