Skessuhorn


Skessuhorn - 04.02.2009, Qupperneq 16

Skessuhorn - 04.02.2009, Qupperneq 16
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is F y l g i s t þ ú m e ð ? Taktu upp símann og pantaðu áskrift að Skessuhorni í s. 433 5500 V e l j u m í s l e n s k t Skessuhorn Grundartanga • 301 Akranesi • Sími 430 1000 • Fax 430 1001 • nordural@nordural.is • www.nordural.is Á ekki að þéna vel í sumar? Norðurál á Grundartanga óskar að ráða metnaðarfullt og duglegt fólk af báðum kynjum í sumarafl eysingar sem getur unnið samfellt í a.m.k. tvo og hálfan mánuð. Lágmarksaldur er 18 ár. Unnið er 4-5 daga í senn, síðan er 4-5 daga frí, þar af eru tvö 5 daga helgarfrí í mánuði. Hæfniskröfur: Bílpróf • Stundvísi • Heiðarleiki • Góð samskiptahæfni • Sjálfstæð vinnubrögð Hreint sakavottorð • Allir nýir starfsmenn Norðuráls þurfa að standast lyfjapróf áður en þeir hefja störf. Hvernig sækir þú um? Vinsamlega sendu okkur umsókn þína fyrir 23. febrúar n.k. Þú getur sótt um á vef fyrirtækisins, www.nordural.is, eða póstlagt umsóknina merkta: Sumarstarf Nánari upplýsingar veita: Helga Björg Hafþórsdóttir og Ragnheiður Gísladóttir, fulltrúar á starfsmannasviði í síma 430 1000 Í boði eru fríar ferðir til og frá Grundartanga 09 Su m ar st ör f Su m ar st ör f Í kjöl far sam þykkt ar á rík is­ stjórn ar fundi í gær morg un þar sem Stein grím ur J. Sig fús son sjáv­ ar út vegs ráð herra lagði til að að il­ um sem tengd ust hval­ og hrefnu­ veið um yrði send form leg við vör­ un um hugs an lega aft ur köll un eða breyt ing ar á út gef inni reglu gerð fyrrv. sjáv ar út vegs ráð herra til hval­ og hrefnu veiða, brugð ust for svars­ menn Verka lýðs fé lag Akra ness og Akra nes kaup stað ar hart við og hafa nú boð að til op ins fund ar um hval­ veiði mál in í Bíóhöllinni á morg­ un, fimmtu dag klukk an 20:00. Vil­ hjálm ur Birg is son for mað ur VLFA sagði að öll um þing mönn um Norð­ vest ur kjör dæm is og hags muna að il­ um hefði ver ið boð ið til fund ar ins og skor að væri á ráð herra í rík is­ stjórn inni; for sæt is ráð herra, sjáv­ ar út vegs ráð herra, um hverf is ráð­ herra og iðn að ar ráð herra að mæta til fund ar ins. „Okk ur sýn ist mál ið kom ið í þann far veg að aft ur kalla eigi leyfi til hval­ og hrefnu veiða sem Ein­ ar Kr. Guð finns son gaf út. Í ljósi yf ir lýs inga nýrr ar rík is stjórn­ ar um nauð syn þess að auka at­ vinnu í land inu, væri það ó skilj an­ legt með öllu ef eitt af fyrstu verk­ um henn ar yrði að aft ur kalla þetta leyfi. Í dag eru um 13.300 manns án at vinnu í land inu, þar af 450 á okk ar fé lags svæði. Þeg ar það ligg­ ur fyr ir að hval­ og hrefnu veið ar gætu veitt 2­300 manns at vinnu í Hval firði og á Akra nesi, þá er þetta með öllu ó líð andi,“ seg ir Vil hjálm­ ur Birg is son for mað ur Verka lýðs fé­ lags Akra ness. þá „Það leggst mjög vel í mig að taka við sýslu manns emb ætt inu á Akra­ nesi,“ seg ir Halla Berg þóra Björns­ dótt ir, sem sett hef ur ver ið í emb­ ætti sýslu manns á Akra nesi með­ an Ó laf ur Þór Hauks son, nú ver­ andi sýslu mað ur, gegn ir emb ætti sér staks sak sókn ara vegna banka­ hruns ins. Halla Berg þóra er sett í emb ætt ið í eitt ár frá 1. febr ú ar. Halla Berg þóra út skrif að ist úr lög fræði námi árið 1995 og síð­ an hef ur hún kom ið víða við. Hún starfar nú sem lög fræð ing ur í dóms­ mála ráðu neyt inu og hef ur gert síð­ an árið 2002. Eft ir að námi lauk starf aði Halla Berg þóra fyrst hjá sýslu manns emb ætt un um í Reykja­ vík og á Húsa vík og vann svo á lög­ manns stofu í Reykja vík. „Með lög­ fræði nám inu var ég í sum ar störf­ um í lög regl unni á Húsa vík enda úr sveit inni í ná grenni Húsa vík­ ur. Seinna gerð ist ég svo full trúi og stað geng ill sýslu manns ins þar. Ég gekk nán ast í öll störf á sýslu skrif­ stof unni á Húsa vík og svo starf aði ég hjá sýslu mann in um í Reykja­ vík um tíma, þannig að ég ætti að vera öll um hnút um kunn hjá sýslu­ manns emb ætt um,“ seg ir hún. Halla Berg þóra seg ist ekki ætla að flytj ast til Akra ness enda sé hún sett í eitt ár og vill ekki rífa fjöl­ skyld una upp fyr ir þenn an tíma. „Ó laf ur Þór ætl ar ekki að flytja suð ur vegna sinna starfa þar, svo ég mæti hon um bara í göng un um á leið til minna starfa á Akra nesi,“ seg ir Halla Berg þóra Björns dótt ir, ný sett ur sýslu mað ur á Akra nesi. hb „Við verð um með allt klárt þeg ar ver tíð in hefst í júní mán uði. Síð ustu mán uð ina höf um við ver ið að end­ ur nýja gufu ket il og lagn ir að mjöl­ og lýs is bræðsl unni í Hval firð in um. Þar verð ur eitt hvað af kjöt inu unn­ ið og lík lega einnig í Heima skaga­ hús inu á Akra nesi, þar sem allt er til bú ið líka,“ seg ir Krist ján Lofts­ son for stjóri Hvals hf. í sam tali við Skessu horn. Krist ján bind ur mikl­ ar von ir við að ný rík is stjórn muni halda sig við út gef ið leyfi frá far andi sjáv ar út vegs ráð herra til hval­ og hrefnu veiði manna, þótt aldrei sé að vita upp á hverju stjórn mála menn taki, eins og Krist ján orð ar það. Ljóst er sam kvæmt upp lýs ing um Krist jáns að hval veið arn ar eru mjög at vinnu skap andi, allt í allt veiti þær um tvö hund rað manns vinnu, þar af um 170 í landi mið að við að tvö skip verði á veið um. „Við verð um með að minnsta kosti tvær vakt ir og erum að vinna nán ast all an sól­ ar hring inn þessa fimm mán uði sem ver tíð in stend ur yfir. Við þurf um fólk í eld hús og mötu neyti og ým is­ legt sem fylg ir þessu. Síð an er alltaf ein hver frá gang ur eft ir ver tíð ina og und ir bún ing ur fyr ir þá næstu.“ Krist ján seg ist ekki ótt ast að næg ur mark að ur verði fyr ir af urð­ irn ar í Jap an, sér stak lega þeg ar nú ligg ur fyr ir að mark að ur inn fái kjöt héð an næstu fimm árin. Hann seg­ ist greini lega hafa orð ið var við það þeg ar kjöt ið frá 2006 var selt á síð­ Ráð herr ar boð að ir á fund Krist ján Lofts son for stjóri Hvals hf. Allt klárt fyr ir hval ver tíð ina asta hausti. „Enda er ekki hægt að gera út eða starf rækja fyr ir tæki nema fyr ir liggi að veið ar séu leyfð­ ar til ein hverra ára fram í tím ann,“ seg ir Krist ján Lofts son. þá Halla Berg þóra er nýr sýslu mað ur á Akra nesi

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.