Skessuhorn


Skessuhorn - 17.06.2009, Page 8

Skessuhorn - 17.06.2009, Page 8
8 MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ Leit að að nafni á skól ann DAL IR: Sveit ar stjórn Dala­ byggð ar hef ur efnt til sam­ keppni um nafn á nýju skóla­ stofn un inni sem verð ur til við sam ein ingu fjög urra skóla í Dala byggð 1. á gúst nk. Frest­ ur til að skila inn til lög um er til 25. júní nk. Fræðslu nefnd hef ur ver ið falið að fara yfir til lög ur og velja þá sem best þyk ir. Í til kynn ingu á heima­ síð ur Dala byggð ar seg ir að til­ lög um beri að skila skrif lega til for manns fræðslu nefnd ar, Mið braut 11, 370 Dala byggð, eða á net fang ið dalir@dalir.is merkt „Nafna sam keppni.“ -þá Úti mark að ur nú við mennta skól­ ann BORG AR NES: Úti mark að­ ur í Borga nesi verð ur hald inn alla föstu daga í sum ar ef veð­ ur leyf ir. Sölu bás ar verða opn­ ir milli 13 og 18. Hóp ur inn sem var með mark að inn fyr ir fram an Hyrnu torg til margra ára hef ur nú flutt sig um set og verð ur fram an við Mennta­ skól ann í Borg ar nesi. -pkk Vinnu skóli kom­ inn í gang BORG AR BYGGÐ: At­ vinnu á tak fram halds skóla­ nema í Borg ar byggð sem hófst upp úr mán aða mót un um fer vel af stað. Mik ið er um leikis við út hring ing ar á skoð ana­ könn un um sem unn ar eru fyr­ ir Við skipta há skól ann á Bif­ röst í tölvu veri Grunn skól ans í Borg ar nesi. Þá var Vinnu skóli Borg ar byggð ar sett ur í síð ustu viku í Fé lags mið stöð inni Óð­ ali. Nem end ur skól ans eru ó venju marg ir í ár og setja nú þeg ar svip sinn á bæj ar líf ið í Borg ar nesi með hreins un og fegr un um hverf is ins. Vinnu­ skól inn er einnig rek inn á Bif­ röst, í Reyk holti og á Hvann­ eyri. -mm Bjóða lægsta verð í stúd enta­ görð um BIF RÖST: Há skól inn á Bif­ röst hef ur til kynnt um lækk­ un húsa leigu við nem enda­ garð ana á Bif röst um 20% frá 1. á gúst næst kom andi. Leiga í há skóla þorp inu er nú lægst á land inu í sam an burði við aðra stúd enta garða, seg ir í til kynn­ ingu frá skól an um. Þar seg ir að sem dæmi um mán að ar lega húsa leigu á Bif röst kosti ein­ stak lings her bergi frá 17 þús­ und krón um, studíó í búð ir frá 46 þús und um, tveggja her­ bergja í búð ir frá 50 þús und­ um, þriggja her bergja í búð­ ir frá 69 þús und um og fjög­ urra her bergja í búð ir frá 81 þús undi. Inni falið í leigu verði er raf magn, hiti, hús sjóð ur, netteng ing og að gengi að 13 sjón varps stöðv um. „Há skól­ inn á Bif röst mæt ir með þessu þörf um nú ver andi og kom andi náms manna fyr ir góða mennt­ un í frá bæru um hverfi á mjög hag stæð an hátt. Frá nóv em­ ber 2008 hef ur leiga í há skóla­ þorp inu á Bif röst lækk að um 35% að raun virði. -mm Hús brot og lík ams árás AKRA NES: Í vik unni var ósk að skjótrar að stoð ar að húsi í mið bæ Akra ness. Þar hafði mað ur geng ið ber serks gang og reynt að ryðja sér leið inn í hús með því að brjóta rúð­ ur í glugg um og sparka upp hurð. Mað ur inn sneri frá, en var hand tek inn af lög reglu og vistað ur í fanga geymslu. Ein lík ams árás var kærð í vik unni til lög regl unn ar á Akra nesi. Mað ur var skall að ur í and lit og brotn uðu and lits bein. Mál ið er í rann sókn. -þá Sjóstang veiði­ mót um helg ina AKRA NES: Um næstu helgi fer fram á Akra nesi eitt af sjö mót um í móta röð Lands sam­ bands sjóstang veiði fé laga. Allt stefn ir í góða þátt töku í mót­ inu. Sam kvæmt upp lýs ing um Pét urs Þórs í sjóstang veiði­ fé lag inu Skipa skaga er ljóst að kepp end ur verða 40 tals­ ins á 12 bát um; 32 karl ar og 8 kon ur. Mót ið verð ur með hefð bundnu sniði. Róið er til fiskjar klukk an sex á föstu­ dags morg un og færi dreg in úr sjó kl. 14. Á laug ar dag verð ur einnig hald ið til veiða klukk­ an sex um morg un inn og veið­ um hætt kl. 13. Þeg ar til hafn­ ar kem ur verð ur afl an um land­ að og hann veg inn og met inn á fisk mark að in um. Um kvöld ið verð ur svo blás ið til veislu og verð launa af hend ing ar á Breið­ inni. Þar verða mót slit og af þeim af stöðn um dans leik ur fram eft ir nóttu. -þá Upppant að fram í á gúst VLFA: Ein dæma góð að sókn er að or lofsí búð um Verka lýðs­ fé lags Akra ness og ljóst að í ár tek ur fólk þann kost fram yfir ut an lands ferð ir. Nú er víða orð ið upppant að út á gúst og sums stað ar fram yfir þann tíma. Á heima síðu verka lýðs fé­ lags ins seg ir að nú sé svo kom­ ið að ekki er hægt að kom ast í or lofs hús eða íbúð fyrr en 21. á gúst. Þá er laust bæði í í búð­ un um á Ak ur eyri og í Hraun­ borg um. -þá Um síð ustu helgi var nýja þjón­ ustu hús ið við tjald stæð in í Stykk is­ hólmi tek ið í notk un og var þá þeg­ ar fjöl menni sem nýtti sér að stöð­ una. Bæj ar yf ir völd á staðn um hafa und an far in ár unn ið mark visst að því að gera tjald svæð ið í Stykk is­ hólmi að fimm stjörnu án ing ar­ stað og er þeim fram kvæmd um að ljúka. All ur að bún að ur er eins og best þekk ist í nýja hús inu og á tjald stæð un um. Fjölg að hef ur ver­ ið raf magnstengl um fyr ir hús bíla, felli­ og hjól hýsi og að auki hef ur ver ið bætt við bekkj um og leik tækj­ um. Fyr ir þá sem vilja vera tengd­ ir við um heim inn, þá er þráð laust net sam band á svæð inu. Tjald svæð ið í Stykk is hólmi er í göngu færi við alla þjón ustu sem fólk á ferða lagi þarfn ast, til dæm is sund laug ina, veit inga staði, bak arí, bens ín stöð, Bón us, vín búð, söfn og snyrti stof ur svo fátt eitt sé nefnt. Að auki er einn glæsi leg asti níu holu golf völl ur lands ins stað sett ur við tjald svæð ið. mm Með al við burða á þjóð­ há tíð í Grund ar firði í dag [þjóð há tíð ar dag inn] er vígsla nýrr ar sund laug ar, sem reist var á grunni þeirr ar gömlu sem tek in var í notk un árið 1976. Vígslu at höfn in hefst með á varpi Guð mund ar Inga Gunn laugs son ar bæj­ ar stjóra og séra Að al steinn Þor valds son flyt ur bless un ar­ orð. Vígslu at höfn inni lýk ur síð an með því að Hild ur Sæ­ munds dótt ir ljós móð ir nýt ur að stoð ar krakka úr sund deild Ung menna fé lags Grund ar fjarð ar við að klippa á borða áður en þau stinga sér í laug ina í fyrsta skipti. Nýja sund laug in er úr sömu efn­ um og sú gamla, en full komn ari að því leyti að við bakka henn ar er svo kall að ur öldu brjót ur, þar sem vatn ið renn ur á fram yfir í renn ur og það an í hreinsi kerfi laug ar inn­ ar. Sund laug in er byggð á tré grind og laug ar ker ið er eins og í gömlu laug inni plast dúk ur frá Segla gerð­ inni. Stærð in er sú sama og áður 8x16,66 metr ar. Ekk ert á sætt an legt til boð barst í fram kvæmd irn ar í vor og var því á kveð ið að starfs­ menn bæj ar ins und ir stjórn Á gústs Jóns son ar ráðs manns sæju um verk ið og fengju til að stoð ar iðn að ar menn á staðn um. Gamla laug in var rif in í byrj un maí og smíði við end ur nýj un ina hófst síð­ an 14. maí. „Það var á kveð ið að keyra á þetta, en menn höfðu nú ekki trú á því að þetta yrði klárt fyr ir þjóð há tíð ar dag inn eins og að var stefnt. Við erum bún ir að halda stíft á spöð un­ um og ég er bú inn að vinna þarna drjúg an hluta sól ar hrings ins und­ an far ið,“ sagði Á gúst Jóns son ráðs­ mað ur, við halds mað ur fast eigna hjá Grund ar fjarð ar bæ. þá Vega mála stjóri hef ur ósk að eft ir því við Vega gerð ina að far ið verði í hönn un og kostn aðar mat á gerð brú­ ar yfir Norð linga fljót á Arn ar vatns­ heiði. Brú in yrði skammt fyr ir ofan Hellu vað þar sem áin renn ur milli hraun kants að sunn an verðu og jök­ ul ruðn ings að norð an verðu. „Það er ver ið að hanna brú sem gæti orð ið um 20 metra löng. Fljót ið er í dag flösku­ háls til að hægt sé að aka jepp ling um og þokka lega bún um bíl um alla leið frá Húsa felli og norð ur að Að al bóli í Aust urár dal í Húna vatns sýslu,“ sagði Bjarni Jo han sen hjá Vega gerð inni í sam tali við Skessu horn. Bjarni seg ir að með brú yfir Norð­ linga fljót verði greið fært fyr ir alla þokka lega búna bíla að sum ar lagi yfir Arn ar vatns heiði en á þess ari leið hef ur ver ið unn ið að tals verð­ um vega bót um á liðn um árum og heyra ill fær ur sög unni til. Að spurð­ ur seg ist Bjarni ekki vita hvenær far ið verði í sjálfa brú ar gerð ina en í þess­ um á fanga verði hún hönn uð og mat lagt á kostn að. „Það er mik ið ör­ yggi sem felst í brú yfir Norð linga­ fljót, til dæm is fyr ir björg un ar sveit ir, ferða hópa sem þarna fara mik ið milli lands hluta og ekki síst fyr ir veiði­ menn sem sækja í hin fjöl mörgu vötn á Arn ar vatns heiði.“ mm „ Þetta er gríð ar lega skemmti leg til finn ing sem fylg ir þessu. Mað ur kemst vel út úr hvers dags leik an um og stress inu,“ seg ir Elín G. Gunn­ laugs dótt ir sem fyr ir skömmu varð fyrst til þess að svífa á vél ar lausu far ar taki ofan af Snæ fellsjökli. Elín, sem er fædd og upp al in á Helln um á Snæ fells nesi, og hef ur svif ið á sín­ um svif væng víða, með al ann ars yfir kappakst urs braut inni í Monti Car lo í Mona ko, seg ir að þetta hafa ver­ ið topp ur inn. „Og það var líka sér­ stak lega skemmti legt að mér hef­ ur alltaf fund ist Snæ fells jök ull vera jök ull inn minn.“ Það var laug ar dag inn 6. júní sl. sem Elín fór upp á Snæ fells jök ul í fylgd vélsleða manna. Hún seg ist ekk ert frek ar hafa átt von á því að geta svif ið, enda ó rætt með veð ur og að stæð ur á jökl in um. Hún seg ir að að stæð ur hefðu mátt vera betri, vind átt ir mis mun andi, en upp­ streymi lít ið bæði frá vindi og hita, sem eru kjörað stæð ur til svifs ins. „Ég fór af stað nán ast við topp jök­ uls ins í um 1400 metra hæð og sveif frá jökl in um, lík lega í um 800 metra hæð yfir jök ul háls in um,“ seg ir Elín sem var um það bil tíu mín út ur af jökl in um og telst henni til að hún hafi svif ið um 3000 metra. „Ég hélt kannski að svif dreka menn væru bún ir að fara af jökl in um, fannst það lík legt þar sem menn eru bún ir að stunda svif dreka flug hér í um 30 ár. Ég er búin að afla mér upp lýs­ inga um að svo er ekki, þannig að ég er fyrst til að fara á þenn an máta af jökl in um.“ Elín seg ir að svif vængs sport ið sé nýtt af nál inni hér á landi, eða frá síð ustu alda mót um, en þetta sé vin­ sælt sport er lend is. Hún lærði þessa svif tækni í Þýska landi árið 1996. Nú býð ur Fis fé lag Reykja vík ur nám skeið í þess ari jaðar í þrótt, en Elín tel ur að enn sem kom ið er séu iðk end urn ir hér á landi að eins um 50 tals ins. þá Elín að gera sig klára fyr ir svifflug ið af Snæ fellsjökli. Á svif væng af Snæ fellsjökli Brú in mun verða á þess um stað, skammt fyr ir ofan Hellu vað. Byrj að að hanna brú yfir Norð linga fljót Fram hlið þjón ustu húss ins sem Skipa­ vík í Stykk is hólmi byggði. Ljósm. stykkisholmur.is Tjald svæð ið í Stykk is hólmi í fimm stjörn ur Ný sund laug vígð í Grund ar firði Á gúst Jóns son ráðs mað ur hjá Grund ar fjarð ar bæ á bakka nýju sund laug ar inn ar í Grund ar firði. Ljósm. sk

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.