Skessuhorn


Skessuhorn - 19.11.2008, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 19.11.2008, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 47. tbl. 11. árg. 19. nóvember 2008 - kr. 400 í lausasölu Sparisjóðurinn býður nú viðskiptavinum sínum upp á SP12, hávaxta sparnaðarleið í Heimabankanum, sem felur í sér mánaðarlega útgreiðslu vaxta. Reikningurinn er óverðtryggður og óbundinn og fara vextir eftir innstæðu hans. Fjárhæðin er ávallt laus til útborgunar og millifærsla í Heimabankanum er gjaldfrjáls. SP12 er frábær kostur fyrir þá sem vilja sjálfir halda utan um sinn sparnað.Fí t o n / S Í A Hæsta einkunn í ánægjuvog fjármálafyrirtækja DÚX Nú greiðum við vexti mánaðarlega SPARISJÓÐURINN Mýrasýsla | Akranes SPM_SPA_skessuhorn_255x70.ai 1/15/08 11:29:51 AM Hið ár lega A ð v e n t u ­ blað Skessu­ horns kem­ ur út næst­ k o m a n d i mið viku dag. Það verð­ ur prent að í 8.000 ein­ tök um og dreift í öll hús og fyr ir tæki á Vest­ ur landi fimmtu dag inn 27. nóv em­ ber með Ís lands pósti. Af þeim sök­ um berst blað ið ekki til á skrif enda á Akra nesi og Borg ar nesi fyrr en degi seinna en vant er. Blað ið verð ur að vanda fullt af fróð legu efni, bæði tengdu árs tím an um og öðru. Vegna stærð ar og um fangs blaðs­ ins er þeim sem vilja koma efni á fram færi í því bent á að senda það tím an lega á net fang ið ritstjori@ skessuhorn.is og gjarn an fyr ir föstu­ dag inn 21. nóv em ber. Þá eru aug­ lýsend ur jafn framt beðn ir að panta aug lýs inga pláss tím an lega í síma 433­5500 eða með því að senda tölvu póst á palina@skessuhorn.is. „Við feng um er indi frá ráðu­ neyt inu síð deg is á föstu dag og kynnt um það fyr ir yf ir lækn um og deild ar stjór um á fundi á mánu­ dag,“ seg ir Guð jón S. Brjáns son fram kvæmda stjóri Sjúkra húss­ ins og heilsu gæslu stöðv ar inn ar á Akra nesi en stofn un inni, sem og öðrum heilbrigðisstofnunum á Vestur landi, hef ur ver ið gert að skera nið ur út gjöld á næsta ári um 10%. Fyrir SHA þýðir þetta 200 millj ón a króna niðurskurð. „Sú upp hæð er mið uð við það fjár laga­ frum varp sem sett var fram fyrr í haust. Þar vant aði um 100 millj­ ón ir króna til að við gæt um hald ið ó breyttri starf semi.“ Guð jón seg ir að fram kvæmda­ stjórn SHA hafi fund að um mál­ ið um helg ina en henni var gert að skila sparn að ar til lög um í gær. „Við send um frá okk ur er indi þar sem við kom um til móts við til­ mæli ráðu neyt is ins enda ekki gef­ inn kost ur á öðru. Hins veg ar er öll nán ari út færsla eft ir í sam ráði við okk ar starfs fólk. Við höf um ein sett okk ur að leit ast við að kom ast hjá því að segja nokkrum manni upp. En það eru ýmis at riði til skoð un ar og við sjá um ekki til lands enn þá.“ Guð jón seg ir að leit ast verði við að varð veita starf semi SHA og grípa ekki til að gerða sem ekki verði aft­ ur kræf ar. „Við telj um að þetta séu tíma bundn ir erf ið leik ar og vilj um fara í orku spar andi að gerð ir. Spara mann afl ann þar til við get um nýtt hann að fullu.“ Hann neit ar því ekki að lík lega komi til launa skerð ing ar starfs manna. „Tæp lega 80% af okk­ ar út gjöld um er mannauð ur inn hér, þar liggja verð mæt in. Þetta reyn ir auð vit að mik ið á okk ar starfs fólk og sam stöð una hér inn an húss. Mönn­ um varð hverft við þessi tíð indi en í þessu ár ferði er þetta ekki spurn ing um betri kjör held ur hversu mik ið þau rýrna.“ Þess ar að gerð ir heil brigð is­ ráðu neyt is ins ná til allra heil brigð­ is stofn ana á land inu. „Stjórn völd hafa lýst því yfir að það sé vilji þeirra að verja vel ferð ar kerf ið. Heil brigð is kerf ið mun bíða mik­ inn hnekki ef þetta er end an leg nið ur staða og við erum að hverfa all mörg ár aft ur í tím ann.“ Frestun sameiningar Þess má einnig geta að sam kvæmt á reið an leg um heim ild um Skessu­ horns hef ur á kvörð un ver ið tek­ in um að fresta fyr ir hug aðri sam­ ein ingu fimm heilsu gæslu stöðva á Vest ur landi sem taka átti gildi um ára mót. Frest un in nær til 1. júlí 2009 og hafa fram kvæmda stjór­ ar stofn an anna fimm ver ið beðn­ ir að sitja þang að til. Stofn an irn­ ar sem áttu í hlut eru heilsu gæslu­ stöðv arn ar í Borg ar nesi, Ó lafs­ vík, Grund ar firði, Stykk is hólmi og Búð ar dal. Þær þurfa líkt og aðrar stofnanir engu að síður að skera niður kostnað um 10%. sók Milli heims og helju Helgi Guð munds son nýt ir reynslu sína í kjöl far lækna mistaka sem efni við í sann sögu lega skáld­ sögu sem feng ið hef ur nafn ið Til baka. Eft ir mis tök í að gerð á vél­ inda, sem átti að vera smá vægi leg, fékk hann hjarta stopp og var hald ið sof andi í önd un ar vél. „Það er und­ ar leg og merki leg til finn ing sem ég upp lifði og lýs ir sér eins og að dansa á þess um hár fína þræði sem er milli lífs og dauða,“ seg ir Helgi. Sjá nán ar á bls. 22 Vita lít ið um ESB FVA er eini skól inn á land inu sem býð ur upp á á fanga um Evr ópu­ sam starf. Krist ján E. Guð munds­ son kenn ari seg ir nem end ur ekk ert vita um ESB. Van þekk ing in sé skilj­ an leg í ljósi þess að lít ið sem ekk ert er fjall að um Evr ópu mál á grunn­ skóla stig inu ó líkt því sem tíðkast á öðr um Norð ur lönd um. Sjá nán ar á bls. 9 Borg ar nes boll an heims meist ari Þor vald ur Krist bergs son, Borgar­ nes boll an, stóð sig best Ís lend inga á heims meist ara mót inu í kraft lyft­ ing um í Aust ur ríki. Hann vann í sín um flokki og hjó með ár angri sín um ná lægt heims met inu sem er sam tals 1.045 og hálft kíló. Þor­ vald ur lyfti tíu kíló um yfir þús und­ ið og komst þar með í hóp sjö Ís­ lend inga sem hafa lyft yfir tonn ið. Sjá nán ar á bls. 18 At vinnu leysi eykst smám sam an Sam kvæmt skrán ingu Vinnu­ mála stofn un ar í gær eru nú 205 manns á Vest ur landi án at vinnu, ei lít ið fleiri kon ur en karl ar. Hef ur fjölg að um 50 manns á skránni síð ustu tvær til þrjár vik­ ur. Vinnu mála stofn un seg ir á vef sín um að erfitt sé að á ætla at­ vinnu leysi á land inu um þess ar mund ir vegna mik ils sam drátt­ ar í efna hags líf inu og fjölda upp­ sagna, en lík legt er að at vinnu­ leys ið í nóv em ber muni aukast veru lega og verða á bil inu 3,3%­ 3,8% á lands vísu. Skráð at vinnu­ leysi í októ ber var 1,9% eða að með al tali 3.106 manns og jókst at vinnu leysi um 40% frá sept­ em ber eða um 877 manns. Á sama tíma á ár inu 2007 var at­ vinnu leysi 0,8%, eða 1.315 manns. mm Fiski bollu dag ur inn mikli Krakk arn ir í 7. bekk í Grunn skóla Snæ fells bæj ar stóðu í ströngu við að út búa fiski boll ur á samt for eldr um sín um á laug ar dag. Út bú in voru yfir 100 kíló af boll um sem búið var að panta fyr ir fram og fengu færri en vildu. Til efn ið var fjár öfl un fyr ir skóla­ búð ir að Reykj um sem krakk arn ir fara í seinna í mán uð in um. Einnig út bjuggu þau mat reiðslu bók með góm sæt um fiskirétt­ um. Ljós mynd/sig Heilbrigðisstofnunum gert að skera nið ur um 10% í rekstri Að ventu blað í næstu viku menningarhátíðinVÖKUDAGAR DÚX Nú greiðum við vexti mánaðarlega SPARISJÓÐURINNMýrasýsla | Akranes AðventublaðSkessuhorns 2008

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.