Fréttir - Eyjafréttir - 07.02.1989, Blaðsíða 2
Þriðjudaginn 7. febrúar 1989 - FRÉTTIR
SMA
auglýsingar
Ibúðir
ÍBÚÐ ÓSKAST
3ja herbergja íbúð óskast
á leigu.
Upplýsingar í S 12041.
HUS TIL LEIGU
Einbýlishúsið Búhamar 40
er til leigu.
Upplýsingar í ® 12157 eft-
ir kl. 16.
HERBERGI ÓSKAST
Ungur maður óskar eftir
herbergi til leigu.
Upplýsingar í & 985-
27141 eða 98-11211
(Ingvi).
ÍBÚÐ TIL LEIGU
5 herbergja íbúð til leigu
frá og með 1. júní.
Upplýsingar í ® 12319 eft-
irkl. 19:00.
BÍLL TIL SÖLU
Ford Scorpio árgerð ‘86 til
sölu, keyrður 42 þús. km.
Skipti möguleg á ódýrari.
Upplýsingar í & 12844.
TIL SÖLU
Eldhúsborð, tveir stólar og
hornbekkur.
Upplýsingar í S 12569.
ÓSKAST KEYPT
Píanó óskast til kaups.
Upplýsingar í S 11226.
BÁRA OG ÞÓRDÍS
ætla að taka börn í gæslu.
Verða að Kirkjuvegi 65
(Kirkjuhvoli).
Upplýsingar í S 12793.
BARNAPÖSSUN
Tek börn í pössun allan
daginn. Hef leyfi.
Upplýsingar í S 12364.
TIL SÖLU
Diskómixer til sölu af Pow-
er MKV 111 gerð.
Upplýsingar í S 12298.
Öllu
máJi
skiptir
að vera vakandi
|| UMFERÐAR við stýrið.
.. ■;.........•***■*-.....- >!
. ■
-■.
,
Sandborínn grasvöllur
í síðustu viku unnu Sigurður Jónsson vallarstjóri frá Húsavíkog starfsmcnn bæjarins við að Iáta sand
á grasfótboltavellina tvo í eigu bæjarins. Sigurður sagði að 3Vi hálft bílhlass af sandi hafi farið á
Hásteinsvöllinn en 4 bílhlöss á Helgafellsvöllinn. Tilgangurinn með þessu er að styrkja grasrótina og
flýta fyrir sprettu á völlunum í vor, en þetta mun vera fjórða árið í röð sem Sigurður og menn hans bera
sand á vellina, og hefur gefið mjög góða raun hingað til.
Myndin að ofan var tekin af Hásteinsvellinum í síðustu viku.
íslandsmót í innanhússknattspyrnu:
Enginn Eyja-
flokkur í úrslit
Enginn Eyjaflokkur komst ■
úrslit í íslandsmóti yngri flokka
í innanhússknattspyrnu sem
fram fór um síðustu helgi. Leik-
ið var í nokkrum riðlum í
hverjum flokki og komst efsta
liöiö ■ hverju riðli áfram. Allir
yngri flokkar Týs höfnuðu í 2.
sæti í sínum riðli, sömuleiðis 4.
fl. Þórs en 3. fl. Þórs tapaði
öllum sínum leikjum.
3. FLOKKUR:
Úrslit í leikjum Týs urðu þessi:
Týr-Skallagrímur........6-0
Týr-ÍBK ................3-1
Týr-Valur ..............2-4
Valur sigraði riðillinn en Týr
hafnaði í 2. sæti.
Úrslit í leikjum Þórsurðu þessi:
Þór-Fram................2-6
Þór-Reynir..............2-3
Þór-ÍK .................2-5
Þór hafnaði í neðsta sæti í
riðlinum. 3. flokkur lék að
Varmá í Mosfellsbæ.
4. FLOKKUR:
Úrslit í leikjum Þórs:
Þór-Sindri . . . 3-0 Sindri gaf
Þór-Fram.................3-4
Þór-Fylkir ..............2-3
Þór-Frám.................3-2
Þór-Fylkir ..............3-3
Leikin var tvöföld umferð í
þessum riðli því Sindri mætti
ekki til leiks. Aðeins munaði
einu marki að Þór kæmist
áfram, en Fylkir fór í úrslit.
Úrslit í leikjum Týs:
Týr-Þróttur .............2-1
Týr-FH...................2-4
Týr-Afturelding..........4-2
Týr hafnaði í 2. sæti en FH
Húseign til sölu
Húseignin Vesturvegur 13a, Skálanes,
sem er eldra einbýlishús á góðum stað er til
sölu. Verðhugmynd ca. 1800 þúsund.
Upplýsingar í S 12831.
komst í úrslit. 4. flokkur lék á
Selfossi.
5. FLOKKUR:
Aðeins Týrarar sendu lið í 5.
flokki og stóðu peyjarnir ,sig
ágætlega, en leikið var
Varmá í Mosfellsbæ.
Úrslit í leikjum Týs:
Týr-Selfoss.............
Týr-ÍBK ................
Týr-ÍK .................
Týr hafnaði í 2. sæti en
komst áfram.
Allir flokkarnir urðu veður-
tepptir á sunnudaginn þar sem
Herjólfur fór ekki til baka frá
Þorlákshöfn. Piltarnir komu til
Eyja í gær og báru sig nokkuð
mannalega þrátt fyrir erfiða
sjóferð.
að
1-0
2-1
1-6
ÍR
IBV-b og
IH annað
kvöld
Leik b-Iiðs ÍBV og ÍH ■
bikarkeppninni í handbolt-
anum, sem varð að fresta í
síðustu viku, fer fram annað
kvöld ef veðurguðirnir
Ieyfa. Leikurinn hefst kl.
20:00.
Einn helsti prímusmótor
b-Iiðs ÍBV er gamla kempan
Böðvar Bergþórsson og lof-
aði hann góðum leik og alla-
vega 7 mörkum frá sjálfum
sér, hann væri í góðu formi
og ætlaði sér að negla þessa
3. deildargaura í ÍH.
Handboltaunnendur eru
hvattir til að fjölmenna í
Höllina og fylgjast með
Böðvari og fleiri uppgjafa
stjörnum annað kvöld.
1. deild kvenna:
ÍBV og
Þór Ak.
annað
kvöld
Stúlkurnar í ÍBV leika
mjög mikilvægan Ieik ■
deildinni annað kvöld í Fyj-
um kl. 19:00.
Þá mæta þær Þór frá
Akureyri en bæði þessi lið
eru í bullandi fallbaráttu.
Handboltaunnendur eru
hvattir til mæta í Höllina.
ARNAÐ
HEILLA
Til hamingju með 10 ára
afmælið Ólafur.
Sigríður Ósk og Gummi
SPILAVIST
í KVÖLD
Ný þriggja kvölda keppni hefst í kvöld.
Góðir vinningar.
Allir velkomnir.
NORÐLENDINGAFÉLAGIÐ
(iJJW M'MiBPÍ
Útgefandi: Eyjaprent hf. Vestmannaeyjum. Ritstjóri og ábyrgöarmaður: Gisli Valtýsson HS 11332 ★
Blaðamenn: Þorsteinn Gunnarsson HS 11376og ÓmarGarðarsson H® I2878 ★ Prentvinna: Eyjaprent
hf. ★ Auglýsingar og ritstjórn að Strandvegi 47 II. hæð, símar 11210 & 11293 ★ FRÉTTIR koma ut tvisvar
í viku, síðdegis á þriðjudögum og fimmtudögum. ★ Blaðinu erdreiftókeypis i allarverslanir Vestmannaeyja
★ Auk þess fæst blaðið á afgreiðslu Flugleiða á Reykjavíkurflugvelli, afgreiðslu Herjólfs I Reykjavik,
Verslunin Tröö Neðstu-Tröð, Kópavogi, I Skálanum og Duggunni Þorlákshöfn og Versluninni Sportbæ
Austurvegi 11 á Selfossi ★ Frétfir eru prentaðar í 2700 eintökum.