Skessuhorn


Skessuhorn - 04.02.2009, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 04.02.2009, Blaðsíða 11
11 MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRÚAR SNYRTISKÓLI - naglaskóli - förðunarskóli - fótaaðgerðaskóli S N Y R T I -AKADEMÍAN Velkomin í Snyrti-Akademíuna Hjallabrekku 1 Snyrtiskólinn Með alþjóðleg CIDESCO réttindi Naglaskólinn Professionails Förðunarskólinn Förðunarkennsla fyrir alla Fótaaðgerðaskólinn Nýtt á Íslandi Heildverslunin Hjölur ehf www.hjolur.is Verslun Mb l 95 02 56 Sími 553 7900 og 588-8300 www.snyrtiakademian.is Tekið er við umsóknum í alla skólana núna Laust starf í mötuneyti Glitnis! Laust er til umsóknar starf í mötuneyti Glitnis á Akranesi. Umsóknir berist til Glitnirbanki, Dalbraut 1, 300 Akranesi eða magnus.brandsson@glitnir.is Upplýsingar um starfið gefa Magnús D. Brandsson útibússtjóri og/eða Pálmi Haraldsson viðskiptastjóri. Umsóknafrestur er til 13. febrúar n.k. MÁLÞING UM RAFRÆNT EINELTI SAFT vakningarverkefni um jákvæða og örugga netnotkun barna og unglinga á netinu og tengdum miðlum, hefur á síðustu árum staðið fyrir viðburðum á alþjóðlega netöryggisdaginn. Í ár standa Síminn, Microsoft, Menntamálaráðuneytið, Lýðheilsustöð, Heimili og skóli og SAFT sameiginlega að málþingi um rafrænt einelti þennan dag. Málþing verður haldið þriðjudaginn 10. febrúar í Skriðu, Háskóla Íslands, við Stakkahlíð, kl. 14.30 - 16.15. Á málþinginu verður fjallað um ýmsar tegundir og birtingarform rafræns eineltis, sagt frá nýjum rannsóknum á rafrænu einelti og fjallað um tæknilegt umhverfi tölvunotkunar og netsins. Einnig munu einstaklingar lýsa reynslu sinni af rafrænu einelti og sálfræðingur fjallar um sál - og félagsfræðilegar hliðar eineltis. Í lok málþingsins verða umræður og veitingar. Málþingið er öllum opið - fundarstjóri Þorlákur Helgason Vinsamlega tilkynnið þátttöku á saft@saft.is. Sérstök athygli er vakin á því að málþingið verður einnig sent út á vefnum, vefslóð fyrir netútsendingu er http://sjonvarp.khi.is/. „ Þetta er búið að vera mjög gott al veg frá því í haust. En núna er kvót inn bú inn á bol fisk inn og það er ver ið að gera bát inn út á rækju­ veið ar sem byrja um miðj an febr­ ú ar,“ sagði Gunn ar Ás geirs son há­ seti á Sig ur borgu SH frá Grund­ ar firði, þeg ar blaða mað ur Skessu­ horns datt inn í sam tal sjó manna og út gerð ar manns í sölu skál an um í Stykk is hólmi á dög un um. Þeir voru stadd ir þar að fá sér skyndi­ bita í há deg inu tveir æsku fé lag ar og nafn ar í Hólm in um og Ragn­ ar Ol sen út gerð ar mað ur hjá Sig­ urði Á gústs syni. Þar bar ým is legt á góma; fiskirí ið, kvóta út hlut un in og út lit ið til sjáv ar og sveita. Ragn­ ar sagði að út hlut un in á 30 þús und tonna við bót ar kvót an um kæmi fyr­ ir tækj um mjög mis jafn lega mik ið til góða. Þeirra fyr ir tæki fengi t.d. ein ung is 50 tonn, enda ekki kvóta­ sterkt fyr ir tæki. Að spurð ir sögu nafn arn ir Gunn­ ar Ás geirs son og Gunn ar Þór Gests son, sem báð ir eru inn fædd­ ir Stykk is hólms bú ar, að það væri ekki um mörg skips pláss in að ræða í Hólm in um og þess vegna þyrftu þeir að leita út fyr ir stað inn. Gunn­ ar Þór Gests son er á Kristrúnu RE sem Fisk kaup ger ir út og er á grá­ lúðu trolli norð vest ur af Kol beins­ ey. „ Þetta er fínt og gott upp úr þessu að hafa. Grá lúð an er heilfryst án hauss og sporðs. Við erum rúm­ ar þrjár vik ur úti í einu, för um á fæt ur um sex leit ið á morgn ana og erum að fram yfir kvöld mat,“ seg­ ir Gunn ar Þór sem í vina hópn um geng ur und ir gælu nafn inu „Út rás­ ar vík ing ur inn“. Þessi nafn gift vís ar til þess að laun sjó manna í dag eru vænt an lega þau bestu hjá verka fólki í land inu þeg ar gengi krón unn ar er veikt. Gunn ar Ás geirs son sagð ist þá endi lega vilja koma sínu gælu nafni að, en hann er með al vin anna kall­ að ur „ Töffi“ og væri hann stolt ur af því nafni. þá Leik deild Ung menna fé lags ins Skalla gríms er nú að æfa gam an­ leik rit ið Á svið eft ir Rick Habbott. „ Þetta er ærsla full ur gam an leik­ ur í þrem ur þátt um. Sag an er um leik hóp sem er að færa upp leik­ rit ið Hið fúla fólskumorð. Þannig er þetta í raun leik rit sem ger ist í leik riti. Við feng um Rún ar Guð­ brands son til að stýra okk ur en hann var einnig leik stjóri þeg ar við sett um upp Sex í sveit í hitteð­ fyrra,“ seg ir Ást hild ur Júl í us dótt ir einn af stjórn ar mönn um í leik deild Skalla gríms. Það eru tíu leik ar ar sem koma fram í verk inu en ann ar eins fjöldi fólks kem ur auk þess að sýn ing­ unni. Á ætl að er að frum sýna „Á svið“ föstu dag inn 20. febr ú ar. „Það verð ur því nóg um að vera í hér að inu þetta kvöld því þá verð­ ur einnig þorra blót end ur vak­ ið í Borg ar nesi eft ir langt hlé. Við hvetj um alla sem vett lingi geta vald ið að sjá sýn ing una og mun um stilla miða verði í hóf,“ sagði Ást­ hild ur. mm Hníf ur inn á lofti í að haldi og sparn aði hjá Akra nes kaup stað Í tengsl um við af greiðslu fjár­ hags á ætl un ar Akra nes kaup stað­ ar í vik unni sem leið voru lagð ar fram til lög ur um að hald og sparn­ að í rekstri ým issa stofn ana bæj­ ar ins. Til lög urn ar ganga m.a. út á að lækka launa kostn að með því að sem minnst yf ir vinna verði unn in í öll um deild um bæj ar ins, sem og grunn skól um og leik skól­ um. Í þessu sam bandi verði end­ ur skoð að ir opn un ar tím ar stofn ana svo sem í þrótta húss og leik skóla. Lagt er til að leit að verði út boða svo sem í alla ræst ingu á veg um Akra nes kaup stað ar og stór auk ins að halds verði gætt í inn kaup um á vör um og þjón ustu á næstu mán­ uð um og árum. Í að halds til lög un um er gert ráð fyr ir að öll um samn ing um um greiðslu fastra bif reiða styrkja til starfs manna verði sagt upp. Frá og með 1. maí í vor greiði Akra­ nes kaup stað ur starfs mönn um fyr­ ir af not af einka bif reið um þeirra í þágu kaup stað ar ins sam kvæmt aug lýstu akst urs gjaldi rík is starfs­ manna á hverj um tíma. Þá er lagt til að þjón ustu samn ing um, s.s. við ör ygg is þjón ustu og ýmsa verk taka, verði sagt upp með það að mark­ miði að lækka út gjöld. Einnig að húsa leigu samn ing um, þar með talið vegna fram leigu eigna, verði sagt upp, og end ur skoð að ar verði leigu fjár hæð ir og verð trygg ing ar­ á kvæði samn inga.“ Þá gera til lög urn ar, sem lagð ar voru fram sem breyt ing ar á fjár­ hags á ætl un inni, ráð fyr ir að kostn­ að ur við bruna varn ir verði tek inn til sér stakr ar skoð un ar með það að mark miði að draga úr út gjöld um við mála flokk inn. Kann að verði hvort sam starf við önn ur slökkvi lið og sam þætt ing við sjúkra flutn inga geti skil að hag ræð ingu í rekstri og lækk un út gjalda. Þá kom einnig fram á bæj ar­ stjórn ar fund in um til laga frá for­ seti bæj ar stjórn ar, Gunn ari Sig­ urðs syni um lækk un launa bæj ar­ full trúa um 10% frá því sem þau voru í des em ber sl. Þeirri til lögu var vís ar til um fjöll un ar bæj ar ráðs. Bæj ar stjórn Akra ness sam þykkti á fund in um að fjár hags á ætl un sæti sér stakri skoð un af vinnu hópi á þriggja mán aða fresti, gerð ar verði til lög ur til bæj ar ráðs um nauð syn­ leg ar breyt ing ar á áætluninni þeg­ ar þeirra ger ist þörf. þá Leik hóp ur inn í Lyng brekku á samt leik stjór an um Rún ari Guð brands syni. Ljósm. Ol geir Helgi Ragn ars son. Á svið á svið í Lyng brekku Sjó menn irn ir ungu í Hólm in um: Gunn ar Þór Gests son og Gunn ar Ás geirs son. Búið að vera gott en kvót inn bú inn

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.