Skessuhorn


Skessuhorn - 30.03.2010, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 30.03.2010, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 30. MARS www.skessuhorn.is Næsta blað Fyrsta blað eftir páska kemur út miðvikudaginn 7. apríl Skil á efni og auglýsingum í það er til klukkan 14:00 þriðjudaginn 6. apríl. Vegna þess hve vinnslutími blaðsins er skammur er æskilegt að efni verði samt sent ritstjórn sem fyrst. Fréttavakt fyrir vef Skessuhorns um páskahelgina er í síma 894-8998. Gleðilega páska! Starfsfólk Skessuhorns Smiðjuvellir 32, Akranesi - Sími 431 5090 Fax 431 5091 - www.apvest.is Skírdagur, 12-14. Föstudagurinn langi, 12-13, vakt lyfjafræðings. Opið um páskana: Laugardagur 3. apríl, 10-14. Páskadagur, 12-13, vakt lyfjafræðings. Annar í páskum, 12-13, vakt lyfjafræðings. Nýr bát ur, Ingi björg SH 174, bætt ist í flot ann í Rifs höfn nú á dög­ un um. Hann er af gerð inni Gáski 1180, 14,9 tonna plast bát ur. Jó­ hann es Jó hann es son, bet ur þekkt ur sem Dúddi, ger ir bát inn út á samt konu sinni Björgu Guð laugs dótt ur. Dúddi hef ur ver ið við loð andi út­ gerð síð ast lið inn 36 ár. Hann sagði í sam tali við frétta rit ara að það væri mik ill mun ur á þess um nýja báti og þeim gamla sem var af gerð inni Gáski 1000. Hjá út gerð inni starfa þrír auk Dúdda, sem jafn framt er skip stjóri, og Bjarg ar en hún starfar við land beitn ingu, en bát ur inn er gerð ur út á hand beitta línu. Spurð ur um afla brögð sagði Dúddi að það hafi ver ið al gjört mok í jan ú ar. „Ég stopp aði svo í byrj un febr ú ar og hef ekk ert far­ ið á sjó síð an þá þar sem ég seldi gamla bát inn. En svo tafð ist af­ hend ing á þeim nýja en hann var í eigu Sól plasts í Sand gerði sem keypti hann af trygg inga fé lagi eft ir bruna og gerði við hann. Nú er bát­ ur inn sem nýr. Það er mik ill mun­ ur á þess um og þeim gamla og all ur að bún að ur mun betri. Vegna þessa langa stopps á ég tölu vert eft ir að veiða. Ég hef líka ver ið að veiða fyr­ ir Hrað frysti hús Hell issands en svo hef ég sjálf ur yfir 45 tonna kvóta að ráða,“ sagði Dúddi. Spurð ur út í strand veið arn ar sagði hann að frú­ in færi þá með bát inn, enda kom in með öll rétt indi. „Skak og sjóstöng er ekki fyr ir mig,“ sagði Dúddi að end ingu. sig Síð asta sunnu dag komu í heim­ inn þrí lembing ar á bæn um Sæl ings­ dal í Dala sýslu. Var þeim um svifa­ laust gef in nöfn in Pálmi, Sunna og Dag ur, í til efni dags ins. Al dís Hlíf Guð munds dótt ir heima sæta í Sæl­ ings dal held ur hér um lömb in með­ an á hyggju full móð ir þeirra fylgist með. Nú eru fáar vik ur í að sauð burð­ ur hefj ist fyr ir al vöru á bæj um en víða eru þó dæmi um svona „sýn­ is horn“ í kjöl far ó tíma bærra ást ar­ leikja í fjár hús un um. mm Pálmi, Sunna og Dag ur Gil ið enn lok að Veit inga stað ur inn Gil ið í Ó lafs­ vík hef ur ver ið lok að ur frá því í júlí 2008. Eig end ur hans gáfust þá upp á rekstr­ in um og yf ir gáfu svæð­ ið. Síð an hef ur stað ur­ inn ver ið lok að ur og að form inu til í eigu Lands bank ans. Hér er um glæsi legt bjálka­ hús að ræða á góð um stað í vax andi ferða­ þjón ustu bæ. Ósk andi er að kaup andi finn­ ist að hús inu sem fyrst þannig að þjón usta geti haf ist þar á ný því þörf in er tví­ mæla laust til stað ar. Þar að auki er hús ið greini lega far ið að þarfnast við halds. Sam kvæmt heim ild um Skessu horns hafa nokkr ir á huga­ sam ir kaup end ur boð ið í hús ið, en samn ing ar hafa ekki tek ist. mm Ingi björg SH 174. Nýr bát ur til Rifs

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.