Fréttablaðið - 18.07.2014, Page 48
FRÉTTIR
AF FÓLKI
1 Eldur í bílum við Hamraborg | Mynd-
band
2 Fólskuleg líkamsárás í Grundarfi rði
3 Ólögleg vopn ganga kaupum og
sölum á Facebook
4 „Árás og illkvittni að krossfesta
sárasaklausa konu“
5 Líkamsárásin í Grundarfi rði:
Skipverjar réðust á heimamann
Ekki hættar
Háværar sögusagnir hafa verið uppi
upp á síðkastið um að íslenska
stúlknasveitin The Charlies sé hætt.
Alma Goodman, sem skipar sveitina
ásamt Klöru Elias og Camillu Stones,
segir ekkert hæft í því. „Nei, það var
verið að spyrja mig að því nýlega. Við
erum enn þá hérna saman úti,“ segir
Alma en þær stöllur eru búsettar í
Bandaríkjunum. The Charlies hóf
ferilinn á Íslandi undir nafninu Nylon
undir leiðsögn umboðsmanns
Íslands, Einars Bárðarsonar, en
sveitin fagnaði tíu ára afmæli sínu
fyrr á þessu ári. - lkg
Mest lesið
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla,
Vesturbergi og
Arnarbakka
THE MORE YOU USE IT
THE BETTER IT LOOKS
Leggur grunn að góðum degiog laugardaga frá kl. 11-16
BETRA BAK
Á R A A F
M Æ L I
FRÁBÆR AFMÆLISTILBOÐ!
TEMPUR
Original eða Cloud heilsurúm
D Ý N U R O G K O D D A R
TEMPUR CLOUD EÐA ORIGINAL
heilsurúm með Standard botni
Verðdæmi 180x200 cm
Afmælistilboð Kr. 349.600
Fullt verð 437.100
TEMPUR Spring heilsurúm
20
MÁNUÐI
VAXTA-
LAUS KJÖR Í
20
PRÓSENT
AFMÆLIS
AFSLÁTTUR
GRAVITY ZERO PT
Stillanlegt heilsurúm
GRAVITY ZERO – Í SÉRFLOKKI
• Gravity Zero PT er einn öflugasti
stillanlegi botninn á markaðnum.
• Rúmið er á inndraganlegum sleða,
dregst að vegg.
• Sér höfuðstilling fyrir lestrarstöðu.
• Lyftigeta er yfir 40.000 Newton-
einingar sem er fjórum sinnum meira
en öflugustu botnar sem í boði eru í
dag, sérlega hljóðlátur.
• Öll tannhjól, fóðringar, festingar og
liðamót eru úr nælonefni, ekkert að
smyrja og ekkert ískur.
• Hert stálgrind undir öllum botninum.
• Hæðastilling á fótasvæði hefur aldrei
verið meiri.
• Gravity Zero PT er með 2 nudd mótor-
um 12 nuddkerfum og tímarofa.
• 11 ára ábyrgð á mótor & grind.
V
A
X
T
A
LA
U
SA
R
AFBORGANIR Í 2
0
M
Á
N
*
Aðeins
18.257
kr. á mán.
* með 3,5% lántökugjaldi og 340 kr. greiðslugj. pr. afb.
V
A
X
T
A
LA
U
SA
R
AFBORGANIR Í 2
0
M
Á
N
*
Aðeins
15.491
kr. á mán.
V
A
X
T
A
LA
U
SA
R
AFBORGANIR Í 2
0
M
Á
N
*
Aðeins
44.869
kr. á mán.
TEMPUR SPRING
heilsurúm með Standard botni
Verðdæmi 180x200 cm
Afmælistilboð Kr. 296.160
Fullt verð 370.200
GRAVITY ZERO PT
Verðdæmi 2x90x200 cm
Afmælistilboð kr. 863.840
Fullt verð kr. 1.079.800
Gigg í hættu vegna Ham
Bassaleikari pönkhljómsveitarinnar
Rotþróarinnar, Borgar Þór Heimis-
son, gekk ekki heill frá tónleikum
hljómsveitarinnar Ham á Eistnaflugi
síðastliðna helgi. Að sögn sjónarvotta
báru tónleikagestir hann á höndum
sér í svokölluðu „crowdsurfi“ með
þeim afleiðingum að þumall hans
fór úr lið. Þetta staðfestir Haraldur
Ringsted, trommuleikari sveitar-
innar, en kannast þó ekki við meint
„crowdsurf“.
„Hann varð held ég bara fyrir
einhverjum sem var að dansa af svo
miklum móð.“
Hljómsveitin
átti að spila á
Norðanpaunk í
ágúst en líklegt
er talið að
meiðsli bassa-
leikarans valdi því
að giggið verði
blásið af. - nej
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja