Skessuhorn


Skessuhorn - 04.02.2009, Side 10

Skessuhorn - 04.02.2009, Side 10
10 MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRÚAR Frá því í á gúst árið 2001 hef ur Skaga mað ur inn og veð ur fræð ing­ ur inn Theo dór Freyr Her vars son starf að á Veð ur stofu Ís lands. Hann ekur til vinnu í Reykja vík frá Akra­ nesi, þar sem hann býr á samt konu sinni Kristrúnu Dögg Mart eins­ dótt ur og þrem ur börn um. Í byrj­ un jan ú ar tók Teddi, eins og hann er jafn an kall að ur, við nýju starfi á Veð ur stof unni. Hann er nú fram­ kvæmda stjóri eft ir lits og spáa í nýrri sam einaðri stofn un Vatna­ mæl inga og Veð ur stof unn ar und­ ir nafni síð ar nefndu stofn un ar inn­ ar. Theo dór er líka orð inn lands­ þekkt ur vegna flutn ings síns á veð­ ur fregn um í sjón varpi. Þar skýr ir hann veð ur far ið út á spá kort um. Theo dór seg ist ekki endi lega hafa ætl að að læra veð ur fræði þeg­ ar hann hafi velti fram tíð inni fyr­ ir sér. Hann fór í Fjöl brauta skóla Vest ur lands á Akra nesi og tók þar einn vet ur í grunn deild raf iðna en á hugi á veðri hafði lengi blund að í hon um. Hann var orð inn tví tug ur þeg ar hann á kvað að fara í veð ur­ fræð ina og átti þá eft ir að taka stúd­ ents próf ið. „ Þetta tengd ist kannski svo lít ið fót bolt an um. Mað ur fylgd­ ist með veð ur spám til að spá i hvort við fengj um að fara á gras völl inn eða hvort það yrði möl in. Þannig að fó bolt inn varð kannski til þess að ég skellti mér í veð ur fræð ina,“ seg ir Theo dór, sem spil aði fót bolta upp alla yngri flokka ÍA og með meist­ ara flokki til árs ins 1995. „Þá hætti ég nán ast í fót bolt an um, spil aði þó Þór unn Svein bjarn ar dótt ir, um hverf is ráð herra var í síð ustu viku á ferð í Skorra dal og hef­ ur það vafa lít ið ver ið með síð ustu ráð herra verk um henn ar. Er indi henn ar var að rita und ir frið lýs­ ingu Vatns horns skóg ar í Skorra­ dal í sam ræmi við á kvæði um frið­ lönd í nátt úru vernd ar lög um. Hið frið lýsta svæði er um 250 ha að flat ar máli. Þá var jafn framt und­ ir rit uð yf ir lýs ing við Skorra dals­ hrepp vegna frið un ar inn ar og samn ingur milli Skóg rækt ar rík­ is ins, Um hverf is stofn un ar og um­ hverf is ráðu neyt is ins um fram­ kvæmd frið lýs ing ar inn ar. Skóg­ rækt rík is ins sér um fram kvæmd samn ings ins. Mark mið frið lýs ing ar inn ar er að vernda nátt úru leg an, lítt snort­ inn og há vax inn birki skóg með grósku mikl um botngróðri, á samt erfða eig in leika og erfða fjöl breyti­ leika ís lenska birk is ins. Í Vatns­ horns skógi er líf fræði leg fjöl­ breytni mik il og þar er fund ar­ stað ur sjald gæfra teg unda, m.a. fléttu teg und ar inn ar flóka kræðu. Með al mark miða frið lýs ing ar­ inn ar er að tryggja að líf fræði­ leg fjöl breytni vist gerða og vist­ kerfa svæð is ins verði við hald ið með því að vernda teg und ir dýra, plantna og ann arra líf vera á samt erfða auð lind um sem teg und irn ar búa yfir og bú svæði þeirra. Loks er mark mið frið lýs ing ar inn ar að treysta rann sókna,­ úti vist ar­ og fræðslu gildi svæð is ins. mm Horft til norð vest urs innst í Skorra dal. Land Vatns horns næst og Fitja hlíð in fjær. Ljósm. Mats Wibe Lund. Um hverf is ráð herra frið- lýsti Vatns horns skóg Þór unn Svein bjarn ar dótt ir, um hverf is ráð herra og Magn ús Jó hann es son ráðu neyt is stjóri und ir rita frið lýs ing una. Fyr ir aft an standa Hulda Guð­ munds dótt ir hrepps nefnd ar mað ur í Skorra dals hreppi, Birg ir Hauks son skóg­ ar vörð ur á Vest ur landi, Dav íð Pét urs son odd viti Skorra dals hrepps og Krist ín Linda Árna dótt ir, for stjóri Um hverf is stofn un ar. Ljósm. Pét ur Dav íðs son. Skaga mað ur inn Theo dór við spá kort in árið 1996 með Breiða bliki og gutl­ aði með fjórðu deild ar liði í Bergen á náms ár un um þar.“ Flug vall ar spá mað ur í Nor egi Til Bergen í Nor egi hélt Theo­ dór í veð ur fæði nám haust ið 1995. „Ég ótt að ist nú í fyrstu að ég væri að fær ast svo lít ið mik ið í fang. Það er mik il stærð fræði og eðl is fræði í þessu námi og ég var svo lít ið rag ur við það í fyrstu. Ann ars hef ur mér alltaf geng ið vel í námi svo ég átti ekk ert að þurfa að ótt ast í þess um efn um.“ Með nám inu í Nor egi starf­ aði Theo dór sem að stoð ar mað­ ur veð ur fræð inga við flug völl inn í Bergen. „Ég gekk vakt ir á flug vell­ in um í Bergen og gerði þar spár sem veð ur fræð ing ar nið ur í bæ fóru svo yfir. Ég tók veð ur fræð ina á fimm og hálfu ári með masters­ námi. Þessi vinna á flug vell in um kom mér til góða þeg ar ég kom til starfa hér heima. Um hverf ið á Veð­ ur stof unni var mér ekki ó kunn ugt því vinn an var að mörgu leyti svip­ uð og í Bergen.“ Breytt starf Megn ið af starfs tím an um á Veð­ ur stofu Ís lands hef ur Theo dór unn ið á vökt um við hefð bund­ in störf veð ur fræð ings en síð ustu ár hef ur hann ver ið að fær ast yfir í önn ur verk efni áður en hann tók við fyrr greindu fram kvæmda stjóra­ starfi eft ir lits og spáa. „Ég er bú inn að vera verk efn is stjóri flug veð urs­ þjón ust unn ar, hef haft yf ir um sjón með fag leg um verk efn um í kring­ um þá þjón ustu og sam skipti við er­ lenda veð ur fræð inga. Þetta kall aði á marga fundi með sama fólk inu, að al lega frá Norð ur lönd un um.“ Theo dór seg ir vakt irn ar verða nán ast að baki núna þeg ar hann hef ur að fullu tek ið við starfi fram­ kvæmda stjóra eft ir lits og spáa. Mik il skipu lags vinna hafi ver ið frá sam ein ing unni um ára mót in, þar sem að hann hafi ekki vit að það fyrr en rétt fyr ir jól að hann tæki við þessu starfi. Því hafi hann þurft að hliðra til vökt um að und an förnu til að vinna að skipu lagn ingu. „Und ir þetta nýja starfs svið mitt heyr ir ekki bara veð ur vökt un held ur öll vökt un á Veðu rstof unni eins og snjó flóða­ vökt un, jarð vár vökt un, vatna vökt­ un og svo nátt úr lega þessi hefð­ bundna veð ur spár vinna, sem all ir þekkja fyr ir flug, land og sjó.“ Sjón varps veðr ið auka starf Veð ur fregn ir í sjón varpi eru eitt af því sem Theo dór sinn ir. „Sjón­ varps veðr ið er ekki und ir merkj um Veð ur stof unn ar og al veg utan okk­ ar vinnu tíma hér. Við sem sinn um því erum verk tak ar hjá Sjón varp­ inu. Við erum fimm sem skipt um þessu með okk ur svo þetta eru 6­7 dag ar í mán uði. Und ir bún ings vinn­ an hefst um klukk an fjög ur og síð­ an eru veð ur fregn irn ar tekn ar upp stuttu fyr ir frétta út send ingu.“ Eft ir sam ein ingu Veð ur stof unn­ ar og Vatna mæl inga eru starfs menn stofn un ar inn ar 125 tals ins og eru þeir starf andi á tveim ur stöð um í Reykja vík. Theo dór seg ir hug­ mynd ina að öll starf sem in fari und­ ir eitt þak en eðli máls ins sam kvæmt séu þau plön i upp námi núna. Það yrðu ekki góð eft ir mæli Theo dór seg ir að sér hafi ekki fund ist neitt mál að aka milli Akra­ ness og Reykja vík ur með an hann var á vökt um. Núna sé þetta held ur þyngra. „Nú er þetta alla virka daga og aldrei hlé á milli eins og var þeg­ ar ég stóð vakt ir. Svo hef ur um ferð­ in á þess ari leið auk ist mik ið á þess­ um árum sem ég hef ekið á milli.“ Hann seg ist aldrei hafa þurft að fella nið ur ferð vegna veð urs en vill ekki við ur kenna að það séu hlunn­ indi sem fylgi starf inu. „Ég hef oft ver ið að fara á milli í vit lausu veðri, sem er ekki til fyr ir mynd ar. Þótt Kjal ar nes ið sé vinda samt og Kolla­ fjörð ur inn geti ver ið það í norð an­ átt þá er bara svo sjald gæft að þarna sé hálka þannig að hætt an er ekki eins mik il og hjá þeim sem þurfa að fara yfir fjall vegi eins og Hell­ is heið ina hér syðra, svo ekki sé tal­ að um aðra lands hluta. Ég hef ver­ ið að sjá Sunda braut ina í hyll ing­ um en það verð ur lík lega ekk ert úr þeirri fram kvæmd á næst unni. Ann­ ars hef ég nú hugs að það þeg ar ég hef ver ið í band vit lausri hríð á Kjal­ ar nes inu, án þess að sjá út úr aug­ um, að það væru nú ekki góð eft ir­ mæli eft ir veð ur fræð ing inn að hann hefði orð ið úti í stór hríð á Kjal ar­ nes inu.“ Eins og vís inda manna er hátt­ ur vill Theo dór lít ið spá í veðr ið á Vest ur landi langt fram í tím ann. Þó seg ist hann hafa ver ið að líta á kort in og sér sýn ist að febr ú ar verði frek ar kald ur hér um slóð ir. Tveir af Vest ur landi Á ferð okk ar um Veð ur stof­ una ligg ur leið in að skrif stofu hins Vest lend ings ins í veð ur fræð inni; Trausta Jóns son ar úr Borg ar nesi en hann fagn aði síð ast lið inn föstu dag 30 ára starfs af mæli á Veð ur stof­ unni. Trausti hef ur þó aldrei stund­ að vinnu á Veð ur stof unni frá Borg­ ar nesi en hann fór þó viku lega til heima hag anna lengst af. „Þá voru þetta 147 kíló metr ar á mal ar veg um en nú eru ekki nema 75 kíló metr­ ar í Borg ar nes. Ferð un um hef ur þó fækk að á síð ustu árum. Fyrsti bíll­ inn sem ég átti hrist ist hrein lega í sund ur á fimm árum og strax eft ir tvö ár þurfti ég að láta sprauta hann vegna grjót barn ings. Ég þurfti að láta sjóða í botn inn á hon um og síð ustu vik una sem ég átti hann hélt ég á hand brems unni.“ Trausti seg ir mik inn mun á veg­ un um líka og minn ist margra ferða fyr ir Hval fjörð í hvass viðri. Hann seg ir veðra vít um á leið inni hafa fækk að þó enn séu þau til stað ar eins og í Kolla firði, á Kjal ar nesi og und ir Hafn ar fjalli. Að spurð ur um hvern ig sé að fá svona unga drengi eins og Theo dór til starfa seg­ ir Trausti að Teddi hafi ver ið auð­ veld ur í með för um og ekki ann að að heyra en að hann hafi tek ið unga veð ur fræð ingn um vel. „Hann var ekki blaut ur á bak við eyr un þeg ar hann kom því þessi reynsla hans af stör f un um á flug vell in um í Bergen gerði hon um kleift að að lag ast fljótt vinn unni hér.“ Theo dór býst við að búa á fram á Akra nesi. Þar sé gott að búa og ekk­ ert auð velt að rífa sig upp með stóra fjöl skyldu auk þess sem hús næð is­ mál in spili líka stór an þátt. „Það hef ur sína kosti að búa í Reykja vík þeg ar mað ur starfar þar en það hef­ ur líka sína galla,“ seg ir veð ur fræð­ ing ur inn og Skaga mað ur inn Theo­ dór Her vars son að lok um. hb Vest lensku veð ur fræð ing arn ir á Veð ur stofu Ís lands; Theo dór Her vars son frá Akra­ nesi og Trausti Jóns son úr Borg ar nesi. Theo dór á skrif stofu sinni á Veð ur stofu Ís lands. „Ég er með bedda hér til ör ygg is. Það hef ur kom ið fyr ir að ég hef ver ið að vinna lengi fram eft ir og þurft að mæta snemma dag inn eft ir. Þá legg ég mig hér á skrif stof unni. Svo gæti þetta kom ið sér vel ef veð ur haml ar för til og frá Akra nesi,“ seg ir Theo dór sem hér styð ur hendi á bedd ann góða.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.