Skessuhorn


Skessuhorn - 17.06.2009, Page 15

Skessuhorn - 17.06.2009, Page 15
15 MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ Hesta manna fé lag ið Dreyri verð­ ur með öfl ug hross í B flokki á FM2009. Þrír efstu hest ar fengu yfir 8,50 í ein kunn í úr slit um á úr­ töku móti Dreyra, sem hald ið var fyr ir tveim ur vik um síð an. Efst­ ur var Kaspar frá Kommu, set inn af Jak obi Sig urðs syni. Kaspar fékk 8,61 í úr slit um og 8,46 í for keppn­ inni. B­flokk ur gæð inga: 1. Kaspar frá Kommu. Knapi Jak ob Sig urðs son. (8,46) 8,61 Eig andi Jak ob Sig urðs son 2. Flyg ill frá V­Leir árg. Knapi Mart einn Njáls son (8,24) 8,57 Eig andi Mart einn Njáls son. 3. Hrók ur frá Breið holti. Knapi Sig urð ur Sig urð ar son (8,30) 8,52 Eig andi Hjör leif ur Jóns son. 4. Hlýri frá Bakka koti. Knapi Ó laf ur Guð munds son. (8,03) 8,19 Eig andi Ó laf ur Guð munds son. 5. Her togi frá Bröttu hlíð. Knapi Sig urð ur Sig urðs. (8,14) 8,04 Eig andi Hjör leif ur Jóns son og Sif Ó lafsd. Knapi í úrsl. Hjör leif ur. 6. Þyt ur frá Hraun gerði. Knapi Ó laf ur Guð munds. (8,03)7,82 Eig andi Ó laf ur Guð munds son. Knapi í úrsl. Guð bjart ur Stef ánss. A­flokk ur gæð inga: 1. Nið ur frá Mið sitju. Knapi Ó laf ur Guð munds son. 8,07 Eig andi Ó laf ur Guð munds son. 2. Fald ur frá Strand ar höfði. Knapi Val dís Ýr Ó lafs dótt ir. 7,76 Eig andi Val dís Ýr Ó lafs dótt ir og Þor björg Sig urð ar dótt ir 3. Bjarmi frá Enni. Knapi Guð­ bjart ur Þór Stef áns son 7,35 Guð bjart ur Þ.Stefánsson, Har ald­ ur Jó hanns son, Ein dís Krist jánsd. Barna flokk ur: 1. Þor steinn Már Ó lafs son og Sproti frá Ósi 8,26 Eig andi Jón Helga son. 2. Logi Örn Axel Ingv ars son og Dama frá Stakk hamri 8,24 Eig andi Hel ena Bergström 3. Arn ór Hugi Sig urð ar son og Hrafn frá Erps stöð um 7,98 Eig andi Arn ór H. Sig urðs son og Hafliði Þórð ar son. Ung linga flokk ur: 1. Svan dís Lilja Stef áns dótt ir og Glað ur frá Skipa nesi 8,25 Eig andi Stef án G. Ár manns son og Ár mann Stef áns son. 2. Svan dís Lilja Stef áns dótt ir og Máni frá Skipa nesi 8,12 Eig andi Svan dís L. Stef áns dótt ir Ung menna flokk ur: 1. Val dís Ýr Ó lafs dótt ir og Kol­ skegg ur frá Ósi 8,27 Eig andi Jón Helga son. 2. Jón Ottesen og Spýta frá Ás­ mund ar stöð um 8,07 Eig andi Jón Ottesen. 3. Guð bjart ur Þór Stef áns son og Tvenna frá Bakka 7,75 Eig andi Guð bjart ur Þ. Stef áns son og Sig valdi Þórð ar son Fjöldi manns lagði leið sína að Hvann eyri síð ast lið inn laug ar dag til að taka þátt í degi kan ín unn ar. All an dag inn fóru fram fræðslu fyr­ ir lestr ar þar sem full var út úr dyr­ um. Með al fyr ir lestra voru Guðni Indriða son sem fjall aði al mennt um kan ínu rækt og eig in leika kan­ ína, Jón Ei ríks son frá Vorsa bæ flutti sögu loðkan ínu rækt ar á Ís­ landi, Ingi björg ( Rannsý) Ing ólfs­ dótt ir í Ás garði greindi frá sinni rækt un og reynslu og Sig rún El í as­ dótt ir fór yfir stöðu rækt un ar í dag. Einnig var boð ið upp á fyr ir lest­ ur um ný sköp un og stofn un lít illa fyr ir tækja. Inni í gömlu fjós hlöð­ unni mátti líta á fjöl breytt ar teg­ und ir kan ína, svo sem fjöl breytta liti af Castor Rex, Liona de, Loop og loðkan ín ur. Einnig mátti skoða og þreifa á mis mun andi verk uðu kan ínu­ og héra skinn um og skoða vör ur úr skinn um og fiðu. Spunn in var fiða á staðn um og hand brögð­ in sýnd af Ritu Freyju Bach frá Ull­ ar sel inu. Ung menni stað ar ins buðu krökk­ um í leiki og í and list mál un. Einnig gat fólk spreytt sig á að greina fugla­ og plöntu teg und ir og feng ið sér kaffi og vöffl ur til styrkt ar Land­ bún að ar safni Ís lands. Veð ur blíð an lék við fólk. Í lok dags var svo hald­ inn stofn fund ur Kan ínu rækt ar fé­ lag Ís lands (KRÍ) þar sem sam þykkt voru lög fé lags ins, verk efni mót­ uð og kos in stjórn. Í stjórn fé lags­ ins voru kos in þau Guðni Ind riða­ son, gjald keri, Ingi björg Rann veig Ing ólfs dótt ir rit ari og Sig rún El í as­ dótt ir var kjör in for mað ur. Í vara­ stjórn eru Jó hann Helgi Hlöðvers­ son og Gunn ar Þór Árna son. Þeim sem hafa á huga á að ger ast fé lags­ menn KRÍ er bent á að hafa sam­ band við stjórn ar menn. áhb „Sókn er besta vörn in, það hef ur oft sýnt sig og það er mat okk ar að slíkt eigi við í bóka út gáfu um þess ar mund ir,“ seg ir Krist ján Krist jáns­ son út gef andi í bóka for lag inu Upp­ heim um á Akra nesi. Nú stefn ir í að á þessu ári verði gefn ar út 40 titl ar hjá Upp heim um en í fyrra voru titl­ arn ir 21 sem þá var aukn ing frá ár­ inu 2007. „Við Mar grét kona mín vor um að koma af hinni ár legu bóka messu í London og tryggð um okk um í fram haldi henn ar út gáfu­ rétt af verk um þriggja skand in av­ ískra glæpa sagn ga höf unda, þeirra Mons Kal lentoft, Vit ar Sunds töl og nú síð ast Jo han The or in sem ný ver ið hlaut Gler lyk il inn, skand­ in av ísku glæpa sagna verð laun in,“ sagði Krist ján Krist jáns son í sam­ tali við Skessu horn. „Með þess um samn ing um og þeim glæpa sagna höf und um sem við höfð um fyr ir eru Upp heim ar að skapa sér af ger andi sér stöðu í út­ gáfu nor rænna glæpa sagna. Þetta er efni sem fólk virð ist sækja í og það sem meira er, skand in av ísk ar glæpa sög ur hafa ver ið að slá í gegn í Evr ópu þar sem þær eru of ar lega á met sölu list um. Það er vel þekkt að bók lest ur eykst í kreppu hér á landi og við merkj um það. Bók sala hjá okk ur er meiri en á sama tíma í fyrra, sem þó var gott sölu tíma bil. Leik ar inn góð kunni Stef án Karl Stef áns son mun fara með tit il hlut­ verk kvik mynd ar inn ar Lax dæla Lárus ar Skjald ar son ar, sem tek­ in verð ur upp í Búð ar dal í júlí. Er þetta fyrsta að al hlut verk Stef áns Karls í kvik mynd, en hann gerði garð inn fræg an eink um með hlut­ verki sínu sem Glanni glæp ur í Lata bæ. Leik stjórn mynd ar inn ar er í hönd um Dala manns ins Ó lafs Jó­ hann es son ar sem einnig leik stýrði m.a. Stóra plan inu, The Amazing Truth About Queen Raquela og vef þátt un um Circledrawers. Hand­ rit ið um Lax dælu skrif aði Ó laf ur á samt Hrafn keli Stef áns syni. „Ég vann með Stef áni fyr­ ir mörg um árum í stutt mynd og var það góð reynsla,“ seg ir Ó laf ur. „Þeg ar ég ræð leik ara þá eru eng­ ar sér stak ar á stæð ur fyr ir því, það kem ur frá ein hverju inn sæi. Ég hlakka til að vinna með hon um og held það verði skemmti legt. Mað ur veit samt aldrei, hann er að koma frá Hollywood til að leika í þess­ ari litlu mynd og er auð vit að með ýms ar sér þarf ir. Hann þarf trailer, vill bara blátt m&m nammi og sér­ stök ilm kerti sem þarf að sér panta frá Asíu,“ seg ir Ó laf ur. Lax dæla Lárus ar Skjald ar son ar er fram leidd af Krist ínu Andreu Þórð­ ar dótt ur, Jó hanni G. Jó hanns syni og Ó lafi Jó hann essyni hjá Popoli kvik mynda gerð. Mynd in seg ir frá verk fræð ingi í Reykja vík sem er ný­ frá skil inn. Hann lýg ur sig inn í að­ stæð ur til að geta bjarg að sveit ar fé­ lagi á Vest ur landi frá glöt un í ör­ vænt inga fullri til raun til að finna sjálf an sig. mm Dag ana 8.­12. júní sl. dvaldi um 20 manna hóp ur á Bif röst og naut fjöl breyttr ar dag skrár sem köll uð var Heldra líf. Dag skrá in var eink­ um ætl uð fólki á aldr in um 60 ára og eldri og á hersla lögð á fræðslu um mál efni líð andi stund ar, úti vist og skemmt un. Þetta er í fyrsta sinn sem Há skól inn á Bif röst býð ur upp á skipu lagða dag skrá fyr ir þenn­ an ald urs hóp og voru þátt tak end ur afar á nægð ir með dvöl ina og er nú stefnt að því að end ur taka Heldra líf að ári. Boð ið var upp á fullt fæði á Kaffi Bif röst og var gist í vel bún­ um stúd íó í búð um í há skóla þorp­ inu. Þátt tak end ur komu víðs veg­ ar af land inu, frá Ak ur eyri, Stykk is­ hólmi, Sel fossi og af höf uð borg ar­ svæð inu auk þess sem Borg nes ing ar nutu góðs af og sóttu val in fræðslu­ er indi. Far ið var í skoð un ar ferð um Borg ar fjörð í fylgd Önnu Guð­ munds dótt ur, vef stjóra. Sr. Geir Waage tók á móti hópn um í Reyk­ holti, snædd ur var há deg is verð­ ur í Fossa túni, Bjarni Guð munds­ son leiddi hóp inn um Hvann­ eyri og Land bún að ar safn Ís lands auk þess sem Land náms setr ið var heim sótt og Sr. Þor björn Hlyn ur tók á móti hópn um á Borg á Mýr­ um. Þá var far ið í styttri göngu ferð­ ir um ná grenni Há skól ans á Bif röst. Á kvöld in var brydd að upp á ýmsu, s.s. kvöld göngu, Þor vald ur Jóns son lék fyr ir dansi, Gunn ar Þórð ar son söng á kvöld vöku og lit ið var á æf­ ingu hjá karla kórn um Söng bræðr­ um. -fréttatilkynning Dreyri með sterk B flokks hross Hóp ur inn sem dvaldi á Bif röst. Heldra líf á Bif röst heppn að ist vel Stofn fé lag ar í KRÍ. Þrjú hund ruð á kan ínu degi Stef án Karl Stef áns son er best þekkt ur hér á landi fyr ir hlut verk sitt sem Glanni glæp ur í Lata bæ. Stef án Karl í að al hlut verki Lax dælu Í síð ustu viku kom út hjá Upp heim um fjórða bók Camilllu Lack berg; Ó heilla krák­ an, og fór hún beint í efsta sæti kilju list ans hjá Ey munds son. Hér er út gef and inn með nokkr ar að nýj ustu kilj um for lags ins. Tvö falda fjölda út gef inna titla Þannig erum við bjart sýn á rekst­ ur inn hjá okk ur og ætl um hér eft ir sem hing að til að vinna með þetta mottó að sókn sé besta vörn in,“ sagði Krist ján Krist jáns son. mm

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.