Skessuhorn


Skessuhorn - 04.02.2009, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 04.02.2009, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRÚAR Braut skrán ing á laug ar dag BIF RÖST: Rúm lega 70 nem­ end ur verða braut skráð ir frá Há­ skól an um á Bif röst næst kom­ andi laug ar dag. Þar af braut skrá­ ist tæp ur þriðj ung ur úr meist­ ara námi. At höfn in, sem verð­ ur í Hriflu, hefst klukk an 14:00. Dr. Á gúst Ein ars son rekt or flyt ur há tíð ar ræðu og full trú ar út skrift­ ar nema á varpa gesti. Lista fólk úr hér aði ann ast tón list ar flutn ing. Að út skrift ar at höfn lok inni verð­ ur boð ið upp á létt ar veit ing ar í gamla há tíð ar saln um. -mm Níu dóp að ir í jan ú ar AKRA NES: Að kvöldi föstu­ dags ins 30. jan ú ar hand tók lög­ regl an á Akra nesi þrjá öku menn vegna akst urs und ir á hrif um á vana­ og fíkni efna. Einn þeirra var und ir á hrif um kanna bis efna, ann ar hafði neytt am fetamíns og sá þriðji var und ir á hrif um kóka­ íns. Sá var einnig með hnúa járn og kylfu í bif reið sinni. Gat hann ekki gef ið skýr ing ar á veru þess­ ara hluta í bif reið inni og voru þeir hald lagð ir. Kvöld ið eft ir stöðv aði lög regl an öku mann sem reynd­ ist und ir á hrif um kóka íns. Þannig voru níu öku menn tekn ir fyr ir akst ur und ir á hrif um á vana­ og fíkni efna í jan ú ar mán uði og fjór­ ir öku menn fyr ir ölv un við akst­ ur. Lög regl an bend ir á að nægi­ legt sé að fíkni efni grein ist í þvagi til að öku menn telj ist brot leg ir og liggja við því háar sekt ir og svipt­ ing öku leyf is. -þá Ný stjórn nem- enda fé lags BORG AR NES: Ný stórn nem­ enda fé lags Mennta skóla Borg­ ar fjarð ar var kjör in sl. föstu dag. Þeir sem hlutu kosn ingu voru Logi Sig urðs son for mað ur, Linda Björk Jak obs dótt ir gjald keri og Arn ar Hrafn Snorra son rit ari. For mað ur skemmti nefnd ar var kos in Rakel Erna Skarp héð ins­ dótt ir. -mm Nýir starfs menn VEST UR LAND: Sonja Hille og Inge borg Breitland hafa ver­ ið ráðn ar til starfa á upp lýs inga­ mið stöð Mark aðs stofu Vest ur­ lands í Borg ar nesi. „Þær eru báð­ ar mennt að ir leið sögu menn og hafa góða kunn áttu í þó nokkrum tungu mál um svo fáum af þeirra mörgu kost um til starfs ins sé varp að fram,“ seg ir Jónas Guð­ munds son, for stöðu mað ur á vef stof unn ar. Sonja og Inge borg hófu báð ar störf nú í fyrstu viku febr ú ar og um leið hef ur opn un­ ar tími ver ið lengd ur. Þar verð­ ur nú opið mánu daga til fimmtu­ daga frá 9­16:30, föstu daga frá 12­20 og laug ar daga frá 10­15. Lok að verð ur í vet ur á sunnu dög­ um. -mm Nýir rekstr ar að il ar BÚÐ IR: Nú ný lega tóku þau Helga Hrund Bjarna dótt ir og Pét ur Þórð ar son við rekstri Hót­ el Búða á Snæ fells nesi. Þau eru ekki óvön að komu að rekstr in­ um en bæði hafa starf að þar áður. Pét ur verið þar yfirkokkur í góð­ an ára tug og Helga hef ur unn ið þar af og til á samt því að hún hef­ ur lok ið BA námi í hót el stjórn un í Sviss. Hún verð ur hót el stjóri á Búð um. Bæði eru þau úr Stað ar­ sveit inni og tengj ast einnig á ann­ an hátt því þau eru systk ina börn. -mm Enn eykst at vinnu leysi VEST UR LAND: Síð ast lið inn mánu dag var fjöldi at vinnu­ lausra á Vest ur landi kom inn í 449 manns. Þar af voru 255 karl ar og 194 kon ur. Á ætl að­ ur vinnu afli í lands hlut an um er 8120 manns og er því at vinnu­ leys ið 5,53%. Stöðug fjölg un hef ur ver ið á skránni und an­ farn ar vik ur og ein ungsi tvær vik ur síð an fjöld inn var 400 manns. Meg in þorri at vinnu­ lausra á Vest ur landi er úr sveit­ ar fé lög un um í sunn an verð­ um lands hlut an um. Fjöldi at­ vinnu lausra á land inu öllu var á mánu dag 13.280 ein stak ling ar, 8.354 karl ar og 4.926 kon ur. -mm Nauta stöð vígð BORG AR FJ: Nú eru iðn að­ ar menn að leggja loka hönd á nýja Nauta stöð Bænda sam tak­ anna á Hesti í Borg ar firði. Á vef Bænda sam tak anna seg ir að form leg opn un verði þriðju­ dag inn 10. febr ú ar og að öll­ um bænd um lands ins og öðru á huga fólki um naut gripa rækt sé boð ið að skoða aðstöðuna í nýja húsinu. Auk hefð bund inn­ ar vígslu at hafn ar verð ur boð ið upp á fyr ir lestra um naut gripa­ rækt, tón list ar at riði og veit ing­ ar. Naut in verða flutt frá gömlu Nauta stöð inni á Hvann eyri eft ir nokkr ar vik ur og kálf ar frá Þor leifskoti á sama tíma. Hús­ ið verður opnað kl. 13.00 en vígsludag skrá in hefst kl. 14:00. Hús ið verð ur opið til kl. 17:00. -mm Vef ur bæj ar ins verð laun að ur AKRA NES: Vef ur Akra nes­ kaup stað ar, www.akranes.is, var í síð ustu viku val inn besti vef ur í al manna þjón ustu á Ís landi af Sam tök um vef iðn að ar ins. Auk Akra nesvefj ar ins kepptu vef­ irn ir fasteignaskra.is, island. is, postur.is og vef ur Veð ur­ stof unn ar, vedur.is til úr slita í þess um flokki. Á und an förn­ um miss er um hef ur stað ið yfir end ur skoð un og hönn un á öll­ um vefj um Akra nes kaup stað­ ar, en þessi vinna hófst með end ur skoð un á Akra nesvefn­ um sem opn að ur var á síð asta ári. Hönn uð ur að vef Akra nes­ kaup stað ar er fyr ir tæk ið Gagar­ ín en Nepal vef um sjón í Borg­ ar nesi rek ur vef um sjón ar kerf ið sem vef ur inn er keyrð ur á. -mm Kon ur kalla! LAND IÐ: Á fundi Kven­ fé laga sam bands Ís lands sem hald inn var að Hót el Glym í Hval firði um síð ustu helgi var eft ir faranadi á lykt un sam þykkt: „Kven fé lags kon ur á Ís landi hafa átt stór an þátt í upp bygg­ ingu ís lensks sam fé lags sl. 140 ár, á vallt með hag heild ar inn ar að leið ar ljósi. Í ár anna rás hef­ ur kraft ur þeirra og út sjón ar­ semi skipt sköp um í allri þjóð­ fé lags upp bygg ingu. Nú, sem aldrei fyrr, eru kven fé lags kon ur til bún ar að leggja sitt af mörk­ um. Fund ur inn hvet ur því til þess að á öll um svið um stjórn­ sýsl unn ar verði leit að í þekk­ ing ar brunn kven fé lags kvenna til fram tíð ar upp bygg ing ar ís­ lensks sam fé lags.“ -mm Akra nes kaup stað ur mun auka til muna fjár veit ing ar til í þrótta­ og æsku lýðs starfs á ár inu sam kvæmt ný af greiddri fjár hags á ætl un. Með þessu von ast bæj ar stjórn in til að fé lög in geti starf að af metn aði og þrótti án þess að leggja meiri kostn­ að á herð ar þátt tak enda og þar með heim il anna í bæn um. Svo kall að ar ,,á vís an ir á öfl ugt tóm stunda starf“ verða að upp hæð 20.000 krón ur í ár og hækka stór lega, voru áður 5.000. Með þess ari hækk un vill bæj ar­ stjórn styðja enn frek ar við í þrótta­ og tóm stunda starf barna og ung­ menna. Tóm stunda á vís an ir eru fyr ir börn og ung menni fædd árið 1991 til 2002 og gilda til næstu ára móta. Í bók un með af greiðsl unni seg­ ir að með nýj um regl um sem sam­ þykkt ar voru s.l. haust vænti bæj ar­ stjórn in þess að enn fleiri nýti á vís­ un ina til að taka þátt í upp byggi­ legu í þrótta­ og æsku lýðs starfi. Þá á kvað bæj ar stjórn in í sama til gangi að hækka upp hæð í samn ingi til Í þrótta banda lags Akra ness úr 10 í 14 millj ón ir. Einnig var sam þykkt á fundi sl. þriðju dag að leggja fram eina millj­ ón króna í af reks sjóð. Mark mið sjóðs ins er að styðja við efni legt í þrótta fólk á Akra nesi. Bæj ar stjórn fel ur fjöl skyldu ráði og Í þrótta­ banda lagi Akra ness að leita leiða til þess að efla sjóð inn og leggja fram hug mynd ir að skipu lagi og reglu­ gerð fyr ir sjóð inn á fyrri hluta árs­ ins. Á bæj ar stjórn ar fund um var end­ ur nýj að ur samn ing ur við Keilu fé lag Akra ness til fjög urra ára. Helstu ný­ mæli frá fyrri samn ingi er að keilu­ fé lag ið mun bjóða al menn ingi upp á að gengi að keilu saln um og mun fé lag ið fá kr. 800.000 í þókn un fyr ir þá þjón ustu auk ann arra samn ings­ á kvæða. „Með þessu er rennt styrk­ ari stoð um und ir starf semi fé lags­ ins og að fleiri fái að gang að í þrótt­ inni,“ seg ir í af greiðslu bæj ar stjórn­ ar. þá Þessi mynd var tek in á fóta­ ferða tíma Kol hrepp inga sl. mánu dag. Ó venju leg hrím­ þoka lædd ist þá um sveit ina. Ljósm. þsk. Á því stuttu þingi sem framund an er til kosn inga 25. apr íl nk. er sam komu­ lag með al rík is stjórn ar­ flokk anna um að breyta kosn inga lög um með þeim hætti að opn að ir verða mögu leik ar á per sónu kjöri í kosn ing um til Al þing is. Að sögn Guð bjart ar Hann es son ar al þing is manns Sam fylk ing ar inn ar og vænt an legs for seta Al þing is, er á ætl að að breyta kosn inga lög un um með þeim hætti að sam hliða því að kjós andi kýs flokk í kjör klef an um þá gef ist hon um kost ur á að raða fram bjóð end um þess flokks í núm­ era röð. Guð bjart ur seg ir að eft ir sé að út færa hversu mörg um fram­ bjóð end um verði þannig hægt að raða í kjör klef an um, en nefn ir lík­ legt að það verði í fimm efstu sæti við kom andi lista. „Í stjórn ar sátt mála nýrr ar rík is­ stjórn ar er þessi mögu leiki og þarf til þess að hann nái fram fyr ir vor ið ein ung is að gera breyt ingu á kosn­ inga lög um, en ekki stjórn ar skrá. Það er eitt af mark mið um nýrr­ ar rík is stjórn ar að þessi laga breyt­ ing nái fram að ganga á þing inu á næstu vik um og kom ist í fram kvæmd þeg­ ar í kosn ing un um 25. apr­ íl í vor. Þetta þýð ir í raun að fram fer próf kjör í kjör­ klef an um. Kjós and inn get­ ur þá val ið um að merkja allt frá einu nafni og upp í til dæm is fimm. Þetta fyr ir komu­ lag eyk ur mögu leika fram bjóð­ anda til að kom ast of ar lega á lista verði hann yf ir leitt val inn í hóp t.d. 18 fram bjóð enda fyr ir sinn flokk, líkt og fjöld inn er hér í NV kjör­ dæmi. Ekki er þetta síst hugs að til að gefa kjós end um mögu leika á að segja hug sinn nán ar í kjör klef an um og þannig hafa auk in á hrif án þess að þurfa að taka þátt í próf kjöri.“ Guð bjart ur seg ist per sónu lega fagna þess ari vænt an legu breyt ingu á kosn inga lög un um og hafi ver ið fylg is mað ur henn ar um langa hríð. „ Þarna mun í raun fara fram per­ sónu kjör og rétt ur kjós enda er auk­ inn til að gefa álit sitt á fram bjóð­ end um,“ seg ir Guð bjart ur. mm „Ég hef á kveð ið að gefa kost á mér í kjöri til vara for­ manns Sam fylk­ ing ar inn ar á lands­ fundi flokks ins sem hald inn verð­ ur í næsta mán­ uði,“ seg ir Árni Páll Árna son al­ þing is mað ur í yf­ ir lýs ingu sem hann sendi fjöl miðl um í gær. Hann seg­ ir að framund an sé mik il vægt og vanda samt end ur reisn ar starf, inn­ an lands sem og í al þjóða sam starfi. „Nú sem endranær þurfa jafn að ar­ menn að hafa for ystu og frum kvæði um brýn ar um bæt ur sem taka mið af hags mun um al menn ings um öfl­ ugt at vinnu líf og trausta vel ferð­ ar þjón ustu. Þar þarf að vanda til verka enda er mik ið í húfi. Ég býð mig fram til þeirra verk efna og hlakka til að takast á við þau í fram­ varða sveit Sam fylk ing ar inn ar und ir for ystu Ingi bjarg ar Sól rún ar Gísla­ dótt ur,“ seg ir Árni Páll Árna son. mm Þökkum frábærar viðtökur við opnun á Búkollu sem var sl. fimmtudag. Opnunartímar Búkollu: Fimmtudaga kl. 12-18 Föstudaga kl. 12-18 Laugardaga kl. 12-16 Ef þið þurfið að losna við hluti sem þið viljið koma á markaðinn þá er nytjagámur staðsettur hjá Gámaþjónustu Vesturlands á Höfðaseli. Einnig er hægt að koma með hluti í Búkollu á opnunartímum eða hafa samband í síma 431-2040 (Endurhæfingarhúsið HVER) eða 846-0197. Staðsetning Búkolla Vesturgötu 62 Akranesi Stefnt að breyt ingu á kosn inga lög um fyr ir vor ið Árni Páll vill verða vara for mað ur Sam fylk ing ar inn ar Árni Páll Árna­ son al þing is­ mað ur Auka stuðn ing við í þrótta- og æsku lýðs starf á Akra nesi Þoku slæð ing ur í Kol beins staða hreppi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.