Skessuhorn


Skessuhorn - 17.06.2009, Page 4

Skessuhorn - 17.06.2009, Page 4
4 MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.200 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1.581 króna með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.363. Verð í lausasölu er 400 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Haraldur Bjarnason, blaðamaður (hlutast.) hb@skessuhorn.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson augl@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Ísafoldarprentsmiðja Skund ið á Þing völl Ég var svo hepp inn að hafa til þess tæki færi síð ast lið inn laug ar dag að kom ast til Þing valla. Veðr ið var ein stak lega gott þeg ar við hjóna korn in rölt um um svæð ið, reynd ar var skýj að með köfl um en stafalogn og stað­ ur inn skart aði sínu feg ursta. Á þess um stað gerð ust afar merki leg ir hlut­ ir árið 930 þeg ar Al þingi, lög gjaf ar þing Ís lands, var upp haf lega stofn að. Þar var þing hald síð an allt til árs ins 1799. Al þingi var síð an end ur reist í nú ver andi mynd í Reykja vík árið 1844. Seg ir mér svo hug ur um að kjark­ ur og á ræði hafi ver ið meira þarna árið 930 en það er í dag, 1079 árum síð­ ar. Það var kyrrð yfir Þing völl um á laug ar dag inn, meiri ró en þessa dag ana er á Aust ur velli þar sem byrj uð eru á ný að glimja við högg af bús á höld­ um, trommuslætti og blíst ur. Þar fer hóp ur fólks sem lík lega fer stækk andi næstu daga og skal ég fús lega við ur kenna að ég skil þetta fólk mæta vel. Und an farna daga hafa fjöl miðl ar ver ið að birta frétt ir sem fólki hrein­ lega of býð ur að heyra. Svo tek in séu dæmi af handa hófi má nefna rík is­ sak sókn ara sem neit ar að yf ir gefa emb ætti sitt þrátt fyr ir aug ljóst van hæfi í flest um þeim verk efn um sem emb ætti hans þarf að takast á við. Ætli lyddu­ skap ur stjórn valda leiði ekki til þess að tveir sak sókn ar ar munu sitja hlið við hlið, ann ar verk efna laus og hinn sitj andi í súp unni? Þá var sagt frá þess um 50 millj örð um sem stjórn end ur Gamla Kaup þings lán uðu sjálf um sér, en af skrif uðu síð an korteri fyr ir banka hrun ið. Það má ekki held ur taka á því, ís lensk ir stjórn mála menn þora það ekki. Þá var sagt frá einka líf eyr is sjóði fyrr um banka stjóra Gamla Lands bank ans sem stofn að ur var til að hann gæti veitt sjálf um sér vaxta lít ið lán úr hans einka líf eyr is sjóði, vænt an lega til að forð ast skatt greiðsl ur af öllu klabb inu. Er von að al menn ing ur sé aft­ ur að verða bú inn að fá sig fullsadd an af ó sóm an um? Ofan á allt sam an eru síð an þing menn í póli tísk um hrá skinna leik inni í þing hús inu að deila um það hvort ís lenska rík ið eigi að gang ast í á byrgð fyr ir Ices a ve æv in týr ið og þar er rif ist eins og hund ar og kett ir gera á slæm um degi. Mál in eru hrein­ lega ekki leyst, til þess skort ir kjark, sam heldni og á byrgð. Þarna, sitj andi í kyrrð inni á Þing völl um á laug ar dag inn, fór ég að velta því fyr ir mér hvort einmitt þessi stað ur gegndi ekki lyk il hlut verki næstu vik urn ar. Áður en ég út skýri það nán ar ætla ég hins veg ar að lýsa þeim ótta mín um að hér eigi eft ir að brjót ast út ó frið ur á ný. Raun ar spái ég því að ef ís lensk ir stjórn mála menn og sak sókn ara emb ætt in fara ekki að taka trú verð­ ug lega á upp gjöri spill ing ar inn ar, þá megi líkja bús á halda bylt ing unni í jan­ ú ar við upp hit un ar tón leika lé legr ar hljóm sveit ar, en það sem eft ir á að ger­ ast megi líkja við tón leika með Queen. Nú brenn ur nefni lega á þeim sem inn an dyra eru við Aust ur völl að spíta í lóf ana, hætta karpi og kveini og fara nú að leysa þessi sóða legu eyðslu­ og ó ráðs íu mál sem al menn ing ur er bú­ inn að fá upp í kok af. Svo ég tali fyr ir mig þá hef ég feng ið nóg af frétt um sem end ur spegla í raun ekk ert ann að en full kom ið úr ræða leysi stjórn valda í að koma bönk un um í lag, gengi krón unn ar, vaxta stig inu og al mennt skapa þau skil yrði að hér geti þrif ist ó meng að og gott at vinnu líf og þar með verði leyst úr fjár hags vanda heim il anna. Af þess um sök um tek ég hatt inn ofan fyr ir þeim sveit ar stjórn ar mönn um sem á kveð ið hafa að snúa bök um sam an við að leysa þau mál sem að þeim snúa. Þar nefni ég sveit ar stjórn Borg ar byggð ar öðr um fram ar. Sitj andi á Þing völl um sann færð ist ég um að Borg firð ing ar hafa sýnt for dæmi sem al­ þing is menn verða að taka sér til eft ir breytni, hér verð ur að mynda þjóð­ stjórn og hún á að hefja störf sín á Þing völl um. Mín til laga er því sú að hin ir 63 þing menn sem eru á laun um við að leysa vand ann, skundi aust ur á Þing­ völl, loki sig þar af eins lengi og þarf til að ræða sig fram til þeirra lausna sem duga til að lands menn geti aft ur far ið að sjá til sól ar. Þeg ar þær lausn­ ir eru fundn ar verð ur gef ið reyk merki líkt og í Vatikan inu þeg ar páfi hef ur ver ið val inn. Ég leyfi mér að full yrða að þessi leið myndi duga til að koma land inu aft ur á beinu braut ina. Magn ús Magn ús son Leiðari Á vor dög um studdi um hverf is­ nefnd Hval fjarð ar sveit ar við um­ hverf is­ og úti kennslu starf í skól um sveit ar fé lags ins með ó hefð bundn um hætti. Á úti kennslu dög um í Heið ar­ skóla kost aði nefnd in vís ind amann í einn dag, sá var vatna líf fræð ing­ ur og upp lýsti hann bæði nem end­ ur og starfs fólk um hin ýmsu und­ ur vatna líf fræð inn ar. Í leik skól an­ um Skýja borg var í maí og júní mik­ il á hersla lögð á úti veru og til að efla það starf gaf um hverf is nefnd in 10 bak poka fyr ir litla vís inda menn. Í pok un um er m.a. að finna stækk­ un ar gler, pöddu box, vatns brúsa og fleira skemmti legt. Þá er einn stærri bak poki fyr ir leið bein anda þar sem til við bót ar er að finna teppi, sjón­ auka og sjúkra kassa. „Það er von um hverf is nefnd­ ar Hval fjarð ar sveit ar að þessi að­ koma virki hvetj andi á um hverf is­ starf í skól um sveit ar fé lags ins og efli um hverf is­ og úti kennslu. Nefnd­ in er á huga söm um mark vissa vinnu sem stuðl ar að sjálf bærri þró un og eru þessi fram lög lið ur í því að sýna það í verki. Að lok um ósk ar um­ hverf is nefnd in Heið ar skóla til ham­ ingju með frá bært starf í tengsl um við Græn fán ann, en hann blakt ir nú þar við hún eft ir mark visst og metn­ að ar fullt starf vetr ar ins,“ seg ir Arn­ heið ur Hjör leifs dótt ir, for mað ur um hverf is nefnd ar Hval fjarð ar sveit­ ar í frétta til kynn ingu. mm Gamla sam komu hús ið sem stend ur neð an við Dals mynni í Norð ur ár dal má muna sinn fíf il feg urri. Vest asti hluti þess er við­ bygg ing, for skal að að hluta og bók­ staf lega að hruni kom ið, eins og veg far end ur um Norð ur ár dal geta glöggt séð. mm „Ferða fólk í úti legu til kynnti lög regl unni á Snæ fells nesi um örn í vanda í Nátt haga við Ber serkja­ hraun seint síð ast lið ið föstu dags­ kvöld,“ seg ir á vef Nátt úru stofu Vest ur lands, nsv.is. Starfs mað ur Nátt úru stof unn ar mætti á stað inn og hand sam aði örn inn, sem reynd­ ist vera grút ar blaut ur. Grút ur inn eyði legg ur ein angr un ar gildi fið­ urs ins og ger ir fugl in um jafn framt erfitt um flug. Fugl inn bar merki en hafði ver ið merkt ur sem ungi á eyju í Hvamms firði í fyrra. Örn inn var flutt ur til Borgarness, þar sem Krist inn Hauk ur Skarp héð ins son, starfs mað ur Nátt úru fræði stofn un­ ar, tók við hon um og flutti á fram í Hús dýra garð inn í Reykja vík til að­ hlynn ing ar. Þar verð ur fiðr ið þveg­ ið og von andi kemst fugl inn aft ur til síns heima inn an skamms, seg ir á vef Nátt úru stof unn ar. mm Dval ar heim ili aldr aðra í Borg ar­ nesi festi ný lega kaup á garð bekkj­ um sem sett ir hafa ver ið upp í ná­ grenni heim il is ins, bæði fyr ir heim­ il is fólk og aðra gang andi veg far­ end ur. Bekkirn ir eru keypt ir fyr­ ir hluta af mynd ar legri pen inga­ gjöf sem Val ur Thorodd sen og fjöl­ skylda gáfu til heim il is ins í minn­ ingu Fríðu Guð bjarts dótt ur og Eyrún ar Jónu Guð munds dótt ur í des em ber síð ast liðn um. mm Fisk afli ís lenskra skipa nú í maí var tæp um 36% minni en hann var í sama mán uði í fyrra, eða alls 63.738 tonn sam an bor ið við 99.603 tonn árið 2008. Í sam an tekt Fiski­ stofu kem ur fram að sam drátt ur varð bæði í botn fisksafla og upp sjáv ar­ afla. Botn fisks afl inn í sl. maí mán­ uði var 41.022 tonn sam an bor ið við 46.875 tonn í maí í fyrra, eða 12,5% minni. Þorskafl inn í maí síð ast liðn­ um var 14.828 tonn en var 15.657 í maí 2008, eða minnk un um 5,3%. Afli flestra ann arra botn fisks teg unda var minni en í fyrra. Ýsu afl inn var til dæm is 8.353 tonn í maí 2008 en 7.949 tonn í síð asta mán uði. Tals vert minni afli fékkst einnig af ufsa, karfa­ teg und um, grá lúðu og öðr um flat­ fisks teg und um en aukn ing varð í afla í skötu sel, löngu og þykkvalúru. Upp sjáv ar afl inn í maí 2009 var 21.362 tonn en var 50.543 tonn á sama tíma í fyrra. Þetta skýrist eink­ um af því að kolmunna afli varð tæp 49 þús und tonn í maí í fyrra en u.þ.b. 10 þús und tonn í maí á yf ir stand andi ári. Síld ar afl inn stórjókst í maí mán­ uði sl. frá því sem fékkst í þeim mán­ uði í fyrra. 11.677 tonn um var land­ að af norsk­ís lenskri síld og 98 tonn af sum ar gots síld í maí í ár en 1.608 tonn um af norsk­ís lenskri síld var land að í maí í fyrra. Tals verð aukn­ ing var í rækju afla en alls var land­ að 918 tonn um af rækju í maí mán­ uði sl. sam an bor ið við 546 tonn á sama tíma í fyrra. Hér er að al lega um út hafs rækju að ræða. Humar afl inn varð nokk uð minni en í sama mán­ uði í fyrra. mm Eng ar fram kvæmd ir hafa ver ið við hið um tal aða stór hýsi sem fram á síð asta ár var í bygg ingu á jörð inni Veiði læk í Borg ar firði. Þar hugð­ ist Sig urð ur Ein ars son stjórn ar­ for mað ur Gamla Kaup þings koma sér upp glæsi villu en fram kvæmd­ in öll var fjár mögn uð með láns fé í nafni Veiði lækj ar ehf. og var Vís stærsti lán veit and inn. Eft ir banka­ hrun ið voru fram kvæmd ir stöðv­ að ar og stend ur hús ið því hálf kar­ að á kletta snös og gnæf ir yfir Norð­ ur ár dal á einu fal leg asta bæj ar stæði hér aðs ins. Les andi sem hafði sam­ band við Skessu horn stakk upp á að þeg ar hús ið kæm ist form lega í hend ur rík is ins að þar yrði kom ið upp banka hruns safni og fengi hús­ ið að standa eins og það er í dag síð ari kyn slóð um til á minn ing ar. Þar mætti til dæm is koma fyr ir lík­ ani af einka þyrlu, vax brúðusafni af völd um út rás ar vík ing um, lík ani af snekkju í Suð ur höf um og fall inni krónu í gler skáp sem hvíldi í leð ur­ sæti einka þotu. Hér með er þess ari hug mynd kom ið á fram færi. mm Þessi glæsi legi haf örn varð á vegi ljós mynd ara Skessu horns á dög­ un um á norð an verðu Snæ fells nesi. Einnig hef ur sést til Haf arn ar á sunn an verðu Snæ fells nesi í sum ar. sig Sveim ar yfir Snæ fells nesi Vest ur gafl húss ins. Sam komu hús að hruni kom ið Garð bekk ir keypt ir Grút ar meng að ur örn Í leik skól an um Skýja borg við af hend ingu bak pokanna. Með börn un um á mynd­ inni eru Sig urð ur Sig ur jóns son skóla stjóri og Sara Mar grét Ó lafs dótt ir að stoð ar­ skóla stjóri. Styrkja um hverf is starf Vilja banka hrunsminja­ safn á Veiði læk Þriðj ungi minni afli í maí mið að við sama mán uð 2008

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.