Skessuhorn


Skessuhorn - 04.02.2009, Qupperneq 1

Skessuhorn - 04.02.2009, Qupperneq 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 6. tbl. 12. árg. 4. febrúar 2009 - kr. 400 í lausasölu Sparisjóðurinn býður nú viðskiptavinum sínum upp á SP12, hávaxta sparnaðarleið í Heimabankanum, sem felur í sér mánaðarlega útgreiðslu vaxta. Reikningurinn er óverðtryggður og óbundinn og fara vextir eftir innstæðu hans. Fjárhæðin er ávallt laus til útborgunar og millifærsla í Heimabankanum er gjaldfrjáls. SP12 er frábær kostur fyrir þá sem vilja sjálfir halda utan um sinn sparnað.Fí t o n / S Í A Hæsta einkunn í ánægjuvog fjármálafyrirtækja DÚX Nú greiðum við vexti mánaðarlega SPARISJÓÐURINN Mýrasýsla | Akranes SPM_SPA_skessuhorn_255x70.ai 1/15/08 11:29:51 AM Sími 444 9911 TÖLVUÞJÓNUSTA SMIÐJUVELLIR 17 - 300 AKRANES SÍMI 431 2622 - WWW.BILAS.IS NÆSTUM NÝIR BÍLAR Söluumboð HEKLU á Vesturlandi Dömu- og herrafatnaður Snyrtivörur Stillholti 14 Opið virka daga 9 - 18 Laugardaga 10 -15 Síðustu dagar útsölunnar 15% aukaafsláttur af útöluverði Akranesi „Í því á standi sem nú rík ir í þjóð­ fé lag inu er það mín skoð un að það verði að skoða all ar at vinnu grein ar sem hægt er til að auka tekj ur þjóð­ ar inn ar. Við þurf um ein fald lega að vinna meira og afla meiri pen inga. Það er ekki hægt að bjarga þjóð inni út úr þess um þreng ing um með því einu að skera nið ur í vel ferð ar kerf­ inu og draga sam an í op in ber um út­ gjöld um, það dug ar ein fald lega ekki til,“ seg ir Guð jón Arn ar Krist jáns­ son for mað ur Frjáls lynda flokks­ ins og þing mað ur í NV kjör dæmi í sam tali við Skessu horn. Hann seg­ ir að nú þýði ekk ert til finn inga væl og vís ar þar til ó þarf lega mik ill ar var færni að hans mati í fiskveiðum. „Árið 1968 unnu Ís lend ing ar sig út úr síld ar krepp unni með því að sækja í all ar þær fiski teg und ar sem í boði voru. Þá voru veið ar að vísu heim il að ar og eng in kvóta tak mörk­ un í gangi. Þá unnu Ís lend ing ar sig út úr krepp unni með hönd un­ um og gjarn an var við haft mál tæk­ ið; „Vinn an göfg ar mann inn og eft­ ir vinn an enn þá meir.“ Nú þarf að dusta ryk ið af slík um sann ind um,“ seg ir Guð jón Arn ar. Hann seg ir að varð andi sjáv ar­ út veg inn þá verði menn að líta til þess sem sag an hafi kennt okk ur. „Við gát um að með al tali ver ið að veiða 380 þús und tonn af þorski á ári í 50 ár, eða allt fram til árs ins 1995 þeg ar far ið var að skera nið ur kvót ann. Ef menn halda að Ís land kom ist í gegn um þetta á stand með öðru en því að nýta bet ur auð lind­ irn ar þá tel ég það mis skiln ing,“ sagði Guð jón Arn ar. Þá seg ir hann ný lega aukn ingu þorsk kvót ans um 30 þús und tonn, upp í 160 þús und tonn, hafi ver ið allt of litla. Guð jón Arn ar seg ist vilja líta til allra at vinnu greina sem hægt sé með góðu móti að efla með skömm um fyr ir vara. Þar séu fisk­ veið ar ekki einu sókn ar fær in. „Það eru sókn ar færi í ferða þjón ustu, iðn­ aði og land bún aði svo ég taki dæmi. Við eig um til dæm is mik ið rækt an­ legt land og með hlýn andi veð ur­ fari hafa bænd ur sýnt fram á mik­ inn ár ang ur í korn rækt. Um fram allt eiga Ís lend ing ar nú að leggja allt kapp á að efla þær fram kvæmd­ ir sem færa okk ur arð. Arð bær ar sam göngu bæt ur eru dæmi um fjár­ fest ing ar sem gefa okk ur til baka, auð velda sam ein ingu sveit ar fé laga og samnýt ingu þjón ustu. Nær tækt dæmi er veg ur yfir Grunna fjörð sem myndi tengja sam an byggð ir á sunn an verðu Vest ur landi og kæmi byggð un um þar til góða,“ sagði Guð jón Arn ar að lok um. mm Við leit vegna neyð ar blysa sem sáust á lofti yfir Hvamms­ firði sl. mánu dags kvöld not aði lög regl an í Borg ar firði og Döl­ um m.a. nýtt tæki sem hún hef­ ur til próf un ar þessa dag ana frá fyr ir tæk inu Ís mar. Ekki er að­ eins um næt ur sjónauka að ræða held ur einnig nokk urs kon ar „hita sjá“ sem hægt er að nota við leit í al gjöru myrkri, þykk­ um reyk eða þoku. Grein ir tæk ið hita út geisl un og því skera heit ir hlut ir, fólk eða dýr, sig mjög vel úr um hverf inu. Að sögn Theo­ dórs Þórð ar son ar, yf ir lög reglu­ þjóns er þarna um mjög þarft tæki að ræða sem kom að góð um not um við að úti loka stór leit ar­ svæði inn fjarð ar. Theo dór seg­ ir að ver ið sé að reyna að fjár­ magna kaup á þessu tæki. þá Öku menn aka hrað ast í Hval­ fjarð ar göng um á dög un um fyr ir og um helg ar að laug ar dög um frá töld­ um, það er á fimmtu dög um, föstu­ dög um og sunnu dög um, en halda bens ín fæt in um bet ur í skefj um aðra daga vik unn ar. Þá á lykt un má draga af fróð leg um upp lýs ing um sem lög regl an á höf uð borg ar svæð­ inu dró sam an eft ir hraða mæl ing­ ar í eina viku í ný liðn um jan ú ar, frá fimmtu degi 22. jan ú ar til fimmtu­ dags 29. jan ú ar. Vökt uð var um ferð á norð ur­ leið og þá leið fóru 13.582 öku­ tæki á tíma bil inu. Einn af hundraði öku manna fór yfir strik ið og braut gegn á kvæð um laga um há marks­ hraða eða alls 155 öku menn. Með­ al hraði þeirra brot legu var 83,6 km/klst. Í frétt á heima síðu Spal ar seg ir að ell efu öku menn hafi mælst á 90 km hraða eða meira. Þeirra bíð ur að greiða sekt upp á 15.000­ 40.000 krónur. Fjór ir voru á 100 km hraða eða meira. Þeirra bíð ur sekt upp á 40.000­50.000 og einn til tveir refsi punkt ar í öku fer ils skrá. Einn var á 113 km hraða og sá á yfir höfði sér 60.000 króna sekt og þrjá punkta í öku fer ils skrá. þá Það voru prúð ir og sett leg ir nem end ur eldri deild ar leik skól ans Vina bæj ar í Búð ar dal sem sátu fyr ir ljós mynd ara Skessu horns sl. föstu dag. Þá voru krakk arn ir ný flutt ir í nýtt og glæsi legt leik skóla hús. Sjá nán ar bls. 12. Ljósm. bae. Guð jón Arn ar Krist jáns son seg ir eina ráð Ís lend inga vera að auka tekj ur og nýta auð lind ir bet ur. „Það er ekki hægt að bjarga þjóð inni út úr þessu á standi með því ein göngu að skera nið ur í vel­ ferð ar kerf inu.“ Vinn an göfg ar mann inn - og eft ir vinn an enn þá meir Nýtt tæki not að við leit Helg ar um- ferð in hröð ust

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.