Skessuhorn


Skessuhorn - 07.05.2008, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 07.05.2008, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ Theó dór var fædd ur 9. maí 1908 að Leir ár görð um í Leir ár sveit, elst­ ur í hópi átta systk ina. For eldr­ ar hans voru hjón in Ein ar Gísla­ son bóndi þar og Ragn hild ur Jóns­ dótt ir kona hans. Hann flutti ung ur til Akra ness og starf aði þar lengst æv inn ar. Theó dór var tví kvænt ur. Fyrri kona hans var Lilja Ingi mars­ dótt ir. Eft ir stutta sam búð skildu þau. Seinni kona hans var Guð rún Ó lafs dótt ir frá Braut ar holti á Akra­ nesi, en Ó laf ur fað ir henn ar var vel þekkt ur hag yrð ing ur, sömu leið­ is bræð ur henn ar. Guð rún lést árið 1990. Theó dór and að ist 8. á gúst 1999. Börn þeirra voru þrjú og hlutu öll tón list ar­ og skálda gen­ in frá for eldr um sín um. Sama má segja um mörg barna barna þeirra hjóna, sem hafa lát ið til sín taka í tón list og leik list. Syngj andi sveita pilt ur Theó dór ólst upp við al geng sveita störf á Leir ár görð um í Leir­ ár sveit, sem var stórt bú með kýr, kind ur og hesta. Þar var margt vinnu fólk og mik ið að gera. Hann var rösk ur til allra verka og því lá beint við að hann gerð ist bóndi. Hins veg ar hafði hann lít inn á huga á bú skapn um. Ekki var mik ið um skóla nám, en far skóli var í sveit inni og kvaðst hann hafa feng ið sam­ tals átta mán aða kennslu á fjór um árum fram að ferm ingu. Hann var söng hneigð ur og alltaf raulandi eða syngj andi. Á heim il inu var org el og greip hann í að spila á það eft ir eyr­ anu, en fékk síð an heima kennslu á org el ið. Ung ur eign að ist hann ein falda harm on iku og gat spil að nokk uð á hana. Ang el ía Sum ar ið 1927, en þá var Theó­ dór 19 ára, kom á heim il ið fjör­ mik il og ver ald ar vön kaupa kona úr Reykja vík, sem söng mik ið. Hún kunni vin sæl dæg ur lög, sem þá voru leik in á dans hús um höf­ uð borg ar inn ar, og kenndi Tedda. Hún kenndi hon um lag ið um stúlk­ una fögru, Ang el íu, og sagði hon­ um hina trega fullu sögu henn ar. Lag ið er franskt. Theó dór, sem var á kaf lega til finn inga næm ur og róm­ an tísk ur, var einmitt á þeim tíma að lesa sögu um harmi lost inn pilt, sem hafði orð ið fyr ir mik illi ást ar­ Ný ver ið var ár legt opið hús í leik skól an um í Stykk is hólmi og voru á milli 100 og 150 gest ir sem létu sjá sig. For eldr ar, systk ini, ömm ur og afar komu til að kynna sér það sem krakk arn ir hafa ver ið að vinna með í vet ur og einnig sást til bæði fyrr ver andi og til von andi nem enda. Þema starf ið í vet ur var nátt úr an og um hverf ið. Þema vinn an teng­ ist um hverf is stefnu leik skól ans þar sem leik skól inn er með græn fán­ ann. Elstu krakk arn ir spá mik ið í að nýta papp ír og passa upp á það sem hægt er að nýta aft ur, enda er allt rusl flokk að í leik skól an um. Ný stað setn ing leik skól ans hef­ ur einnig opn að nýja mögu leika þar sem hann er stað settt ur ná­ lægt skóg rækt ar svæð inu og hest­ hús un um. Nú eiga krakk arn ir til að mynda vina hest hús á hest húsa­ svæð inu þar sem þau geta kom ið í heim sókn og kíkt á hest ana og nú veifa yngri börn in mjólk ur bíln um, þeg ar hann kem ur, í stað Bald urs áður. Núna þeg ar fer að hlýna munu krakk arn ir setja nið ur kart öfl ur, sá radísu fræj um og spínati. Þeg ar upp sker an fer að skila sér í sum­ ar af henda þau mat ráðs kon unni af rakst ur inn sem not að ur verð ur í elda mennsku fyr ir krakk ana. íhs Opið hús í leik skól an um í Stykk is hólmi Dót ið skoð að í sam ein ingu. Skaga mað ur inn Theó dór Ein ars son hefði orð ið 100 ára hinn 9. maí. Theó dór var einn af þekkt ustu gam an vísna-, dæg ur laga- og revíu- höf und um lands ins í ára tugi. Flest ir muna söngvatext ana Ang el íu, Á hörpu nn ar óma, Kata rokk ar og gam an vís urn ar Allt í græn um sjó og Amma þín hvað. Bragi Þórð ar son skrif aði þenn an þátt fyr ir Skessu horn. Hund rað ára minn ing Theó dórs Ein ars son ar sorg, og fannst allt líf sitt glat að. Stúlk an fagra í sög unni hugg aði hann. Teddi gerði texta við þetta fal lega lag og sagði hann vera sinn fyrsta dæg ur laga texta. Hljóm sveit in Dúmbó, sem seinna varð ,, Dúmbó og Steini“ á Akra nesi end ur vakti þetta vin sæla lag og texta á fyrstu árum hljóm­ sveit ar inn ar, en þá var Ó laf ur, son­ ur Theó dórs, söngv ari með hljóm­ sveit inni. Það var hins veg ar Sig ur­ steinn Há kon ar son ­ Steini ­ sem átti mest an þátt í að gera lag ið svo vin sælt sem raun ber vitni enn í dag. Hér á eft ir er upp haf þessa ljóðs. Ang el ía Flökku mað ur, spila þú minn undra dóm, ævi minn ar lát mig gleyma skapa dóm. Glat aði ég hjá fölsk um kon um, gæfu minn ar göfg um von um spila, svo ég gleymi minn ing­ un um. Flökku mað ur spila þú minn undra dóm, allt sem að þú gafst mér reynd­ ist tál og hjóm. Tár in fylla henn ar fögru hvarma, en ég má bera þunga, leyndra harma. Hví ertu svona dap ur kæri vin ur minn, hvað er það sem hrygg ir svona huga þinn. Er það ein hver hul inn harm ur, hví er vot ur augna hvarm ur? Komdu vin ur kæri hér er minn arm ur. Á hörpu nn ar óma Sum ar ið 1936 var Theó dór í vega vinnu norð ur í Skaga firði. Það voru skemmti leg ir tím ar. Heima­ sæt urn ar í sveit inni renndu hýru auga til hinna ungu og heims vönu vega vinnu sjar möra, sem kunnu ým is legt fyr ir sér í skemmt ana líf­ inu. Theó dór hafði harm on ikk una með sér og það þótti skemmti legt að taka fá ein dans spor í gras inu við tóna harm on ikkunn ar. Í vega vinnu­ flokkn um eign að ist Theó dór tvo góða vini. Ann ar þeirra var Daði Hjörv ar. Hinn var Pét ur Thor­ steins son, síð ar sendi herra. Daði hafði þá ný lega lært vin sælt dæg ur­ lag, sem hann kenndi Tedda. Þess­ ir þrír höfðu all ir mik inn á huga á tón list og sungu sam an í tjöld un um við harm on ikku und ir leik á björt­ um sum ar kvöld um. Þarna í sum­ ar sæl unni í Skaga firð in um varð svo til einn af vin sæl ustu text um Tedda: ,,Á hörpu nn ar óma við hlust um í kvöld“. Á hörpu nn ar óma við hlust um í kvöld, mín hjart kæra draum fagra meyja. Tungl skin ið hef ur sín töfr andi völd, með an tón arn ir síð ustu deyja. Í hill ing um sjá um við sól fagra strönd, þar svíf um við tvö ein um draum fög ur lönd. Tungl skin ið hef ur sín töfr andi völd með an tón arn ir síð ustu deyja. Eft ir að Theó dór flutti al far­ inn á Akra nes haust ið 1936 vann hann al geng störf við fisk vinnslu og sem bif reið ar stjóri. Hann stofn aði hljóm sveit á Akra nesi með fé lög­ um sín um Sig urði B. Sig urðs syni og Guð jóni Bjarna syni. Hljóm­ sveit ina köll uðu þeir ,,Káta stráka“ og spil uðu þeir fé lag ar á böll um á Akra nesi og í Borg ar firði um nokk­ urt skeið. ,,Þá voru böll in til fjög­ ur á nótt unni,“ sagði Teddi. ,,Ekk­ ert fyllirí, en nokkr ir mjúk ir.“ Hann vann lengi sem af greiðslu­ mað ur í mat ar búð Kaup fé lags ins og síð ar hjá Slát ur fé lagi Suð ur lands. Þar gekk hann rösk lega til verks, glað ur og spaug sam ur, og af greiddi lamba lif ur og læri. Um nokk urra ára skeið rak Theó dór eig in versl­ un með barna föt. Síð ustu starfs ár­ in, til 75 ára ald urs, vann hann við bens ín af greiðslu hjá Skelj ungi á Akra nesi. Á stands vís ur og Skaga vís ur Á stríðs ár un um hófst hinn eig in­ legi skáld fer ill Tedda. Hann samdi marga texta sem frum flutt ir voru í Báru hús inu á Akra nesi og lífg­ uðu upp á til ver una. Með al ann­ ars Á stands­vís urn ar sem hann gerði þeg ar breski her inn kom á Skag ann, kven manns laus ir í kulda og trekki. Þá voru döm urn ar til í tusk ið. Stefnu mót in blómstr uðu á Langa sandi, í kirkju garð in um eða mó gröf un um. Frá þeim tíma eru Á stands vís urn ar, sem Al freð Andr­ és son söng inn á plötu við fá dæma vin sæld ir. Um þetta leyti var Hreða vatns­ skál inn drauma stað ur unga fólks­ ins. Þar réði ríkj um ,,Fúsi vert“. Þang að sótti unga fólk ið af Akra­ nesi, Borg ar firði og Snæ fells nes­ Hinn ó við jafn an legi Theó dór Ein ars son hefði orð ið 100 ára á föstu dag. Hljóm sveit in „Kát ir strák ar“ var vin sælasta band ið í Borg ar firði 1937. Theó dór er lengst til vinstri, Guð jón Bjarna son í mið ið og Sig urð ur B. Sig urðs son lengst til hægri. Hjón in Guð rún Ó lafs dótt ir og Theó dór Ein ars son.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.