Skessuhorn - 10.06.2009, Blaðsíða 27
27 MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ
Tónleikar
Á Café Mörk 16. júní 2009 kl. 22.00.
Fram koma:
Pétur and the Moskitoband.
Fullt af fólki kemur, fleiri fara
en flestir koma aldrei.
Þeir sem mæta ekki hringið í síma 89
7 5185
Miðaverð kr. 500.
Opnunartímar:
Mán-fim 15:30 – 23:30
Föstud. 14:00 – 23:30
Lau-sun 12:00 – 23:30
TILBOÐ 1 - 700 kr.
Þú leigir eina nýja og tvær eldri,
- mátt vera með þessar eldri í tvo sólarhringa
TILBOÐ 2 - 1.350 kr
Þú leigir tvær nýjar og þrjár eldri,
- mátt vera með þessar nýju í tvo sólarhringa og
þessar eldri í þrjá sólarhringa
Bónusvideó Akranesi
Stekkjarholt 10, sími 511 2950
Það var há tíð leg stund á sal
Mennta skóla Borg ar fjarð ar sl.
föstu dag þar sem fram fór fyrsta
braut skrán ing frá skól an um, sem
hef ur nú lok ið sínu öðru starfs ári.
Það voru þrír nem end ur sem fyrst
ir braut skráð ust frá skól an um, all
ir af fé lags fræði braut, en höfðu eins
og gef ur að skilja afl að sér ein inga
í öðr um skól um áður en þeir hófu
nám í MB. Braut skrán ing ar at höfn
in hófst með á varpi Ár sæls Guð
munds son ar skóla meist ara. Því næst
flutti Lilja S. Ó lafs dótt ir að stoð ar
skóla meist ari yf ir lit um skóla starf
ið á liðn um vetri, sem var sá fyrsti
í skól an um þar sem iðn að ar menn
voru horfn ir á braut og ham ars
högg in heyrð ust ekki leng ur. Inn
á milli at riða við braut skrán ing una
var flutt tón list við stjórn og und ir
leik Stein unn ar Árna dótt ur.
Teygj an verð ur sterk ari
Páll S. Brynjars son sveit ar stjóri
Borg ar byggð ar flutti á varp gesta.
Vék hann í á varpi sínu að mik il vægi
fram halds skól ans í sveit ar fé lag
inu og tengsl um nem enda við átt
haga sína. Lét Páll þá von í ljósi að
sú teygja sem Mennta skóli Borg
ar fjarð ar hefði sett í buxna streng
nem enda skól ans myndi spýta þeim
heim aft ur að loknu frekara námi
og þeirri mennt un og reynslu sem
þeir öfl uðu. Sagði Páll að rann
sókn ir tengd ar byggða mál um hefðu
einmitt sýnt að þeir sem sneru aft
ur heim væru mjög vel til þess falln
ir að benda á lausn ir og til lög ur til
fram fara í sinni heima byggð.
Thelma Ey fjörð flutti kveðju
braut skrár nema. Hún sagði tím ann
í MB verða lengi í minn um hafð
an, þar væri margt að læra, marg
ir plús ar eins og hún sagði og ekki
síst dans kennsl an. Það væri ljóst að
teygj an sem Páll sveit ar stjóri tal aði
um held ur í Thelmu enn um sinn,
þar sem hún ætl ar að sækja há skóla
nám ið úr Borg ar nesi, að minnsta
kosti fyrst um sinn.
Ár sæll Guð munds son skóla
meist ari gerði að um tals efni, í
á varpi sínu til ný stúd enta, ár ang
ur í námi og starfi. „Hvern ig við
náum ár angri, ger ir okk ur að þeim
mann eskj um sem við erum,“ sagði
Ár sæll og vitn aði til ein kunn ar orða
skól ans sem eru sjálf stæði, færni og
fram far ir. Í máli Ár sæls kom fram
að í raun snerist þetta allt um að
Þistil fiðr ildi nema land á Vest ur landi
Mik ið hef ur sést af þistil fiðr ild
um hér á landi und an farna daga.
Fiðr ilda teg und þessi er tals vert stór
og skraut leg í gul um, brún um og
hvít um lit um. Með al ann ars hafa
þau ver ið á sveimi á Akra nesi og í
Mela sveit und an farna daga. Vafa
laust hafa þau þó sést víð ar. Sam
kvæmt frétt Nátt úru fræði stofn un ar
sáust þau fyrst nú í vor um miðj an
maí hér á landi og þá eink um á Suð
ur nesj um og í Reykja vík. Nú virð
ast þau því vera að færa sig norð ur
eft ir land inu. Í frétt Nátt úru fræði
stofn un ar seg ir að svo virð ist sem
mik ill straum ur þess ar ar fiðr ilda
teg und ar liggi nú norð ur eft ir álf
unni frá Suð ur Evr ópu. Þá seg ir að
þau séu nú í svo mikl um mæli að
aldrei hafi sést ann að eins. Hing
að hef ur þessi fiðr ilda teg und þó oft
áður náð þeg ar vind ar hafa ver ið
hag stæð ir til lang flugs. Þeg ar þau
mæta þetta snemma árs til lands ins
verpa þau og ná að geta af sér nýja
kyn slóð síð sum ars. Þau munu hins
veg ar ekki lifa af vet ur inn hér á ísa
landi.
mm
Þetta fiðr ildi var eitt fjöl margra sem sveim aði við fisk vinnslu hús HB Granda á
Akra nesi í síð ustu viku.
Sig rún Sól mund
ar dótt ir hús freyja í
Belgs holti tók mynd
af þessu fiðr ildi á
bæj ar hlað inu hjá sér
um helg ina.
Fyrstu nem end urn ir braut skráð ir frá Mennta skóla Borg ar fjarð ar
Nokkrum dög um fyr ir út skrift dimmiter uðu út skrift ar stúlk urn ar, en Arn ar var
upp tek inn við ann að. Hér eru þær El ísa bet og Thelma í heim sókn á kenn ara stof
un um og með Ár sæl skóla meist ara á milli sín. Ljósm. þá.
fólk gæti ver ið á nægt með af rakst
ur inn að loknu hverju dags verki.
„Til gang ur lífs ins er ham ingja ykk
ar og allra í kring um ykk ur,“ sagði
Ár sæll skóla meist ari.
Öll til frekara náms
Út skrift ar nem arn ir voru þau
Thelma Ey fjörð Jóns dótt ir, El ísa
bet Fjel sted og Arn ar Guð jóns son.
Öll sögðu þau í sam tali við blaða
mann að þetta væri ein stærsta
stund in í þeirra lífi, tím inn í skól
an um hafi ver ið skemmti leg ur og
spenn andi tím ar væru framund an.
Leið ir þeirra liggja í mis jafn ar átt ir
en þó hyggja þau öll á frekara nám.
Thelma ætl ar að leggja fyr ir sig fé
lags ráð gjöf og hyggst hefja nám
við Há skóla Ís lands í haust. El ísa
bet ætl ar að helga sig námi tengdu
lík ams rækt og fer í „einka þjálf ar
ann“ sem boð ið er upp á við Keili í
Reykja nes bæ. Arn ar er einnig mjög
í þrótta sinn að ur eins og hann raun ar
á kyn til. Hans á ætl an ir standa ann
ars veg ar til þess að fara í Í þrótta
kenn ara skól ann að Laug ar vatni í
haust eða að kynna sér yngri flokka
þjálf un í körfu bolta í Sönd er borg í
Dan mörku.
þá
Í svoköll uð um Aust ur garði við skól ann að lok inni braut skrán ing unni á föstu dag inn. Að stoð ar og skóla meist ari á samt
braut skrár nem um: Lilja S. Ó lafs dótt ir, Thelma Ey fjörð Jóns dótt ir, Arn ar Guð jóns son, El ísa bet Fjel sted og Ár sæll Guð munds
son. Ljósm. rs.