Skessuhorn


Skessuhorn - 17.06.2009, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 17.06.2009, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 25. tbl. 12. árg. 17. júní 2009 - kr. 400 í lausasölu Smiðjuvellir 32, Akranesi - Sími 431 5090 Fax 431 5091 - www.apvest.is Sjúkrakassar í ferðalagið Afgreiðslutímar: Virka daga 9–18 Laugardaga 10–14 Sunnudaga 12–14 Ókeypis heimsendingaþjónusta Minnum á ofnæmislyfi n Stillholti 14 • Sími: 431 2007 Nýir og sumarlegir ilmir Boss, Gucci, Naomi Campell, Lancome, Diesel, Puma og fl. Opið mánudaga til föstudaga 9-18 laugardaga 10-15 Guð laugur V Ant ons son hrossa rækt ar­ ráðu naut ur BÍ hef ur nú lok ið við að skrá inn í sýn ing ar skrá vænt an legs Fjórð ungs móts á Vest­ ur landi þau kyn bóta hross sem hann tel ur að eigi rétt til þátt töku á mót­ inu. Alls eru það 99 hross sem náð hafa lág mörk um til þátt töku á mót­ inu þrátt fyr ir að lág marks ein kunn ir hafi ver ið hækk að ar. „ Þetta eru mun fleiri hross en ég bjóst við því mið að við fjölda þeirra kyn bóta hrossa sem hefðu náð inn á mót ið í fyrra hefði mátt reikna með að fjöld inn yrði nú um 70­80. Dag skrá móts ins er mið uð við það og því þurf um við að lengja hana eitt hvað dag ana sem kyn bóta­ sýn ing ar fara fram.“ Guð laugi sýn­ ist að af þess um 99 komi 42 kyn bóta­ hross af gamla upp töku svæði móts­ ins, þ.e. Vest ur landi og Vest fjörð um. „Þátt tak an er mik il í ár og meiri en mað ur bjóst við. Senni lega eru Norð­ lend ing ar mest að slá í, þeir héldu stærstu sýn ingu sem nokkru sinni hef­ ur ver ið hald in í Húna vatns sýsl um en auk þess mjög stór ar sýn ing ar í Skaga­ firði.“ Al mennt bú ast hesta menn við stóru Fjórð ungs móti á Kald ár mel um að þessu sinni ekki síst vegna þátt töku Norð lend inga. „Mót ið verð ur stærsti við burð ur árs ins í hesta mennsk unni þar sem all ur pakk inn er til stað ar; tölt, gæð inga keppni og kyn bóta sýn­ ing ar auk fjölda ann arra við burða,“ sagði Guð laug ur. mm Það get ur ver ið fjör að hnusa að sumr inu í fyrsta sinn. Sjá bls. 7. Ljósm. bae „ S v e i t ­ ar stjórn ar­ stig ið hef­ ur á und­ an fö rn um árum far­ ið ó var lega í þeirri við­ leitni að u p p f y l l a ýms ar þarf­ ir sem sam­ fé lag ið hef ur hróp að eft ir og ekki spar að til mögru ár anna. Þvert á móti hafa sveit ar fé lög eytt í góð­ ær inu and stætt því sem hag fræð­ in held ur fram að hlut verk þeirra sé,“ seg ir Finn bogi Rögn valds son, sveit ar stjórn ar mað ur í við tali þar sem lit ið er yfir far inn veg og lært af reynslu lið inna ára. Sjá bls. 10. „Það er nóg í net un um en erf ið­ ast að koma kál inu í verð,“ sagði Jó­ hann es Ó lafs son grá sleppu sjó mað ur á Guð björgu Krist ínu í Stykk is hólmi í síð ustu viku, þeg ar hann var innt­ ur eft ir því hvort eitt hvað væri í grá­ sleppu net un um. Kál ið sem Jó hann es tal ar um er þar inn sem angr aði grá­ sleppu sjó menn í Hólm in um þeg­ ar brældi í upp hafi ver tíð ar. Eft ir þá brælu kom á gæt is skot í veið arn ar en frek ar tregt hef ur ver ið að und an­ förnu. „Við erum að fá þetta 20 til 30 grá slepp ur í tross una eft ir fimm næt­ ur. Þessi ver tíð er und ir með al lagi en þetta bjarg ast þar sem gott verð fæst fyr ir hrogn in,“ sagði Sig urð ur Páll Jóns son á Kára SH. Hann sagði erfitt að bera sam an ver tíð ina nú og í fyrra því þá hafi ver ið met ver tíð. Hrogna­ verð ið núna er hærra en nokkru sinni fyrr og ver ið að borga um og yfir 110 þús und krón ur fyr ir tunn una. hb Féð í Hvíta bjarn ar ey Kvik fjár rækt er enn stund uð í all­ mörg um Breiða fjarð ar eyj um. Í Hvíta­ bjarn ar ey er Sím on Sturlu son á samt þrem ur öðr um með nokkr ar kind ur á vor beit, en ann an tíma árs ins eru þær í Skor eyj um. Sím on og fé lag ar voru með 11 kind ur út í Hvíta bjarn ar ey í vor og voru þær all ar tví lembd ar. Um síð ustu helgi var rún ing ur í eynni og kind urn ar síð an flutt ar á samt lömbun­ um út í Skor eyj ar. „Sauð burð ur inn gekk mjög vel í vor eins og jafn an. Við för um tvisvar á dag út í eyna með an á sauð burði stend­ ur en á öðr um tím um þarf ekki að hafa mikl ar á hyggj ur af þeim. Þetta slapp núna fyr ir Ern in um, en það kem ur fyr ir að hann sé að gangs harð­ ur og í hitteð fyrra tók hann frá okk­ ur tvö lömb,“ seg ir Sím on. Hann seg­ ir að nokkr ir snún ing ar séu í kring um lamb féð og rollu bú skap inn en marg ir til bún ir að rétta hjálp ar hönd. þá Slett úr klauf un um Sig urð ur Páll Jóns son og Jó hann es Ó lafs son ræða mál in á bryggj unni í Stykk is­ hólmi. Erfitt að koma kál inu í verð 99 kyn bóta hross skráð á FM 2009 Lær um að fara vel með Íslendingar! Til hamingju með daginn

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.