Fréttablaðið - 18.07.2014, Síða 12
18. júlí 2014 FÖSTUDAGURSKOÐUN
HALLDÓR
ÚTGÁFUFÉLAG: 365 miðlar ehf. STJÓRNARFORMAÐUR: Ingibjörg S. Pálmadóttir FORSTJÓRI OG ÚTGÁFUSTJÓRI: Sævar Freyr
Þráinsson RITSTJÓRAR: Ólafur Þ. Stephensen olafur@frettabladid.is, Mikael Torfason mikael@frettabladid.is Fréttablaðið kemur út
í 90.000 eintökum og er dreift ókeypis á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri. Einnig er hægt að fá blaðið í völdum verslun -
um á landsbyggðinni. Fréttablaðið áskilur sér rétt til að birta allt efni blaðsins í stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds.
ISSN 1670-3871
FRÁ DEGI
TIL DAGS
FRÉTTABLAÐIÐ Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík Sími: 512 5000, ritstjorn@frettabladid.is FRÉTTASTJÓRI: Andri Ólafsson andri@frettabladid.is RITSTJÓRNARFULLTRÚI: Álfrún Pálsdóttir alfrun@frettabladid.is VIÐSKIPTI: Fanney Birna Jónsdóttir fanney@frettabladid.is MENNING: Friðrika Benónýsdóttir fridrikab@frettabladid.is
DÆGURMÁL: Lilja Katrín Gunnarsdóttir liljakatrin@frettabladid.is VÍSIR: Kolbeinn Tumi Daðason kolbeinntumi@365.is LJÓSMYNDIR: Pjetur Sigurðsson pjetur@frettabladid.is FRAMLEIÐSLUSTJÓRI: Sæmundur Freyr Árnason sfa@frettabladid.is ÚTLITSHÖNNUN: Silja Ástþórsdóttir siljaa@frettabladid.is
Ólafur Þ.
Stephensen
olafur@frettabladid.is
Ímyndaðu þér að maður banki upp á
hjá þér og bjóði þér ævilanga áskrift að
bókasafni sem hann er nýbúinn að opna.
Áskriftin kostar vissa upphæð á mánuði
en þú verður að greiða með Visa-rað alla
starfsævina á enda. Ekki er boðið upp á
að segja upp áskriftinni nema þú flytjir
úr götunni.
Bóka- eða verkfæraleiga?
Þú tjáir manninum að þú notir lítið
bókasöfn. Þú værir frekar til í að gerast
áskrifandi að verkfæraleigu en bóka-
leigu. Verkfæri kosta jú drjúgan skild-
inginn. Svo myndi verkfæraleiga efla
verkkunnáttu í götunni og gera íbúana
meira sjálfbjarga t.d. við smíðar og við-
hald. Erum við svo ekki alltaf að tala um
að gera þurfi verkmenntun hærra undir
höfði í skólakerfinu? Bókaleigu hefur
þú hins vegar engin not fyrir svo þú
afþakkar boðið.
Þá setur maðurinn í dyrunum upp
helgisvip og segir: „En bókasafnið verð-
ur miðstöð menningar og mannlífs í göt-
unni. Þú mátt ekki bara hugsa um sjálf-
an þig; þú verður að hugsa um mikil vægi
öflugs menningarlífs í götunni þinni!
Og hvað með alla þá sem hafa ekki efni
á bókum, er þér slétt sama um þá?“ Svo
bætir maðurinn við og segir með þjósti:
„Svo skal ég láta þig vita að við greidd-
um atkvæði um þetta hér í götunni og
meiri hluti íbúanna sagði já þannig að
þú verður að borga. Lýðræði gildir hér
og ekkert múður!
Lýðræði eða lýðfrelsi?
En nú stöndum við frammi fyrir siðferð-
isspurningu. Á að skikka manninn til að
kaupa áskriftina að bókasafninu?
Ef svar þitt er nei, þá er næsta víst að
þú hneigist til frjálshyggju. Sönn frjáls-
hyggja leggur áherslu á lýðfrelsi, þ.e að
fólk ráði að mestu leyti sjálft hvernig
það hagar sínu lífi og ver sínum pening-
um án þess að skaða aðra.
Ef svar þitt er já, þá aðhyllist þú lík-
lega félagshyggju. Félagshyggja leggur
áherslu á lýðræði, þ.e. að meiri hluti
fólks ráði burtséð frá því hvort verið
er að skaða aðra eða ekki. Sérstaklega
ef tilfinningaþrunginn fagurgali fylgir
með.
Hvort ertu, lýðfrelsissinni eða
lýðræðis sinni?
Frjálshyggja eða félagshyggja?
SAMFÉLAG
Guðmundur
Edgarsson
málvísindamaður
➜ Sönn frjálshyggja leggur áherslu
á lýðfrelsi, þ.e. að fólk ráði að mestu
leyti sjálft hvernig það hagar sínu
lífi og ver sínum peningum...
Skógarhlíð 18 • Sími 595 1000
www.heimsferdir.is
B
irt
f
m
eð
fy
rir
v
yr
irv
ar
a
u
p
re
m
p
re
nt
vi
llu
r.
H
ei
m
s
H
e
fe
rð
i
ksk
r
ás
ki
lja
ilj
a
ilj
a
sé
rr
ré
tt
tt
tt
ét
t
tt
e
il
le
il
le
il
le
il
le
il
l
ið
ré
t
ið
ré
t
ið
ré
t
ð
ré
tt
ið
ré
t
ið
ré
t
ð
ré
t
ið
ré
tt
r
ð
r
ðð
aaaaaaa
ng
aa
ng
a
ng
a
ng
a
ng
a
ng
a
tin
g
aa
ng
aa
g
aaa
ng
a
g
aaaa
g
a
g
aa
g
aaaaaaa
g
aaa
g
aaaaaa
ng
aaaaa
g
aaa
g
a
g
aa
g
aa
g
a
g
aaa
g
aaa
g
aa
g
aaa
ggggggggggggggggg
tin
gngnnnntintiniiiiiiiititititititittttttttttt
sllllslsl
á
sl
á
slllslll
á
slslslslslslsl
á
sl
á
slssss
á
ssssssssssssssssssssssssssssssssss
áá ááááááá á á áááááááááááááááááááááááááááááááááááááááááááááááá
ík
u.
ík
u
ík
u.
ík
u.
kuík
u.
ík
u.
kuík
ukuku
.
ku
.
kík
u.
ík
u.ku
.
ku
.
ku
..
ík
ukukuku
.
ku
.u
ík
u
ík
ukuuukuuuukuukuuuuuuuuuuuuuukuuukuukuukuuuukkkukukukukukkkkkkkkkkkíkkkkkkkkkkkkkíkkkkkkkkkkkkíkíkíkíkíkíkíííííííííííííííííííííííííí
tttttttttttttttt
A
ttttttttt
A
t
A
ttt
A
t
AA
t
A
t
A
t
A
t
A
t
A
t
AA
t
A
t
A
t
A
t
A
t
A
t
A
t
A
t
AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA
Golden Beach m/allt innifalið
Netverð á mann frá kr. 124.900 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í
herbergi. Netverð á mann frá kr. 169.900 m.v. 2 fullorðna í
herbergi. Sértilboð 31. júlí í 11 nætur.
Tyrkland
ur
b
ur
b
tu
r
bb
tu
r
b
tu
r
b
tu
r
bb
ur
b
r
b
ur
b
tu
r
b
ur
bbbbbb
ur
b
tu
r
b
tu
r
bbbbbbb
ur
bb
ur
b
tu
r
b
ur
bbbbb
ur
b
ur
br
b
tu
r
b
tu
r
b
r
b
tu
r
b
tu
r
bb
ur
brur
ur
tu
r ur
urr
r r
tu
rurruutt
rerererere
y
re
y
re
y
rrereeree
y
rerere
y
re
y
re
yeyre
y
rereee
y
reereerererererererererrrrrrrrrr
. .
th
. h.h..th
.
th
.hth
.h.hh....h.hh.h..hthhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhtttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttt
ð
v
e
ð
ve
ð
v
e
ð
ve
ð
veve
ð
ve
ð
ve
að
v
eve
ð
v
e
að
v
e
ð
v
e
ð
v
eeve
ð
ve
að
v
eve
ð
v
e
ð
ve
ð
v
e
ð
veve
að
v
evee
ð
veeve
að
veeeee
ðað
v
e
að
ve
ð
eeeee
ð
ve
ð
ve
að
veeeeeee
að
ve
að
veeee
að
ve
að
v
e
ð
ve
ð
ve
að
ve
ð
v
ð
v
ð
vvv
að
v
ð
v
ð
v
ð
vvvvv
ð
v
ð
v
að
v
ðð
v
að
v
aðaðð
ð
ððððððððððaðððððððððaðaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa
rð
g
e
rð
g
e
rð
g
e
rð
g
e
rð
g
eeeee
rð
g
e
ð
g
e
rð
g
e
g
e
rð
g
e
rð
g
e
rð
g
e
ð
g
eeeee
g
e
rð
g
e
g
e
g
e
g
e
g
eeee
rð
g
e
rð
g
e
rð
g
e
rð
g
e
g
e
rð
g
e
ð
g
eee
rð
g
eee
rð
g
eeeee
ð
g
e
g
ee
g
e
rð
g
e
rð
g
ee
g
e
rð
g
e
rð
g
e
g
e
rð
g
e
rð
ggg
ð
gg
rð
g
ð
gggggggggg
ð
gggggg
rð
gg
rð
g
ð
g
rð
ggg
rð
ðrð
rð
rðððððr
tttttttttttttttttttttttttttttttttttttttt
a.a.a.ra
.a.ra
.araraaararaaaaa
SÉ
RT
ILB
OÐ Allra síðustu sætin í júlí
Frá kr. 124.900
U
mmæli Jean-Claudes Juncker, nýs forseta fram-
kvæmdastjórnar Evrópusambandsins, um að ekki
verði tekin inn ný aðildarríki næstu fimm árin, eru nú
túlkuð út og suður í íslenzkri stjórnmálaumræðu.
Túlkun utanríkisráðherrans er einna bröttust; hann
hefur sagt að ræða Junckers sé „frábær staðfesting á því að
Ísland sé ekkert á leiðinni í Evrópusambandið“ og að með henni sé
í raun verið að binda enda á aðildarferli Íslands.
Einhver hefði haldið að utan-
ríkisráðherra umsóknarríkis um
aðild að ESB hefði farið fram á
meiri upplýsingar áður en hann
gæfi út svona gleiðar yfirlýs-
ingar. Sú túlkun að nú sé búið að
binda enda á aðildarferli Íslands
er augljóslega röng, jafnvel út
frá þeim takmörkuðu upplýsingum sem ræða Junckers felur í sér.
Aðildarumsókn Íslands er enn í fullu gildi og ESB hefur marglýst
því yfir að það sé hvenær sem er reiðubúið að halda aðildarvið-
ræðum við Ísland áfram. Sú afstaða er ítrekuð í svörum Evrópu-
sambandsins við spurningum Fréttablaðsins, sem birt eru í dag.
Það sem við getum hins vegar fullyrt út frá því sem við vitum,
er að staða Íslands sem umsóknarríkis er meira virði en ella. Nú
er ljóst að ný ríki munu ekki fá þá stöðu næstu fimm árin. Juncker
lýsti því yfir að viðræðum yrði haldið áfram við þau ríki sem
þegar væru í aðildarferli og það er mikilvægt fyrir Ísland að eiga
þann kost að geta hafið viðræður á ný án þess að þurfa að ganga í
gegnum allt umsóknarferlið aftur.
Úr því sem komið er skiptir varla miklu máli fyrir Ísland að
ný aðildarríki verði ekki tekin inn næstu fimm árin. Þrjú ár eru
eftir af kjörtímabilinu og núverandi ríkisstjórn hefur augljóslega
engan áhuga á viðræðum við ESB, þótt stjórnarflokkarnir hafi
lofað kjósendum því að þeir fengju að kjósa um framhald þeirra.
Ráðherrarnir eru fallnir frá því loforði, nema þá að kosið verði
um eitthvað allt annað. Það er því varla raunhæft að ætla að kosið
verði á kjörtímabilinu, nema þá í blálokin og það kæmi þá í hlut
næstu ríkisstjórnar að halda aðildarviðræðunum áfram ef niður-
staðan yrði á þann veginn.
Vitlausasta ályktunin sem dregin er af ræðu Junckers er að hún
staðfesti að nú sé rétt að gera eins og Gunnar Bragi lagði til við
Alþingi í fyrra og slíta viðræðunum formlega. Með því væri verið
að þrengja kosti Íslands í utanríkis- og efnahagsmálum að óþörfu.
Enn hefur ríkisstjórnin til dæmis ekki birt neina áætlun um
það hvernig eigi að aflétta gjaldeyrishöftunum án þess að raska
stöðugleika efnahagslífsins. Fyrst það er búið að ráða útlenda
sérfræðinga til verksins, verðum við að gera ráð fyrir að það
styttist í planið. En þá er eftir að sjá hvort það gengur upp. Ef það
gerir það ekki, væri fullkomlega óskynsamlegt og ábyrgðarlaust
að vera búin að skella dyrunum í lás á raunhæfasta kostinn sem
Ísland hefur á að taka upp trúverðugan gjaldmiðil og komast út úr
höftunum til frambúðar.
Við skulum þess vegna vona að Gunnar Bragi stökkvi ekki til í
frábærum fögnuði sínum og leggi fram nýja slitatillögu, heldur að
hann hugi að því að halda kostum Íslands opnum.
Hvernig höldum við kostum Íslands opnum?
Óskynsamlegt
að skella í lás
Sigrún þarf að passa sig
Sigrún Magnúsdóttir, Framsóknar-
flokki, þarf nú að passa betur upp á
sæti sitt á Alþingi en áður. For-
fallist hún tekur varamaður hennar,
Þorsteinn Magnússon, sæti hennar
á Alþingi. Í ljósi úrsagnar hans úr
flokknum getur hann hér eftir greitt
atkvæði hvernig sem hann vill og
algjörlega óháð því hvað fyrr-
verandi félagar hans í
þingflokknum segja.
Það er reyndar
og kannski sem
betur fer það sem
48. grein stjórnar-
skrárinnar gerir ráð
fyrir, þar sem segir að
þingmenn séu eingöngu
bundnir sannfær-
ingu sinni.
Kann ekki að synda
Hannes Hólmsteinn Gissurarson,
prófessor við Háskóla Íslands, sendir
DV tóninn á fésbókarsíðu sinni fyrir
nokkrum dögum. „Gæti ég gengið
á vatni, þá myndi DV birta frétt:
Hannes kann ekki að synda,“ skrifar
Hannes. Blaðið hefur flutt margar
fréttir af meintum samstarfsörðug-
leikum Hannesar við samkennara sína
og 10 milljóna króna styrk sem
Hannes hefur fengið til að meta
erlenda áhrifaþætti á íslenska
bankahrunið.
Talsmaður neytenda
Elín Hirst, þingmaður
Sjálfstæðisflokksins,
bendir á mikilvægi
neytendamála í
Fréttablaðinu
í gær. Hún segir að umbóta sé þörf
í verslunarháttum þjóðarinnar. Elín
tekur sem dæmi að ekki megi selja
lausasölulyf eða áfengi í stórmörkuð-
um og hún veltir upp þeirri spurningu
hvernig standi eiginlega á því að það
sé flutt inn beikon og það selt sem ís-
lenskt án þess að neytendur hafi hug-
mynd um það. Elín telur að Alþingis
bíði mikið starf á næsta þingi
að fara ofan í þessi mál.
Neytendamál séu mikil-
vægur málaflokkur sem
sé örugglega vanmet-
inn af ýmsum. Orð í
tíma töluð og kominn
tími til að neytendur
eignist talsmann á
Alþingi.
johanna@
frettabladid.is