Skessuhorn


Skessuhorn - 17.06.2009, Qupperneq 5

Skessuhorn - 17.06.2009, Qupperneq 5
5 MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ www.sjova.is KONUR 20. SJÓVÁ KVENNAHLAUP ÍSÍ 2009 LAUGARDAGINN 20. JÚNÍ GANGA EÐA SKOKK – ÞÚ RÆÐUR HRAÐANUM Hlaupið er á eftirtöldum stöðum á svæðinu: Þátttökugjald er 1.000 kr. Akranes Hlaupið frá Dvalarheimilinu Höfða kl. 10:30 og endað í skógræktinni. Vegalengdir í boði: 2,7 km. Forskráning fer fram í Íþróttamiðstöðinni Jaðars- bökkum og við Dvalarheimilið á hlaupa- dag. Ávaxtaveisla verður í boði eftir hlaup. Hvalfjarðarsveit Hlaupið frá Stjórnsýsluhúsi Hvalfjarðarsveitar, Innrimel 3 kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 3 og 5 km. Forskráning á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar, Innrimel 3. Frítt í sundlaugina að Hlöðum eftir hlaup. Borgarnes Hlaupið frá Íþróttamið- stöðinni kl. 12:00. Vegalengdir í boði: 2,5 km . Forskráning á Hyrnutorgi. Hvanneyri Hlaupið frá Íþróttavelli Hvanneyrar kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 2 og 5 km. Forskráning á netfangið astaogbjossi@vesturland.is og solla@vesturland.is. Akurholt Hlaupið frá Akurholti kl. 13:30. Forskráning hjá Helgu í síma 435-6762 eða 866-5790. Stykkishólmur Hlaupið frá Íþróttamið- stöðinni kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 3 og 7 km. Forskráning í Bónus í Stykkishólmi og Íþróttamiðstöðinni á hlaupadag. Frítt í sund að loknu hlaupi. Flatey Hlaupið frá samkomuhúsinu í Flatey (Hótelinu) kl. 13:30. Vegalengdir í boði: 3 km. Forskráning hjá Ingu Eyþórsdóttur, Vinaminni Flatey. Grundarfjörður Hlaupið frá Íþróttahúsi Grundarfjarðar kl. 12:00. Ratleikur um bæinn. Skráning hjá Kristínu Höllu, Gröf 4. Ólafsvík Hlaupið frá Sjómannagarðinum kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 2,5 og 5 km. Forskráning í Sundlauginni Ólafsvík. Frítt í sund að hlaupi loknu. Lýsuhóll Hlaupið frá Lýsuhólsskóla kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 2,5 og 10 km. Forsala bola á Hraunsmúla í Staðarsveit. Frítt í sund að loknu hlaupi. Búðardalur Hlaupið frá Samkaup í Búðardal kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 2 og 4 km. Forskráning í Samkaup Búðardal fimmtudaginn 18. júní kl. 18:00. Reykhólar Hlaupið frá Grettislaug á Reykhólum kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 2, 5, 7 og 10 km. Frítt í sund að loknu hlaupi. Í þrótta mót Snæ fell ings var hald ið á Kald ár mel um sl. sunnu dag en mót ið var hald ið þar til þess að prufu keyra þær lag­ fær ing ar og breyt ing ar sem gerð ar hafa ver ið á keppn is velli fyr ir Fjórð ungs mót­ ið í sum ar. Að sögn Ó lafs Tryggva son ar móts stjóra var það sam dóma álit kepp­ enda sem tjáðu sig um þess ar breyt ing ar að þeir væru fylli lega á nægð ir og hlakk­ aði til að etja þar kappi á Fjórð ungs­ móti, þeir sem þang að hafa náð. Fimm gang ur A úr slit: 1. Sig urodd ur Pét urs son / Mosi frá Kíl hrauni 6,88 2. Kol brún Grét ars dótt ir / Ívar frá Mið engi 6,88 3. Lár us Ást mar Hann es son / Loki frá Reyk hól um 6,36 4. Guð mund ur Mar geir Skúla son / Fann ar frá Hall kels staða hlíð 5,90 5. Á mundi Sig urðs son / Amon frá Mikla garði 5,88 Fjór gang ur A úr slit ung menna: 1. Sig rún Sjöfn Á munda dótt ir / Harpa frá Mikla garði 5,57 2. Arn ar Ás björns son / Brúnki 5,33 Fjór gang ur A úr slit ung linga: 1. Rebekka Guð muns dótt ir / Ómur frá Hjalta stöð um 6,79 2. Hrefna Rós Lár us dótt ir / Draum­ ur frá Gils bakka 6,54 3. Axel Ás bergs son / Vafi frá Sval­ barða 5,42 4. Krist ín Perla Sig ur björns dótt ir / Slaufa frá Minni­Borg 4,96 Tölt keppni, barna flokk ur: 1. Kon ráð Axel Gylfa son / Mós art frá Leys ingja stöð um II 6,50 2. Guð ný Mar grét Sig urodds dótt ir / Lyft ing frá Kjarn holt um I 6,39 3. Sig rún Rós Helga dótt ir / Odd ur frá Sig mund ar stöð um 6,39 4. Gyða Helga dótt ir / Her mann frá Kúskerpi 6,06 5. Þor geir Ó lafs son / Glæða frá Sveina tungu 4,72 Tölt keppni A úr slit ung linga: 1. Rebekka Guð muns dótt ir / Ómur frá Hjalta stöð um 6,78 2. Hrefna Rós Lár us dótt ir / Draum­ ur frá Gils bakka 5,89 3. Krist ín Perla Sig ur björns dótt ir / Kap all frá Hofs stöð um 5,29 4. Axel Ás bergs son / Vafi frá Sval­ barða 4,67 Fjór gang ur A úr slit 1. fl: 1. Kol brún Grét ars dótt ir / Snilld frá Hellna felli 7,40 2. Sig urodd ur Pét urs son / Gust ur frá Stykk is hólmi 7,40 3. Hrafn hild ur Guð munds dótt ir / Dyn ur frá Leys ingja stöð um 6,37 4. Á mundi Sig urðs son / Elva frá Mikla garði 6,20 5. Ið unn Lilja Svans dótt ir / Stíg andi frá Syðra­Skörðu gili 5,07 Tölt keppni A úr slit 1. fl: 1. Sig urodd ur Pét urs son / Húm v ar frá Hamra hóli 8,17 2. Kol brún Grét ars dótt ir / Snilld frá Hellna felli 7,83 3. Á mundi Sig urðs son / Elva frá Mikla garði 6,56 4. Lár us Ást mar Hann es son / Funi frá Stykk is hólmi 6,50 5. Guð mund ur Mar geir Skúla son / Dreg ill frá Magn ús skóg um 6,06 Í þrótta mót Snæ fell ings Kol brún Grét ars dótt ir og Snilld frá Hellna felli, en þær sigr uðu í fjór gangi. Ljósm. gk.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.