Skessuhorn - 09.01.2008, Side 13
13 MIÐVIKUDAGUR 9. JANÚAR
Um er að ræða góða
þriggja herbergja íbúð í
fjölbýli í Borgarnesi.
Íbúðin er á annari hæð og
er 74,8 fm að stærð. Íbúðin
skiptist í forstofu, hol,
eldhús, baðherbergi, stofu
og tvö svefnherbergi.
Sameiginlegt þvottahús
og þurrkherbergi í
sameign og geymsla.
Verð 15,8 millj.
Kveldúlfsgata 28
Mjög góð síld veiði held ur á fram
í Grund ar firði á nýju ári. Birk
ir Hreins son skip stjóri á Vil helm
Þor steins syni EA sagði í sam tali við
Skessu horn í gær að þeir hafi feng
ið á gæt an afla að und an förnu og
vinnsl an um borð sé á full um af
köst um. „Við feng um 200 tonna
kast í dag og erum að vinna þann
afla núna. Jóna Eð valds fékk full
fermi í einu kasti eða um 600 tonn
og er á heim leið og Andr és EA tók
tvö köst og fékk 100 tonn í hvoru
kast inu.“ Birk ir seg ir að síld ar bát
arn ir hafi feng ið á gæt is afla við
Stykk is hólm þann 4. jan ú ar, eða allt
að 450 tonn í kasti, en núna er eng
inn bát ur þar að veið um.
Birk ir seg ir enn frem ur að megn ið
af síld ar kvóta skip anna hafi feng ist
við Grund ar fjörð og þetta sé búin
að vera þægi leg ver tíð. „Við för
um senni lega einn síld ar túr í við
bót og síð an verð ur far ið á loðnu
veið ar en eins og er eru loðnu bát
arn ir að fá frem ur smáa loðnu sem
hent ar ekki til fryst ing ar.“ Að lok
um seg ir Birk ir að þeir á Vil helmi
munu landa í Grund ar firði á mið
viku dag [í dag] um 570 tonn um af
unn um af urð um.
af
Ný lega skrif uðu Ár sæll Guð
munds son skóla meist ari Mennta
skóla Borg ar fjarð ar og Sæv ar Freyr
Þrá ins son for stjóri Sím ans und
ir samn ing um þró un ar sam starf.
Sam starf ið hef ur það að mark miði
að efla kennslu og kennslu hætti
skól ans í fjar kennslu.
Ár sæll Guð munds son, skóla
meist ari MB sagði í sam tali við
Skessu horn að nú væri búið að ná
sam an í þró un ar sam starfi Apple
um boðs ins, Spari sjóðs Mýra sýslu
og Sím ans. „Með þess um samn ing
um er ver ið að nýta alla fjar skipta
tækni í námi og kennslu sem völ er
á í dag. Við erum að mennta kyn
slóð sem not ar þessa tækni og kem
ur til með að auka við þekk ingu
sína á því sviði. Því finnst okk ur
afar mik il vægt að skól ar séu einnig
á þeirri braut.“ Með þess um samn
ingi mun Sím inn sjá um alla upp
lýs inga tækni og fjar skipta þjón ustu
fyr ir skól ann. All ur mið læg ur vél
bún að ur og þjón ust ur verða hýst
ar af Sím an um og munu bæði nem
end ur og starfs menn hafa að gang
að tölvu pósti í sím ana sína og nota
til þess lausn frá Microsoft. Einnig
er um að ræða tækni sem get ur
auð veld að nem end um að gengi að
kennslu og kennslu efni. Bún að
ur tek ur upp fyr ir lestra og geym ir
þá mið lægt til síð ari nota svo nem
end ur hafa að gengi að þeim síð
ar meir. Sama gild ir um svo kall aða
VOD þjón ustu þar sem fyr ir lest ar
og kennslu stund ir verða að gengi
leg ar í sjón varpi fyr ir nem end ur
og kenn ara þeg ar þeim hent ar. „Á
þenn an hátt geta nem end ur skoð
að og rifj að upp efni heima í stofu,
í tölv unni, hlað ið á Ipod eða hvað
þeir vilja,“ seg ir Ár sæll. „Það er
búið að finna upp svo mik ið af bún
aði sem get ur hjálp að svo mörg um
og hvað tækn ina varð ar er á gætt að
einn skóli prófi. Þá geta aðr ir kom
ið á eft ir og nýtt það sem vel reyn
ist,“ sagði Ár sæll Guð munds son.
bgk
Þátt taka jókst til muna í nám
skeið um Sí mennt un ar mið stöðv ar
Vest ur lands á síð asta ári. Til dæm
is má nefna að í fyrra sóttu 105 ein
stak ling ar starfstengd nám skeið og
lengri náms leið ir en voru 48 árið
2006. Nú vant ar að eins eitt ár upp
á 10 ára af mæli Sí mennt un ar mið
stöðv ar Vest ur lands. Starf sem in
síð ustu árin hef ur ver ið blóm leg og
sókn í nám skeið far ið vax andi ár frá
ári. „Við sjá um sér stak lega aukna
sókn í starfstengd nám skeið og
lengri náms leið ir. Þau námstæki færi
sem við bjóð um upp á í sam starfi
við Fræðslu mið stöð at vinnu lífs
ins hafa ver ið mjög vel sótt. Ég vil
vekja sér staka at hygli á að náms og
starfs ráð gjafi starfar hjá Sí mennt
un ar mið stöð inni. Þetta er einmitt
lið ur í sam starfi Fræðslu mið stöðv
ar at vinnu lífs ins og fræðslu mið
söðvanna,“ seg ir Inga Dóra Hall
dórs dótt ir fram kvæmda stjóri Sí
mennt un ar mið stöðv ar Vest ur lands.
Náms vís ir vor ann ar 2008 er ný
kom inn út og kenn ir þar margra
grasa. „Við reyn um eft ir fremsta
megni að hafa nám skeið in fjöl breytt
og við flestra hæfi. Við hvetj um líka
í bú ana til að hafa sam band við okk
ur og koma á fram færi á bend ing um
varð andi nám skeið. Það má alltaf
bæta við nám skeiði þó það sé ekki
að finna í náms vís in um,“ seg ir Inga
Dóra.
Þeg ar náms vísir inn er skoð
að ur kem ur í ljós að þar er boð
ið upp á nám skeið sem telj ast ekki
til hefð bund inna náms greina. Það
eru nám skeið með heit um eins og:
Draumadís ir á dek ur skóm, lífs
gleði, spuni, dans og nudd, orku
og slök un ar leik fimi, að segja hið
rétta og gera hið rétta, fígúr ur og
furðu dýr og graf ík fyr ir ung linga
og full orðna.
Sí mennt un ar mið stöð in býð
ur upp á tals vert af starfstengd um
nám skeið um og tungu mála nám
skeið, t.d. fyr ir út lend inga og hef ur
þar mætt vax andi þörf vinnu mark
að ar ins.
Um svif in hafa auk ist jafnt og
þétt hjá Sí mennt un ar mið stöð inni
und an far in miss eri. Nú í árs byrj un
bætt ist við starfs mað ur. Það er Erla
Ol geirs dótt ir sem verð ur í hálfu
starfi fyrst um sinn. Hlut verk henn
ar verð ur m.a. að að fara í fyr ir tæki
og stofn an ir, greina mennt un ar þörf
og skipu leggja nám skeið eft ir þörf
um. Starfs menn SMV eru nú fjór ir
í 3,35 stöðu gild um.
þá
„Sveit ar stjórn Hval fjarð ar sveit ar
lýs ir yfir á hyggj um sín um af mikl um
elds neyt is flutn ing um um Hval fjörð
og kall ar eft ir við bragðs á ætl un Ol
íu dreif ing ar til að taka á hugs an legri
hættu vegna bráða meng un ar. Það
er ský laus krafa sveit ar stjórn ar inn ar
að svæð ið verði und ir stöðugri vakt
af vakt manni á staðn um.“ Sveit ar
stjórn Hval fjarð ar sveit ar lagði fram
svohljóð andi bók un á fundi sín um
fyr ir skömmu, þeg ar tek ið var fyr ir
er indi frá Um hverf is stofn un, starfs
leyfi sem gef ið var út 7. des em ber sl.
fyr ir ol íu birgða stöð Ol íu dreif ing ar í
Hval firði.
Gest ur Guð jóns son, um hverf
is og ör ygg is full trúi hjá Ol íu dreif
ingu seg ir að þessi á lykt un sveit ar
stjórn ar Hval fjarð ar sveit ar sé ó skilj
an leg, þar sem að hún sé búin að
veita fram kvæmda leyfi fyr ir stöð
inni og hafi ver ið kynnt öll ör ygg
is mál er hana verð ar. Við bragðs á
ætl un gagn vart hugs an legri hættu
vegna bráða meng un ar liggi fyr ir og
það muni ekki standa á því að sveit
ar stjórn fái hana, sendi hún er indi
þar sem ósk að sé eft ir henni. Gest
ur seg ir að hvergi sé það tek ið fram
í reglu gerð að þeim beri að senda
þessi gögn til sveit ar stjórn ar Hval
fjarð ar sveit ar. „Það er alls ekki í takt
við eðli lega stjórn sýslu hætti hvern
ig sveit ar stjórn in hef ur unn ið. Okk
ar starf semi er inn á skipu lagi og við
höfð um veitt all ar upp lýs ing ar í té,
þannig að okk ur finnst að það hafi
ver ið kom ið aft an að okk ur í þessu
máli,“ seg ir Gest ur Guð jóns son hjá
Ol íu dreif ingu.
Sjá við brögð Ein ars Arn ar Thor
laci us ar við orð um Gests í penna
grein hér aft ar í blað inu.
þá
Draumadís ir á dek ur skóm
með al nám skeiða á vor önn
Við bragðs á ætl un gegn
ol íu meng un til tæk
Tíma móta samn ing ur milli
Sím ans og MB
Enn er góð síld veiði í Grund ar firði