Skessuhorn


Skessuhorn - 04.02.2009, Qupperneq 9

Skessuhorn - 04.02.2009, Qupperneq 9
9 MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRÚAR Fosshótel Reykholt auglýsir eftir fólki til starfa Um er að ræða þjónustu í veitingasal og aðstoð í eldhúsi. Hæfniskröfur: Þjónustulund og umhyggjusemi Gestrisni og sveigjanleiki Áhugi og dugnaður Vingjarnleiki 18 ára lágmarksaldur Nauðsynlegt að viðkomandi hafi reynslu af svipuðum störfum og æskilegt að hann/hún búi í nágrenninu. Hafir þú áhuga er best að fylla út umsóknareyðublað sem er að finna á heimasíðu okkar slóðin er http://www.fosshotel.is/is/about/fosshotel_ job_application.php <http://www.fosshotel.is/is/about/fosshotel_ job_application.php> og senda í tölvupósti á póstfangið haukur@ fosshotel.is <mailto:haukur@fosshotel.is> Næstu heimaleikir Skallagríms Föstudaginn 6. febrúar kl. 19.15 Iceland express deild karla: Skallagrímur - Stjarnan Laugardaginn 7. febrúar kl. 17.00 1. deild kvenna: Skallagrímur - Ármann Smáralind og Kringlunni ÚTSÖLULOK - GÖTUMARKAÐUR Enn meiri verðlækkun á barnafötum og mömmufatnaði! Vorum líka að taka upp vorlínuna á frábæru verði. Verið velkomin Breytt útlit Breytt útlit Anna Sigga (s. 899 7448) og Stefa (Moz art, s. 431 4520) hafa um sjón með breyttu út liti. Theo dóra Jó hanns dótt ir er gest ur í breyttu út liti að þessu sinni. „Ég byrj aði á að klippa hár ið frek ar stutt og mik ið í stitt ur. Setti svo stríp ur í allt hár ið auk smá dekk ing ar við and lit ið. Síð an blés ég hár ið létt og slétti,“ sagði Stefa á Moz art. Eft ir það tók Anna Sigga við og farð aði Theo dóru með snyrti vör um frá Hel enu Ruben stein, allt vör um sem fást í versl un inni Bjargi. Ár ang ur inn var sann ar lega glæsi­ leg ur og var gest ur inn al sæll með breyt ing una. Fyrir Eftir „Við mis reikn uð um svo lít ið eft­ ir spurn ina varð andi þorra bjór inn. Á fyrstu viku þorra var strax búið að selja þriðj ung fram leiðsl unn ar. Það er al veg ljóst að við mun um brugga meira fyr ir næsta þorra,“ seg ir El­ ísa bet Svans dótt ir brugg meist ar inn í Miði brugg húsi í Stykk is hólmi í sam tali við Skessu horn. ÁTVR vildi fá 18 bretti af þorra­ bjórn um frá Miði en brugg hús ið gat ein ung is af hent 12 bretti, eða tæp lega níu þús und flösk ur. Bjór inn er upp seld ur í Vín búð inni í Stykk­ is hólmi og vænt an lega á fleiri stöð­ um. El ísa bet brugg meist ari seg ir að vænt an lega verði á næsta ári brugg­ að ur há tíð ar bjór fyr ir all ar stærri há tíð ir árs ins. Reynsl an af söl unni t.d. á jóla bjórn um hafi ver ið góð og það stefni í það sama með þorra­ bjór inn. Páska bjór verð ur reynd ar ekki brugg að ur hjá Miði að þessu sinni. Hins veg ar sagði El ísa bet að áður en langt um líð ur kæmi dökk­ ur bjór á mark að inn frá fyr ir tæk­ inu. Sá bjór yrði lík lega keim lík ur þorra bjórn um og held ur sterk ari en Jök ull bjór inn hef ur ver ið til þessa. þá Mik il sala á fyrsta degi Búkollu Síð ast lið inn fimmtu dag var nytja mark að ur inn Búkolla opn að­ ur að Vest ur götu 62 á Akra nesi þar sem tré iðna braut FVA var síð ast til húsa, en það var fyrsta í þrótta hús­ ið á Akra nesi. All ur á góði af starf­ semi Búkollu renn ur í rekst ur stað­ ar ins og til að skapa störf fyr ir ör­ yrkja á Akra nesi, en að verk efn­ inu standa End ur hæf ing ar hús ið HVER, Fjöliðj an, Akra nes stofa og Gáma þjón usta Vest ur lands. Það er ým is legt í boði fyr ir þá sem leggja leið sína í Búkollu; allt frá ýms um smá mun um, bók um og fatn aði upp í sjón vörp, tölvu skjái, heim il is tæki og hús gögn. Strax á opn un ar degi Búkollu kom fjöldi fólks og ekki var ann að að heyra á þeim, sem lögðu leið sína þang að, en að kjara kaup væru gerð. Sum ir voru að leita að á kveðn um hlut um en aðr ir gengu um, skoð­ uðu og virtu hlut ina vand lega fyr­ ir sér áður en kaup voru gerð. Hjá Búkollu er hægt að gera hag stæð kaup. Sig urð ur Sig ur steins son, sem veit ir mark aðn um for stöðu, seg­ ir að í fyrstu verði opið fimmtu­ daga og föstu daga kl. 12­18 og á laug ar dög um kl. 10 og 14. Hann seg ir þó opn un ar tím ann koma til með að ráð ast af því hve vel gangi að fá muni til að selja. „Mið að við að sókn ina á opn un ar degi og söl­ una sem var, þurf um við engu að kvíða nema því helst að hafa ekki næg an varn ing í boði. Við þurft um að fara upp í Gámu og sækja fleiri hluti til að fylla á fyr ir næsta dag. Svo vor um við greini lega of væg í verð lagn ingu því fólk vildi gjarn­ an borga meira. Það var til dæm is að koma með smá hluti sem áttu að kosta 200 krón ur en fólk vildi borga þús und kall, að al lega til að styrkja mál efn ið.“ Sig urð ur seg ir að enn sem kom­ ið er sé að eins einn nytjagám­ ur og er hann hjá Gáma þjón ust­ unni við Berja dalsá. „Við erum að skoða hvort við get um boð ið upp á það fram veg is að fólk kom i með hluti hing að á stað inn og jafn vel að við sækt um heim til fólks. Einnig höf um við á huga á að koma upp nytjagámi í Borg ar nesi.“ Sig urð­ ur seg ir lít ið um raf magns tæki en þau þurfi að prófa áður en þau fari í sölu. „Við höf um hug á að kom ast í sam starf við raf iðna deild ina í Fjöl­ brauta skól an um vegna raf magns­ tækja og von andi tekst það.“ All ir hut ir sem koma í sölu eru metn ir af starfs mönn um. Sig urð ur seg ir starfs menn Gáma þjón ust unn­ ar dug lega við að velja heil lega hluti og setja í nytjagám inn. Hann seg­ ir hús næð ið við Vestu göt una henta vel fyr ir þessa starf semi og fleiri mögu leik ar séu í skoð un eins og að koma upp starfsend ur hæf ingu þar. En er ekki opn un Búkollu á kreppu tím um rétt tíma setn ing? „Jú það má segja að sölu mögu leik arn­ ir séu mikl ir en á móti kem ur að á kreppu tímum nýt ir fólk hlut ina bet ur og hend ir þá kannski ekki frá sér heil leg um hlut um,“ sagði Sig­ urð ur Sig ur steins son. hb Sig urð ur Sig ur steins son veit ir Búkollu for stöðu. Marg ir gest ir voru við opn un ina og sum ir gerðu strax góð kaup. El ísa bet Svans dótt ir brugg meist ari hjá Miði ehf. í brugg hús inu með þorra bjór­ inn sem sleg ið hef ur í gegn. Þorra bjór inn úr Hólm in um slær í gegn

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.