Skessuhorn


Skessuhorn - 17.06.2009, Side 9

Skessuhorn - 17.06.2009, Side 9
9 MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Gluggahreinsun Fyritæki-húsfélög-heimahús Akranes – Reykjavík 20 ára reynsla Sími 66 30000 Auglýsing frá Safnasvæðinu Akranesi Þing eldsmiða verður haldið á Safnasvæðinu Akranesi dagana 19. – 21. júní n.k. Eldsmiðir frá öllu landinu og víðar koma saman og smíða muni undir handleiðslu gestasmiða. Fólk er hvatt til að koma á Safnasvæðið Akranesi þessa daga og sjá færustu eldsmiði landsins við vinnu sína og jafnvel taka þátt í eldsmíði. Sumarferð Stéttarfélags Vesturlands Ágætu félagar! Sumarferð Stéttarfélags Vesturlands verður farin laugardaginn 27. júní ef næg þátttaka næst. Skoðaðir verða sögustaðir, náttúra og auðlindir í nágrenni höfuðborgarinnar. Farið verður út í Viðey og eyjan skoðuð undir leiðsögn Guðlaugar Elísabetar Ólafsdóttur, snædd súpa áður en farið verður í land. Ekið verður að Gljúfrasteini og hús skáldsins skoðað. Áð um miðjan dag við Hafravatn, síðan verður Hellisheiðarvirkjun skoðuð. Farin verður Nesjavallaleið, kvöldverður snæddur á Hótel Hengli og síðan ekið um Kjósarskarð til baka. Brottför úr Búðardal kl. 8:30, frá Sæunnargötu 2a í Borgarnesi kl. 9:30 og frá Stjónsýsluhúsinu á Hagamel kl. 9:50. Gjaldið er kr. 4.500 fyrir félagsmenn og er allt innifalið í því, nema nesti til miðdagshressingar, sem fólk er beðið að taka með sér. Skráning fer fram á skrifstofunni að Sæunnargötu 2a eða í síma 430-0430. Síðasti skráningardagur er mánudagurinn 22. júní Ferðanefndin Akranesvöllur ÍA – KA Sunnudaginn 21. júní kl. 16.00 Allir á völlinn Á síð asta fundi bæj ar stjórn ar Snæ­ fells bæj ar, sem hald inn var 5. júní, tók Krist jana Her manns dótt ir við emb ætti for seta bæj ar stjórn ar af Ás birni Ótt­ ars syni, sem tek ið hef ur sæti á Al þingi. Þetta er fyrsta kjör tíma bil Krist jönu í bæj ar stjórn. Hún á að baki þriggja ára reynslu á vett vangi sveit ar stjórn ar en hún skip aði þriðja sæt ið á lista sjálf­ stæð is manna sem fengu fjóra menn kjörna og hrein an meiri hluta í síð ustu sveit ar stjórn ar kosn ing um. Eig in mað­ ur Krist jönu er Jó hann es Ó lafs son og eiga þau þrjár dæt ur. Krist jana seg ir á hug ann á að taka þátt í á kvörð un um um það sem sé að ger ast í sam fé lag inu hafa orð ið til þess að hún gaf kost á sér til setu í bæj ar­ stjórn og með því að fara í þriðja sæt­ ið hafi hún gert sér grein fyr ir því að nokk uð ör uggt bæj ar stjórn ar sæti biði sín. „ Þetta er búið að vera mjög skemmti legt og það hef ur geng ið vel hjá okk ur,“ seg ir Krist jana og vill ekki við ur kenna að bæj ar full trúa starf ið sé of tíma frekt. „Það á að vísu eft ir að koma í ljós hvort svo verð ur núna eft­ ir að ég er orð in for seti bæj ar stjórn ar. Ég hef hins veg ar ver ið í nefnd um og stjórn um fyr ir sveit ar fé lag ið, til dæm is í stjórn SSV og í Menn ing ar ráði Vest­ ur lands, og það tek ur líka sinn tíma. Ég reikn aði nú ekki með að verða for­ seti bæj ar stjórn ar þeg ar ég gaf kost á mér enda var Ási þá ekk ert á leið í lands mál in en þetta er fljótt að breyt­ ast.“ Krist jana seg ist strax hafa ver ið til bú in að taka að sér for seta emb ætt­ ið en hún hef ur þó ekki enn stjórn­ að sín um fyrsta bæj ar stjórn ar fundi. „Það verð ur ekki fyrr en í haust. Bæj­ ar stjórn er kom in í sum ar frí núna en næsti fund ur er jafn framt 200. fund ur bæj ar stjórn ar Snæ fells bæj ar, svo hann verð ur tíma móta fund ur.“ Tek ist vel að sam ræma ó lík ar kröf ur Snæ fells bær er fjöl breytt sveit ar fé­ lag að upp bygg ingu, þar sem ó lík ir at­ vinnu veg ir koma við sögu. Sjáv ar út­ veg ur inn er þar stærst ur en þar er líka land bún að ur og iðn að ur. Krist jana vill meina að vel hafi tek ist að sam ræma ó lík ar kröf ur og þarf ir í bú anna eft­ ir sam ein ingu. „Það eru auð vit að aðr­ ar kröf ur í dreif býl inu en í þétt býl­ inu. Ég held að okk ur hafi bara tek­ ist vel að sam ræma þetta. Við erum með mann úr Stað ar sveit inni í bæj­ ar stjórn því Krist ján á Öl keldu á sæti þar í minni hlut an um.“ Krist jana tek­ ur dæmi af sam ein ingu skól anna. „Það er ein yf ir stjórn grunn skól ans en þrjár starfs stöðv ar. Ein á Lýsu hóli, önn ur hér í Ó lafs vík þar sem elstu krakk arn­ ir eru og hin þriðja á Hell issandi með fyrsta til fjórða bekk. Krakk arn ir eru því keyrð ir milli Ó lafs vík ur og Hell­ issands með skóla bíl um. Það var tals­ verð and staða við þetta hjá for eldr um í fyrstu en ég held að þær radd ir séu all ar þagn að ar og ég heyri ekki ann að en fólk sé á nægt með þetta fyr ir komu­ lag núna.“ Hagn að ur hjá sveit ar fé lag inu Snæ fells bær er eitt fárra sveit ar fé­ laga á land inu sem skil aði hagn aði af rekstri eft ir síð asta ár. Hagn að ur inn var 90 millj ón ir króna. „Já, það hef ur geng ið vel hjá okk ur og við erum með gríð ar lega góð an bæj ar stjóra til að halda utan um hlut ina og gott starfs­ fólk. Hins veg ar erum við ekki eins bjart sýn á af kom una þetta árið. Við höf um ver ið að fá stór an hluta tekna okk ar úr Jöfn un ar sjóði sveit ar fé laga en þær skerð ast veru lega á þessu ári. Hins veg ar er at vinnu á stand hér gott og fyr ir tæk in í blóma þótt við för um ekki var hluta af krepp unni eins og aðr ir. Við höf um reynt að skerða ekki grunn þjón ust una en reynt að spara ann ars stað ar. Það hjálp ar okk ur í þessu að við erum ekki með mikl ar skuld ir í er lendri mynt en þrátt fyr ir það er ekki á stæða til mik ill ar bjart sýni. Við erum núna að bíða eft ir fjög urra mán aða upp gjöri og sjá um þá hvert stefn ir. Ég vona bara að við höld um sjó.“ Höld um okk ar striki í fram kvæmd um Þrátt fyr ir á stand ið í fjár mál um þjóð fé lags ins stend ur Snæ fells bær í fram kvæmd um. „Við á kváð um að halda okk ar striki í þeim fram kvæmd­ um sem við erum í með rík inu. Þar er stærst stækk un dval ar heim il is ins og síð an snjó flóða varn irn ar sem stað ið hafa yfir í tvö ár. Það er að vísu ekki mik ið eft ir að gera þar. Svo er bara gróska í fyr ir tækj un um og meira að segja ver ið að stækka hús næði sumra þeirra. Þess vegna get um við lit ið björt um aug um á þetta.“ Krist jana seg ir mikla sam stöðu í bæj ar stjórn inni og meiri hluti og minni hluti vinni vel sam an. „Síð ustu tvær fjár hags á ætl an ir hafa ver ið unn­ ar í fullri sam vinnu allr ar bæj ar stjórn­ ar þannig að þetta er ekki svo að við í meiri hlut an um séum að leggja eitt hvað fram sem hin ir þurfa svo að „díla“ um. Þetta hef ur geng ið mjög vel og mjög góð sam staða inn an bæj ar stjórn ar inn­ ar þótt auð vit að sé það þannig að ekki séu alltaf all ir sam mála, það er aldrei hægt,“ seg ir Krist jana Her manns dótt­ ir, for seti bæj ar stjórn ar Snæ fells bæj ar. hb Krist jana Her manns dótt ir bjóst ekki við því í upp hafi kjör tíma bils ins að þurfa að taka að sér starf for seta bæj ar stjórn ar Snæ fells bæj ar. Fjór ir meg in á hrifa þætt ir lamba dauða Nið ur staða krufn ing ar 318 lamba og 20 áa í Þing eyj ar sýsl um sýn ir að 70­80% lamba dauða í burði stafar af fjór um þátt um. Í fyrsta lagi inn vort is blæð ing ar vegna á verka, þá köfn un, síð an sýk ing og loks sel enskort ur. Þetta kem ur fram í frétt Morg un­ blaðs ins sl. mánu dag þar sem greint er frá rann sókn um Sig urð ar Sig urð­ ar son ar dýra lækn is. Sig urð ur vann rann sókn ina fyr ir Bún að ar sam band Norð ur­Þing ey­ inga en í henni kru fði hann fé af ríf­ lega 50 bæj um. Sig urð ur nefn ir að inn vort is blæð ing ar hjá lömb um rétt fyr ir burð, í burði eða eft ir hann séu með al al geng ustu á stæðna lamba­ dauða. Bænd ur geti dreg ið úr tjón­ inu þekki þeir á hættu þætt ina. Hann seg ir al geng ast að lömb in verði fyr­ ir slysi þeg ar kind urn ar ryðj ist hver um aðra, út um dyr eða berji hver á annarri. „Kind urn ar eru við kvæm ari eft ir að byrj að var að rýja að vetr in­ um og eng in ull dreg ur úr á lagi.“ Þá nefn ir Sig urð ur að meiri lík ur séu á erf ið um burði þeg ar lömb in séu stór. Eins sé þá frek ar hætt við að nafla streng ur inn klemmist. „ Kunni menn til verka er hægt að draga úr þess ari hættu. Í fyrsta lagi með því að láta lömb in ekki verða eins stór með minni fóðr un, telja fóstrin og fóðra ærn ar eft ir því hvort þær eru að byggja sig upp með tvö fóst ur eða gangi með eitt lamb.“ mm „Sam stað an í bæj ar stjórn inni er góð“

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.