Skessuhorn


Skessuhorn - 19.11.2008, Síða 15

Skessuhorn - 19.11.2008, Síða 15
15 MIÐVIKUDAGUR 19. NÓVEMBER Í tilefni af 60 ára afmæli mínu 26. nóvember vonast ég til að ættingjar, vinir og kunningjar sjái sér fært að samgleðjast mér í félagsheimili hesta- manna félagsins Skugga laugardaginn 22. nóvember frá kl.20.00. Kveðja, Mæja Sýningin stendur til 7. desember. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 15-18 Olía og vatnslitamyndir Bjarni Þór Bjarnason Bjarni Þór opnar sýningu á olíu- og vatnslitamyndum í Kirkjuhvoli, Akranesi laugardaginn 22. nóvember 2008. Hvaltennur Óska eftir að kaupa hvaltennur, rostungstennur og náhvalstennur. Upplýsingar í síma 899-6903 Menn ing ar há tíð­ inni Vöku dög um lauk á Akra nesi sl. sunnu dag og er ó hætt að segja að hún hafi aldrei ver ið eins við burða­ rík og fjöl breytt og í ár. Menn ing­ ar við burð ir af ýms um toga skiptu tug um og í boði var nán ast öll sú flóra menn ing ar og lista sem hugs­ ast get ur; mynd list, tón list, leik list, bók mennt ir og dans. All ir fundu eitt hvað við sitt hæfi. Ef marka má all an þann fjölda menn ing ar við burða sem í boði voru á Vöku dög um í ár er ó hætt að full yrða að menn ing ar líf á Akra­ nesi er bæði fjöl breytt og öfl ugt og að byggt er á góð um grunni við á fram hald andi upp bygg ingu Vöku­ daga og um leið menn ing ar lífs á Akra nesi. At hygli vakti líf legt og metn að ar fullt fram lag allra skól­ anna í bæn um, allt frá leik skól um til fram halds skól ans, sem buðu upp á alls kyns við burði á Vöku dög­ um. Ef menn ing á að vaxa og dafna er mik il vægt að gras rót in sé sterk og að skiln ing ur fólks á mik il vægi menn ing ar sem hluta af dag legu lífi sé til stað ar. Fram lag skól anna sýn ir að á Akra nesi hefst menn ing ar upp­ eld ið strax í leik skól un um og það vega nesti sem börn in fá í gegn um skóla göng una fylg ir þeim vænt an­ lega á fram út í líf ið. Erfitt er að draga fram ein staka við burði á Vöku dög um, þar sem að sókn að nán ast öll um við burð um fór fram úr björt ustu von um þeirra sem að þeim stóðu. Nefna má þó nokk ur dæmi. Við setn ingu Vöku­ daga, sem að þessu sinni fór fram í svoköll uðu „Haf bjarg ar húsi“ á Breið, þar sem ætl un in er að byggja upp fjöl breytt menn ing ar starf á kom andi árum, var um leið opn uð mynd list ar sýn ing in „Skaga list 08“ sem var sam sýn ing fjöl margra lista­ manna af Skag an um. Sýn ing in fékk afar góð ar við tök ur og komu hátt í 1.000 gest ir á Breið ina til að skoða sýn ing una með an á Vöku dög um stóð. Verð ur það að telj ast afar góð mæt ing á slík an við burð. Fullt var út úr dyr um og komust færri að en vildu á tón leika sem haldn ir voru í til efni af því að 100 ár eru lið in frá fæð ingu Theo dórs Fr. Ein ars son ar. Þjóð laga sveit in og Hörð ur Torfa son héldu tvenna glæsi lega tón leika og var upp selt á þá báða. Krakk arn ir í leik skól­ an um Vall ar seli fylltu sömu leið­ is Tón berg á glæsi leg um tón leik­ um og upp selt var á flest ar sýn ing ar söng leiks ins Víta hrings, sem sett ur er upp af nem end um og kenn ur um Grunda skóla. Þá var mjög vel mætt á fróð lega dag skrá í Brekku bæj ar­ skóla um Skáld in á Skaga. Jass­ og blús há tíð var vel sótt og sömu leið­ is við burð ir á Kirkju viku í Akra nes­ kirkju. Svona má á fram telja. Á stæða er til að nefna að marg­ ir þess ir við burð ir nutu mik il vægs stuðn ings Menn ing ar ráðs Vest ur­ lands, sem hef ur starf að og stutt við menn ing ar starf á Vest ur landi frá ár inu 2005. Til gang ur ráðs­ ins er m.a. að efla menn ing ar starf á Vest ur landi og beina stuðn ingi rík is og sveit ar fé laga á Vest ur landi við slíkt starf í einn far veg. Það er eng in spurn ing um það að til koma Menn ing ar ráðs Vest ur lands hef ur eflt mjög menn ing ar starf á svæð­ inu og sjást þess glögg merki á því hvern ig dag skrá Vöku daga hef ur þró ast á und an förn um árum. Hinn 10. des em ber næst kom andi renn­ ur út um sókn ar frest ur fyr ir styrki frá Menn ing ar ráð inu fyr ir næsta ár og er á stæða til að hvetja fólk til að senda inn um sókn ir. Tómas Guð­ munds son, verk efn is stjóri Akra nes­ stofu, er boð inn og bú inn til að að­ stoða fólk við gerð um sókna. Að lok um er á stæða til að þakka öll um þeim sem tóku þátt í við­ burð um Vöku daga á Akra nesi 2008 fyr ir fram lag þeirra til há tíð ar inn­ ar. Einnig þakka ég gest um há tíð ar­ inn ar frá bær ar mót tök ur og dugn að við að mæta á við burði Vöku daga. Það er nefni lega alls ekki sjálf gef ið að fá aðr ar eins við tök ur og Vöku­ dag ar fengu í ár og ekki ein falt að halda úti margra daga menn ing ar­ há tíð með fjöl breyttri dag skrá upp á hvern ein asta dag. Þess vegna er ó met an legt að finna fyr ir þess um á huga fólks. Á huga sem gef ur um leið byr í segl in við þá enn frek ari upp bygg ingu menn ing ar lífs sem framund an er á Akra nesi. Þor geir Jós efs son, for mað ur stjórn ar Akra nes stofu Pennagrein Að lokn um Vöku dög um 2008 Ef marka má all- an þann fjölda menn ing ar við- burða sem í boði voru á Vöku dög- um í ár er ó hætt að full yrða að menn ing ar líf á Akra nesi er bæði fjöl breytt og öfl ugt.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.