Skessuhorn


Skessuhorn - 19.08.2009, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 19.08.2009, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.200 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1.581 króna með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.363. Verð í lausasölu er 400 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Haraldur Bjarnason, blaðamaður (hlutast.) hb@skessuhorn.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson augl@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Ísafoldarprentsmiðja Mat ur er manns ins meg in Í gömlu og gegnu mál tæki seg ir að mat ur sé manns ins meg in. Sjálf ur nýt ég þess að borða góð an mat og sér stak lega ef hann er ramm ís lensk ur og ekki búið að færa hann í ein hverskon ar skraut­ eða felu bún ing eða inn­ leiða mik ið af er lend um að ferð um við mat reiðsl una. Þannig er upp á halds­ mat ur inn hjá mér, í þess ari röð; sig inn fisk ur, kæst skata, heima gert slát­ ur (ekki í plasti), lamba læri, rauð magi, sig in grá sleppa, soð in ýsa og hakka­ boll ur. Ég ætla ekki að hafa þessa upp taln ingu lengri þó vissu lega væri það freist andi, en bendi svona á þetta ef ein hver skyldi hafa ætl að sér að bjóða mér í mat á næst unni. Ein af fremstu grunn þörf um manns ins er að nær ast. Þetta á við hvort held ur sem við erum stödd heima hjá okk ur eða á ferð á fram andi slóð um. Ég er ekki í vafa um að stór hluti af upp lif un ferða manna sem til lands ins koma er einmitt að fá að kynn ast þeim mat ar venj um sem gert hafa Ís lend­ inga manna lang lífasta. Af þess um sök um á mat ar menn ing in að vera eitt af okk ar stolti líkt og nátt úru feg urð in og sag an svo tek in séu dæmi. Sjálf­ ur reyni ég að for vitn ast um mat ar venj ur er lend is þeg ar ég er á ferð þar og finnst það vera hluti af þeirri upp lif un að kynn ast við kom andi þjóð. Smekk­ ur manna fyr ir mat er afar mis jafn. Þó að minn upp á halds mat ur sé eins og að fram an grein ir þá geri ég ekki þá kröfu að aðr ir hafi sama smekk inn. Hins veg ar held ég að ferða menn, hvort held ur það eru Ís lend ing ar eða út­ lend ing ar, hafi all flest ir á huga á að prófa mat ar gerð þeirra hér aða, lands­ svæða eða landa sem þeir sækja heim. Um síð ustu helgi gerð ist ég ferða mað ur og fór á samt fjöl skyld unni norð­ ur á Strand ir. Á tveim ur stöð um ókum við eins langt og veg ur inn náði, í Ó feigs fjörð og á Snæfjalla strönd og nut um þess að koma í þessa firði þrátt fyr ir að í þeim sé mann líf með allra minnsta móti. Á ferð inni kom um við svo við á nokkrum vel völd um stöð um í fjalls hlíð um og tínd um kjarn­ mik il að al blá ber sem mik ið var af. Ég ætla ekki að rekja ferða sög una að öðru leyti en því að ég ætla að ræða að eins mat sölu stað ina sem við sótt um heim. Á svona ferða lagi ger ist fólk svangt eins og geng ur. Nesti höfð um við tak mark að og hugð umst því styðja við mat sala hér að anna. Á vel flest­ um þeim stöð um sem við átt um við skipti vant aði að gera mat seðla þess ara veit inga staða spenn andi. Í öll um til fell um var nóg af eft ir lík ing um af am er­ ísku skyndi fæði en þess minna var af spenn andi rétt um sem höfð að gætu til stolts okk ar og þeirr ar mat ar menn ing ar sem ég taldi að hér á landi ríkti. Þá á ég við að skort ur var á að hægt væri að kaupa venju lega soðn ingu af fiski, lamba kjöt eins og mömm urn ar eld uðu það, ís lenska kjöt súpu eða bara sig­ inn fisk. Á ein um mat sölu staðn um var hægt að kom ast næst þessu þjóð lega fæði með að panta sér djúp steikt an salt fisk. Af hverju djúp steikt an? Salt­ fisk ur með kart öfl um er herra manns mat ur án þess að steikja hann upp úr harðri fitu. Enn mik il væg ara finnst mér að gam alli mat ar hefð sé hald ið á lofti í hér uð um eins og í Stranda sýslu þar sem í bú ar lifðu af því sem land­ ið og sjór inn gaf og eiga því að kunna til verka í mat vinnslu að ferð um lið­ inna tíma. Að mínu á liti er eng in á stæða fyr ir Ís lend inga að skamm ast sín fyr ir þann mat sem kom þjóð inni gegn um þykkt og þunnt um ald ir. Við eig um þvert á móti að vera stolt af því inn lenda hrá efni sem hér er til mat ar gerð ar og þeim venj um sem við þekkj um best við matseld ina. Ég vil taka það skýrt fram að mat ur á þeim veit inga stöð um sem við kom um á reynd ist á gæt ur sem slík ur og þjón ust an var við un andi. Fyrst og fremst eru það mat seðl arn­ ir sem mættu líta öðru vísi út og inni halda eitt hvað ís lenskara en þeir gerðu. Ég geri það að til lögu minni að bænd ur og út vegs menn, ferða þjón ustu fólk og stjórn völd taki nú hönd um sam an fyr ir næsta ár og hefji átak í þá veru að leggja á herslu á ís lensk an mat á ís lensk um mat sölu stöð um. Stolt okk ar, og kannski fjár hag ur einnig, seg ir mér að slíkt væri skyn sam legt. Magn ús Magn ús son Leiðari Lirf ur fiðr ild is sem kall að er birki feti virð ast nú ann að sum r ið í röð vera að valda skaða á berja lyngi og gróðri með al ann ars í Dala sýslu og á Snæ fells nesi. Skessu horn fékk á bend ing ar um að stór ar brún ar skell ur, þar sem lauf hef ur drep ist, sjá ist í hlíð um víða í Döl um og á Snæ fells nesi. Er ling Ó lafs son skor­ dýra fræð ing ur hjá Nátt úru fræði­ stofn un Ís lands sagði að þetta væru fyrstu á bend ing arn ar sem kom­ ið hefðu á þessu sumri um skaða vegna birki feta og greini legt að það sama væri að ger ast nú og síð asta sum ar, þeg ar Dal irn ir og Snæ fells­ nes ið urðu fyr ir barð inu á þess um vá gesti. Síð ar í fyrra haust bár ust einnig fregn ir frá Vest fjörð um um sam bæri leg an skaða, en þar hef ur birki feti vald ið skemmd um síð ustu árin, eink um í Bol ung ar vík. Er ling seg ir að fiðr ild ið verpi í júní og það stemmi að lirfurn ar séu einmitt um þess ar mund ir að valda skað an um. Hann seg ir að birki feta sé greini lega að fjölga, en hans hafi lít ið orð ið vart þar til síð asta sum­ ar í Döl um og á Snæ fells nesi, litl­ ar sem eng ar á bend ing ar hafi kom­ ið frá öðr um svæð um. Það var Guð rún Bjarna dótt­ ir á Hvann eyri sem tók mynd ir af brúnu skell un um í hlíð um í Svína­ dal í Döl um sl. laug ar dag. „Ég átti leið í Dala sýsl una og það vakti at­ hygli mína að hlíð arn ar á leið­ inni virt ust skarta haust lit um. Ég undrað ist þetta og skoð aði nán ar en þá virð ist blá berja lyng ið og ann­ ar gróð ur; holta sól ey, fjall drapi og kræki berja lyng vera upp ét ið af ein­ hverj um maðki en að al lega virt ist blá berja lyng ið verða illa fyr ir barð­ inu á þessu. Þetta er svona upp um alla Dala sýslu sem ég sá og syst­ ir mín stað festi það, en hún hef ur dvalist þarna tals vert und an far ið. Ég átti líka leið út á Snæ fells nes og þar sá ég nokkr ar haust lita skell ur sam bæri leg ar þess um,“ sagði Guð­ rún. þá Dag ana 10. til 13. sept em ber næst kom andi fer fram um fangs­ mik il björg unaræf ing á Gufu­ skál um. Þar mun verða gerð út­ tekt og í fram haldi henn ar vott un á starfi Al þjóða björg un ar sveit ar­ inn ar hér á landi í rústa björg un. Al­ þjóða björg un ar sveit in hef ur starf­ að hér í ára tug og hef ur far ið utan í hjálp ar­ og björg un ar ferð ir með­ al ann ars til Grikk lands eft ir jarð­ skjálft ana þar. Í sveit inni eru þraut­ þjálfað ir björg un ar sveit ar menn frá Lands björgu og sjúkra flutn inga­ menn frá Slökkvi liði höf uð borg ar­ svæð is. Að sögn Þórs Magn ús son­ ar á Gufu skál um er von á fjöl menni vegna út tekt ar inn ar. Með al ann arra eru 6­8 er lend ir vott un ar að il ar auk ann arra gesta er lend is frá, björg un­ ar sveit ar menn héð an sem að stoða munu við æf ing una, eða um 50­60 manns sam tals. Þór seg ir að rústa­ björg un ar hóp ar séu vott að ir í þrjár gerð ir hópa, það er Light, Medi­ um og Hea vy og er stefnt að vott­ un ís lensku sveit ar inn ar í Medi um flokk inn. mm Ótt ast um ferð við gömlu kola­ námuna á Skarðs strönd inni Um hverf is nefnd Dala byggð­ ar hef ur gert til lögu um að gerð ar verði varn ir við minj ar gömlu kola­ námunn ar í landi Tinda á Skarðs­ strönd, en þetta svæði er gjarn­ an kall að Kol eft ir sam nefndu fé­ lagi sem starf rækti kola námuna um mið bik síð ustu ald ar. Sæ mund­ ur Jó hanns son einn nefnd ar manna í um hverf is nefnd seg ir að mik il aukn ing hafi ver ið í um ferð ferða­ manna á þess um slóð um. Sæ mund­ ur og aðr ir nefnd ar menn telja kola­ námuna vera slysa gildru. Námu­ op ið er ó var ið en dýpt námunn ar er 23 metr ar lóð rétt nið ur og eng­ in leið að kom ast upp aft ur. Mik­ ill vatns agi er niðri í námunni. Um­ hverf is nefnd ger ir að til lögu sinni að girt verði í kring eða kom ið fyr ir rist yfir námu op ið þannig að ekki sé hætta að fólk detti ofan í námuna. Einnig verði sett upp upp lýs inga­ og við vör un ar skilti á staðn um. Trausti Bjarna son bóndi á Á starf aði við kola námuna á sín um tíma, en hún var mjög at vinnu­ skap andi þau ár sem hún var starf­ rækt, veitti um 10­15 manns vinnu. Trausti sagði frá þessu í við tali sem hann gaf Skessu horni fyr ir tæp um tveim ur árum. „Um fang ið var tölu­ vert. Nám an er nið ur við sjó og má sjá ýms ar leif ar um starf sem ina enn. Reynd ar er með ó lík ind um að eng­ inn skuli hafa tek ið sig til og varð­ veitt minjarn ar sem eru enn við fjöru borð ið. Þarna er jú part ur af at vinnu sögu okk ar hér á svæð inu. Gerð voru námu göng nið ur í jörð­ ina sem fyrst voru eitt hvað um 19 metr ar en síð ar dýpk uð nið ur í 21 metra. Það an voru svo gerð göng inn und ir land ið til að vinna surt ar­ brand inn. Upp úr námunni var lyfta og þar tóku við spor sem vagn arn ir gengu á með kol in. Reist var dísel­ raf stöð til að knýja það sem þurfti, starfs manna skáli og verk stæði sem kall að var hörm ung enda búið að flytja það oft til. Svo var auð vit að gerð bryggja svo hægt væri að koma kol un um í burtu. Surt ar brand ur inn var kol okk ar Ís lend inga og mark­ að ur var á gæt ur fyr ir vör una um tíma, alla vega. Náma gröft ur inn fór þannig fram að bor að ar voru hol ur inn í berg ið, sett í þær dýnamít og stál ið síð an sprengt. Við mok uð um af rakstr in um upp í vagn ana sem fluttu varn ing inn upp á yf ir borð­ ið. Þar voru kol in hreins uð því þau voru stund um blönd uð leir,“ sagði Trausti á Á. þá Trausti bóndi á Á og fyrr ver andi námu verka mað ur hjá Kol við minj ar gömlu kola­ námunn ar í landi Tinda. Ljósm. bgk. Votta starf Al þjóða björg un ar sveit ar inn ar Ágæt berja spretta er víða þar sem fiðr ildalirf ur hafa ekki kom ið við sögu. Ljósm. Guð björg Ó lafs dótt ir. Lirf ur fiðr ild is skemma berja lyng Stór ar brún ar skell ur í hlíð um í Svína dal, af leið ing ar af lirfu fiðr ild is ins birki feta. Ljós mynd Guð rún Bjarna dótt ir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.