Skessuhorn


Skessuhorn - 19.11.2008, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 19.11.2008, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 19. NÓVEMBER Sum ir telja að neyslu venj ur þjóð­ ar inn ar eigi eft ir að breyt ast og með al ann ars að það sem áður fyrr var kall að ,,al geng ur heim il is mat ur“ verði nú vin sælt á nýj an leik. Kon ráð Er lends son sem lengi var kenn ari á Laug um í Þing­ eyj ar sýslu var ekki mik ill fisk bollu­ vin ur og nefndi þær ó vini sína þó aðr ir hefðu betri lyst á þeim á gæta mat. Eitt sinn er fisk boll ur voru til mat ar í mötu neyti skól ans tóku skóla pilt ar hraust lega til mat ar síns og sagt var að einn þeirra sem Jak­ ob hét hefði hest hús að 20 boll ur. Þá kvað Kon ráð: Mjög var hríð in gaffla grimm, garp ar heyrðu smelli. Jak ob lagði ferna fimm fjend ur mína að velli. Mörg um þótti og þyk ir enn salt­ að hrossa kjöt hinn á gæt asti mat­ ur og marg ir sem sýndu þá for­ sjálni að kaupa sér hálft eða heilt af­ slátt ar hross eft ir að stæð um og eiga salt kjötstunnu á góð um stað. Ein­ hvern tím ann með an salt að hrossa­ kjöt naut enn nokk urra vin sælda var kveð ið í Döl um vest ur: Bráð um kem ur Fríða fram að færa upp hrossa ket ið. Gott, gott, gott, gott, namm, namm, namm, nú skal verða étið. Birg ir Hart manns son var eitt sinn á ferð á ung um hesti sem samdi sig lítt að þeim sið um er Birg ir vildi inn ræta hon um og yf ir höf uð var sam komu lag þeirra frek ar stirt en Birg ir sá þó not fyr ir grip inn: Ætíð skaltu iðka streð, eðlið kalt ég nefni, þér er allt svo þvert um geð, þú ert salt kjöts efni. Fola grey ið sem vafa laust hef­ ur haft sín ar skoð an ir á sam skipt­ um þeirra fé laga hefði kannske get­ að tek ið sér í munn og hneggj að í hálf um hljóð um vísu Brynj ólfs Ein­ ars son ar: Þó ég lífs um langa stund mig legði all an fram, aldrei gat mitt eina pund orð ið kíló gramm. Mörg um mann in um hef ur ver­ ið hátt hoss að í ver öld inni þó ekki hafi hann alltaf mik ið til unn ið. Um ein hvern slík an kvað Niku lás Stein­ gríms son: Lof ber títt af lasti keim, lim af sama stofni runn ið, er heim ur inn fer að hæla þeim sem hafa lít ið til þess unn ið. Og um ann an sóma mann sem sá prýði lega um það starf að hæla sjálf­ um sér fyrst aðr ir gengu ekki í verk­ ið orti Grím ur Sig urðs son á Jök­ ulsá: Jarð ar inn ar sértu salt, sem þú hyggst að vera, það ég hlýt að efa allt, ­ eins og fleiri gera. Ekki minn ist ég þess að ég hafi nokkurn tím ann heyrt nefnd an höf­ und að þess ari vísu, enda held ég að hún sé nokk uð göm ul en jafn góð fyr ir því: Stöku minni ég stilli í hóf (og stend mig við að gera það). Ekki kalla ég Þor leif þjóf, (þó hann kunni að vera það). Fyr ir all mörg um árum sá Guð­ mund ur Sig urðs son um vísna þátt í Rík is út varp inu. Fékk hann sér til full ting is nokkra snjalla hag yrð inga, með al ann ars þá Stein Stein arr, Karl Ís feld og Helga Sæ munds son en þess ir fjór ir voru einmitt snill ing­ arn ir í út varps þætti Sveins Ás geirs­ son ar ,,Já og Nei“ sem naut mik illa vin sælda um þær mund ir. Einnig urðu ýms ir til að senda þeim bréf með vís um sem einatt voru eitt hvert skens um þá snill ing ana. Með al ann ars skrif aði Skúli Bene dikts son þeim bréf og bar við getu leysi sínu til skáld skap ar iðk ana. Guð mund ur svar aði hon um á þessa leið: Orðs ins gand ur ekki snar er að vanda stað ur. Heil ag ur andi ekki var okk ar banda mað ur. Skúli svar aði með eft ir far andi vísu um stjórn mála á stand ið: Enn er vand inn krata kyns, klíku st and og dað ur, spillt ur andi í halds ins er þeim banda mað ur. Um það leyti sem Jón Bald vin Hanni bals son geyst ist um land ið og hélt þrumu ræð ur yfir hátt virt um kjós end um jókst mjög fylgi Al þýðu­ flokks ins í í skoð ana könn un um og var Jón að von um drjúg ur yfir. Þá kvað Böðv ar Guð laugs son: Nú er kátt í koti hjá kröt um hér á Fróni. En ætli þeir lifi lengi á loft inu í hon um Jóni. Ekki er tal in veru leg hætta á skorti á glugga bréf um mið að við nú ver andi stöðu mála nema því að­ eins að neit að verði um gjald eyr is­ yf ir færsl ur vegna um slaga inn flutn­ ings. Ein hvern tím ann þeg ar Böðv­ ari Guð laugs syni þótti glugga bréf­ in ber ast ó þarf lega ört að varð hon­ um að orði: Ar mædd ur ber ég aug um ó greidda reikn inga í haug um og spurn ing in er hvenær yfr um ég fer, bæði á tékk hefti og taug um. Sig urð ur Ó. Páls son hlust aði á um ræð ur um yf ir stand andi kjara­ samn inga og tók sam an efn is lega á þessa leið: Það er grund vall arpara graff að gíf ur legt lífs kjarastraff fólk hlýt ur í raun ef hækka þess laun. Það seg ir Þór ar inn Vaff. Á end an um fer þetta allt sam­ an ein hvern veg inn þó marg ur ef ist um það á stund um. Þessi sann indi hafði Böðv ar Guð laugs son greini­ lega gert sér ljós þeg ar hann orti: Þó á stand sé ó tryggt og valt engu þú kvíða skalt. Með geng is fell ingu og góðri kell ingu, redd ast yf ir leitt allt. Og Jak ob Ó. Pét urs son virð ist hafa ver ið al gjör lega á sama máli: Ung ur fól ég allt mitt ráð eig in konu minni. Hjari ég af henn ar náð hér í ver öld inni. Sá merki karakt er Sverr ir Storm­ sker orti ein hvern tíma þessa á gætu hug leið ingu: Flest hér virð ist feta sama stig, fæst ir vilja að ná ung an um hyggja. Jörð in snýst í kring um sjálfa sig, sömu leið is þeir sem hana byggja. Við skul um svo enda þenn an þátt á tveim ur, að ég held ó sam stæð um vís um eft ir Svein björn heit inn alls­ herj ar goða: Veld ur grandi glæp a strik ið, grimm ur vandi hefst á ný. Okk ar land er selt og svik ið sólgn ir fjand ar ráða því. Er í hverf ult synda sukk ið sótt ur skerf ur táls, þar senn erfi út er drukk ið alls þess gervi prjáls. Með þökk fyr ir lest ur inn, Dag bjart ur Dag bjarts son Hrís um, 320 Reyk holt S 435 1189 og 849 2715 dd@simnet.is Vísnahorn Okk ar land er selt og svik ið - sólgn ir fjand ar ráða því Létt var spil að og lengi lagt á von ar prís þrot ið er þjóð ar gengi þurrð í Para dís. Leit að er allra leiða lengi í spil in gáð grann ar beðn ir um greiða gef ast nú al þjóða ráð. Vin irn ir virð ast hrædd ir vetr ar kuldi er nær Bret ar brynj um klædd ir bann fær ing okk ur slær. Krist jana Em il ía Guð munds dótt ir Fall ið Tafl fé lag Snæ fells bæj ar hélt minn ing ar mót í Ó lafs vík á laug ar­ dag í til efni 100 ára af mæl is Ottós Árna son ar. Al þjóð legi meist ar inn Arn ar Gunn ars son sigr aði á mót­ inu með sjö vinn ing um og hlaut 100 þús und krón ur í verð laun. Í 2.­3. sæti urðu þeir Björn Þor finns­ son og Hjörv ar Steinn Grét ars­ son en sá síð ar nefndi er að eins 16 ára gam all og sigr aði með al ann ars stór meist ar ann Helga Áss Grét ars­ son á mót inu. Efstir heima manna urðu Sig­ urð ur Schev ing með 5 vinn inga og Birg ir Bernd sen en hann hafn aði í 2. sæti kepp enda und ir 2000 stig­ um. Þar urðu Vig fús Ó. Vig fús son í 1. sæti og Páll Sig urðs son í 3. sæti. Í flokki ung linga varð Ei rík ur Örn Brynjars son í 1. sæti, Svan berg Már Páls son í 2. sæti og Jó hanna Björg Jó hanns dótt ir í 3. sæti. Eins og sjá má á með fylgj andi mynd um skein ein beit ing in úr hverju and liti á mót inu. sig Tutt ugu og tvö pör bridds­ spil ara taka nú þátt í að al tví­ menn ings keppni vetr ar ins hjá Bridds fé lagi Borg ar fjarð ar. Kepp end ur koma af öllu Vest­ ur landi og er spil að í Loga­ landi. Þeg ar þrem ur kvöld­ um af sex er lok ið í keppn­ inni er stað an sú að a.m.k. átta pör eiga raun hæfa mögu leika á verð launa sæti, en veð ur geta skjótt skip ast í lofti í þessu eins og öðru og geta því hæg lega fleiri blandað sér í þá bar áttu. Eft ir þrjú kvöld eru þeir Ingv­ ar og Stef án, full trú ar há skól­ anna í Borg ar firði, efstir með 159 stig. Í öðru sæti eru Borg­ nes ing arn ir Jón H. Ein ars son og Unn steinn Ara son með 124 og Hvann eyr ing arn ir Svein­ björn og Lár us þriðju með 121 stig. Grund firð ing arn ir Gísli og Guðni eru fjórðu með 106 stig, Sveinn og Magn ús eru fimmtu með 86 stig, Anna og Krist ján sjöttu með 74 stig. Jafn ir í sjö unda og átt unda sæti eru Rún ar og Jón Á gúst og Jón og Bald ur með 41 stig. mm Góð þátt taka í bridds móti Teflt í til efni 100 ára af mæl is Ottós

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.