Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 30.12.1981, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 30.12.1981, Blaðsíða 3
Við minnum á tilboðin Hólagötu 28 Sendibíll Sími 1136 Fasteigna- markaðurinn Skrifstofa Vestmannaeyjum Bárugotu 2. 2 hæö Viotalstimí. 15 30-1900, þriðjudaga - laugardaga. Simi 1847. Skrifstofa Reykjavik: Garöa- stræti 13. Viötalstimi á mánudogum. Sími 13945. Jón Hjaltason hrl Sendum Eyjabúum öllum bestu nýárs- óskir með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. Eyjataxi Símar 2038 & 2039 Sjálfsbjörg Vestmannaeyjum Sendir öllum Vestmannaeyingum nœr og fjcer, bestu óskir um gleðilegt nýtt ár, með þökk fyrir stuðninginn á ári fatlaðra 1981. Sjálfsbjörg Vestmannaeyjum Jólaball Týs Jólaball verður í íþróttahúsinu laug- ardaginn 2. janúar kl. 16.00. Mætum öll í jólaskapi. Knattspyrnufélagið Týr. Frá innheimtu Rafveitu Vestm.eyja AUir útsendir orkureikningar eru nú gjaldfallnir, einnig 1 .-6. greiðsla vatnsskatts fyrir árið 1981. - Vinsamlegast gerið skil fyrir áramót. Greiðslustaðir eru Utvegs- banki Islands og Sparisjóður Vestmanna- eyja. Einnig er hægt að greiða á skrifstofu Rafveitunnar, en þar er opið til kl. 12,00 á morgun, gamlársdag. Höfum allt á hreinu um áramótin! RAFVEITA VESTMANNAEYJA. Opið verður á gamlársdag til kl. 2. Opið á Nýársdag frá kl. 11 f.h. til kl. 19.00. Hamborgarar ¦ Pylsur ¦ Samlokur ¦ Franskar ¦ Öl & gos Gleðilegt ár! SKÝLIÐ VIÐ FRIÐARHÖFN ••**••••••• Í-StfS tfýjar dir Eigum von á nýjum myndum fyrir kvöldið. - Það er aldeilis munur að hafa íslenskan texta á myndunum! OPIÐ í dag kl. 6-8. Opið á morgun, gamlársdag kl. 2-4. Sendum Eyjabúum bestu nýárskveðjur, með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. - Sjáumst heil á nýju ári. IHÍ©INIi@©IIINllNI myndbandaleiga UMBOÐ I VESTM.: Guðlaugur Sigurðsson Standvegi 47 - 2. hæð V-H-S LEIGAN BOÐASLÓÐ 18 Gamlársdagur .... 2-4 Nýársdag.....Lokað • V rl O leigan Boðaslóð 18 Sími 2460 TAPAÐ! Tapast hefur PIERPOINT karlmannsúr. Upplýsingar í síma 1760. ÍBÚÐ ÓSKAST Hjón óska eftir lítilli íbúð á leigu. Upplýsingar í síma 2158. HÁTALARAR TIL SÖLU Til sölu Tennsay hátalarar, 60 watta, á mjög góðu verði ef samið er strax. Upplýsingar í síma 2013. TRAVEL AGENCY ' UTSYN ISLAND Umboð í Vm: Páll Helgason Hólagötu 16 Sími 1515 ARAMOTADANSLEIKUR í Alþýðuhúsinu ánýársnóttfrákl. 00.30 - 04.00 QMEN 7 leikur! Miðasala og borðapantanir á gamlársdag kl. 13-15. KÚMENFÉLAGIÐ Grímuball á þrettándanum! í Samkomuhúsinu frá Kl. 16 - 18 Fjöldi vinninga fyrir bestu búningana! HLÖÐUBALL! í Samkomuhúsinu (Bíó-sal) laugardaginn 9. janúar 1981 klukkan 22 - 02 Það verður gott START í ársbyrjun með stórhljómsveitinni START og Pétri Kristjánssyni Mætið frumlega klædd! Kosin verða herra fjósamaður og ungfrú fjósakona! Salurinn verður skreyttur EYVERJAR

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.