Skessuhorn


Skessuhorn - 23.02.2011, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 23.02.2011, Blaðsíða 27
27MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR Pennagrein Pennagrein Fram leiðslu geta ál vers ins á Grund­ ar tanga hef ur fimm­ fald ast og fram leiðslu geta járn­ blendi verk smiðj unn ar tvö fald ast á árs grund velli síð an verk smiðj urn­ ar tóku til starfa. Við mið um los­ un meng andi efna eru rúm. Ál ver ið hef ur til dæm is leyfi til að sleppa út í and rúms loft ið 150 tonn um af flú­ ori og 6.300 tonn um af brenni stein­ s t ví oxíði ár lega, sam kvæmt starfs­ leyfi. Af hálfu Faxa flóa hafna stend­ ur til að bæta við meng andi iðn aði á Grund ar tanga. Far ið hef ur ver­ ið fram á breyt ing ar á að al skipu lagi vegna þess. Dreg ið úr rann sókn um Frá upp hafi hafa iðju ver in á Grund ar tanga sjálf hald ið utan um rann sókn ir á meng un vegna starf­ semi sinn ar. Gerð var svoköll uð um hverf is vökt un ar á ætl un. Í henni er lýst hvaða þætti á að rann saka, hvern ig, hversu oft og hvaða að il ar muni sjá um sýna töku og úr vinnslu. Gild is tími síð ustu vökt un ar á ætl un ar er runn inn út. Til laga að nýrri vökt­ un ar á ætl un hef ur ver ið lögð fram, en hún ein kenn ist mjög af vilja til að draga úr vökt un og það er ætl un for­ svars manna iðju ver anna að fella al­ veg nið ur suma vökt un ar þætti. Um hverf is stofn un er op in ber eft­ ir lits að ili með starf semi iðju ver anna á Grund ar tanga og um hverf is vökt­ un ar á ætl un þarf sam þykki henn ar til að öðl ast gildi. Um hverf is stofn­ un hef ur boð ið Um hverf is vakt inni við Hval fjörð að vera um sagn ar að ili um til lög ur iðju ver anna. Vissu lega er það skref í rétta átt og traust ið ber að þakka. Stjórn Um hverf is vakt ar­ inn ar hef ur sent Um hverf is stofn un at huga semd ir sín ar. Á stæða er til að fara nokkrum orð um um þær. Sjálfs vökt un Stjórn Um hverf is vakt ar inn ar legg ur ein dreg ið til að á byrgð á um­ hverf is vökt un verði tek in úr hönd­ um for svars manna stór iðju ver anna. Það hlýt ur að telj ast ó eðli legt að fyr­ ir tæki (í þessu til felli meng un ar vald­ ur) hafi eft ir lit með sjálfu sér. Sjálf­ sagt er að fela eft ir lit ið ó háðri op­ in berri stofn un. Sýnt er að sum­ ar rann sókn ir hafa ekki ver ið gerð­ ar sem skyldi og nið ur stöð ur rann­ sókna eru ó að gengi leg ar. Ein ung­ is tvær skýrsl ur eru að gengi leg ar al­ menn ingi þ.e. fyr ir árin 2007 og 2008. End ur skoða þarf vökt un með fárra ára milli bili. Til laga for svars­ manna iðju ver anna er að næsta vökt­ un ar á ætl un gildi fram til 2020. Það er ekki á sætt an legt. Gegn sæi upp lýs inga All ar skýrsl ur eiga að vera að­ gengi leg ar og læsi leg ar. Fólk á að geta skoð að nið ur stöð ur um hverf­ is rann sókna með auð veld um hætti. Hing að til hef ur ver ið mis brest ur á því. Að hald er ekki hægt að veita fyr­ ir tækj um nema upp lýs ing ar liggi fyr­ ir um stöðu mála. Í skýrsl um iðju ver anna hafa nið­ ur stöð ur gjarn an ver ið birt ar í með­ al töl um. Far ið er fram á að nið ur­ stöð ur ein stakra mæl inga verði birt­ ar eft ir því sem kost ur er vegna þess að með al töl gefa ekki alltaf rétta mynd af stöðu mála. Um hverf inu get ur staf að hætta af los un meng­ andi efna sem á sér stað í „skot um“ („slepp ing um“) þó með al töl sam an­ lagðra nið ur staðna séu inn an við­ mið un ar marka í starfs leyf um. Nauð syn leg ar um bæt ur Gerð er sú krafa að vökt un um­ hverf is ins verði sinnt mark viss­ ar. Taka þarf mið af nýj ustu rann­ sókn um þeg ar met in eru þol mörk og hættu mörk allra mæli þátta um­ hverf is vökt un ar inn ar. Til lög ur for­ svars manna iðju ver anna miða að því að draga úr mæl ing um á ferskvatni og sleppa vökt un á heyi, jarð vegi og fleiri þátt um. Því er harð lega mót­ mælt. Hey þarf að rann saka ár lega. Ljóst er að rann sókn ir á jarð vegi hafa ver ið mjög stopular fram til þessa og hef ur ein ung is ver ið mælt sýru stig hans. Eng ar for send ur eru fyr ir því að leggja nið ur vökt un á jarð vegi. Far ið er fram á að hann verði rann­ sak að ur með til liti til flú ors, brenni­ stein s t ví oxíðs, þung málma og dí­ oxíns og vökt un ar stöð um fjölg að. Einn mik il væg asti mæli þátt ur­ inn varð ar gæði lofts. Þau þarf að mæla þannig að ljóst sé hvert raun­ veru legt á stand þeirra er í byggð­ um í ná grenni Grund ar tanga. Í ljósi ríkj andi vind átta á svæð inu er mik­ il vægt að stöð in í Stekkj ar ási verði not uð á fram, en hana vilja for svars­ menn iðju ver anna leggja nið ur. Auk þess verði kom ið fyr ir loft gæða mæli­ tæki vest an við Grund ar tanga og við Mela hverfi. Stöð ina við Háls nes/ Hvamms vík þarf að færa vest ar og nota hana sam fellt. Sí rita á loft gæð­ um þarf að tengja inn á vef síð ur nær­ liggj andi sveit ar fé laga. Ó nóg ar gróð ur rann sókn ir Stefnt er að því að fjölga sýna töku­ stöð um gróð urs um tvo. Það er vissu­ lega til bóta en að ferð um við sýna­ tök una þarf að breyta. Í rann sókn um á grasi er mik il vægt að rót plantna sé einnig rann sök uð, þar sem grös geta safn að flú ori og öðr um hættu leg um efn um í ræt ur og efn in þannig borist í munn og maga gras bíta. Með nið­ ur stöð um rann sókna á gróð ur sýn um skal, auk dag setn ing ar sýna tök unn­ ar, geta veð ur fars sýna töku dag inn og vik una á und an. Svo virð ist sem rann sókn ir á flú­ ori í mosa hafi ekki ver ið gerð ar þó það hafi ver ið á á ætl un. Hvað flétt­ ur varð ar hafa ver ið skoð uð hlut föll þekja á klöpp um og þekju breyt ing­ ar at hug að ar en sýni til flú or grein­ ing ar að eins tek in á ör fá um stöð um. Sýni úr flétt um í Stekkj ar ási í júní 2006 sýndu mjög hátt flú or en hafa ber í huga að mæl ing in var gerð fyr­ ir meng un ar slys ið sem varð í á gúst það ár. Sýni tek in árið 2006 sýndu ríf lega þrefalt meira magn flú ors en árið 2003. Eng in mæl ing var gerð á þess um þætti árið 2009. Flétt ur sýna mjög vel á stand loft gæða og því er mik il vægt að sinna þess um þætti vel. Á byrgð land eig enda Sveit ar fé lög in Hval fjarð ar sveit og Kjós ar hrepp ur eru land bún að ar­ hér uð. Þann 1. mars 2010 var land­ bún að ar lög gjöf Evr ópu sam bands ins breytt þannig að bænd ur eru nú tald­ ir til fóð ur fram leið enda. Fóð ur fram­ leið andi er sá sem fram leið ir fóð ur til að fram leiða af urð ir sem fara svo beint inn í fæðu keðj una t.d. mjólk eða kjöt. Sam kvæmt nýju lög un um er slík ur fóð ur fram leið andi al ger lega á byrg ur fyr ir holl ustu og hrein leika sinna af urða. Verði meng un í af urð­ um rak in til Hval fjarð ar er við kom­ andi bóndi á byrg ur. Það ligg ur þess vegna í aug um uppi að góð um hverf­ is vökt un er gríð ar legt hags muna mál fyr ir bænd ur og neyt end ur og eng an af slátt hægt að veita á töku hey sýna, jarð vegs sýna og ferskvatns sýna. Heilsa bú fjár Fram til þessa hafa bein sýni úr sauð fé ver ið rann sök uð með til liti til flú ors en það er ekki nóg. Kom ið hef ur í ljós mik ið magn flú ors í ein­ stök um mæl ing um á hross um. Ít rek­ uð um ósk um um skipu leg ar rann­ sókn ir á bein sýn um úr hross um hef­ ur ekki ver ið sinnt. Þetta þarf auð­ vit að að lag færa því ekki er hægt að heim færa upp lýs ing ar um sauð­ fé á hross þar sem um ólík dýr er að ræða. Hross hafa lengri lífald ur. Þau eru eink um not uð til reið ar og því gríð ar lega mik il vægt að bein þeirra haldi styrk leika sín um. Tryggja þarf bú fjár eig end um gegn sætt ferli rann sókna ef sterk ur grun ur leik ur á að dýr in bíði tjón á heilsu vegna meng un ar á lags. Hér er bæði um dýra vernd un ar mál að ræða og ör ygg is mál varð andi mat væla­ fram leiðslu. Ann að Meng un af völd um há vaða og mik ill ar lýs ing ar frá Grund ar tanga er orð in vanda mál í þeirri stærð­ argráðu að ekki verð ur við unað. Leita þarf leiða til að stemma stigu við henni. Of an greind dæmi sýna að grund­ völl ur fyr ir því að fella nið ur vökt un að ein hverju leyti eða slaka á henni er ekki fyr ir hendi. Miklu frem­ ur þarf að efla hana. Hér hef ur ver­ ið stikl að á stóru. Um fleiri þætti var fjall að í at huga semd um til Um hverf­ is stofn un ar. Við bragðs á ætl un Stjórn Um hverf is vakt ar inn ar vill að lok um vekja at hygli á nauð syn fyr ir byggj andi að gerða ef meng un­ ar slys verð ur í iðju ver un um og legg­ ur til að hönn uð verði við bragðs á­ ætl un fyr ir íbúa í ná grenni Grund­ ar tanga. Far ið verði yfir við bragðs­ á ætl un ina að minnsta kosti tvisvar á ári til að sann reyna gildi henn ar. Að­ ferð in sjálf þarf ekki að vera flók in. Hún get ur falist í út hringi kerfi þar sem haft er sam band við a.m.k. einn ein stak ling á hverju byggðu bóli í ná grenni iðju ver anna ef hreinsi­ virki bregð ast eða ann að ó vænt ber að hönd um er stefnt get ur heilsu manna og dýra í voða. Minnt er á meng un ar slys í ál ver inu í á gúst 2006 í þessu sam bandi, en þá liðu marg ir mán uð ir áður en heima menn fengu ein hverj ar upp lýs ing ar um það. Við­ vör un hefði átt að senda út strax og bil un in varð og rann saka á hrif slyss­ ins eins fljótt og auð ið varð. Á vinn ing ur fyr ir alla Þess er vænst að tek ið verði til­ lit til at huga semda Um hverf is vakt­ ar inn ar við Hval fjörð við til lögu að vökt un ar á ætl un vegna iðju ver anna á Grund ar tanga. Leið ar ljós við loka­ frá gang henn ar hlýt ur öðru frem­ ur að vera það að standa stað fast lega vörð um nátt úru og um hverfi Hval­ fjarð ar. Þannig fái nátt úra og um­ hverfi ætíð að njóta vafans þeg ar upp koma á lita mál varð andi vökt un ein­ stakra þátta. Einnig er þess vænst að þeir sem koma að loka frá gangi vökt­ un ar á ætl un ar inn ar hafi ríku lega í huga að öfl ug um hverf is vökt un veit­ ir þeim sem búa í grennd við iðju­ ver in auk ið ör yggi, ger ir svæð ið á lit­ legra til bú setu og stuðl ar að fjöl­ breytt ara at vinnu lífi. F.h. stjórn ar Um hverf is vakt ar inn ar við Hval fjörð Ragn heið ur Þor gríms dótt ir Suð vest ur skatt ur inn Á ætl an ir stjórn valda um gjald­ töku fyr ir akst ur til og frá höf uð­ borg inni til að greiða fyr ir m.a. tvö föld un Suð ur lands veg ar verða að telj ast í það minnsta illa fyr ir­ hug uð og í versta falli brot á mann­ rétt ind um. Ég segi mann rétt inda­ brot, því þarna er ekki bara ver ið að skatt leggja sér stak lega á kveð inn hóp lands manna, held ur er líka ver­ ið að gera í bú um sem búa á Vest­ ur landi, Suð ur nesj um og Suð ur­ landi og sækja vinnu á höf uð borg­ ar svæð inu (líkt og ég geri) erf ið ara fyr ir vik ið að afla sér lífs við ur vær is. Í það minnsta er þetta illa í hug uð for sjár hyggja, en mér þyk ir þetta lykta illa af vald níðslu. Nú ver andi stjórn völd bera fyr ir sig að ekki sé hægt að ráð ast í nein­ ar fram kvæmd ir að svo stöddu sök­ um skorts á fjár magni og því verði að koma til gjald töku. Hins veg ar virð ast þau ekki hafa mik inn á huga á því að líta á þetta frá hreinu og beinu ör ygg is sjón ar miði, nokk­ uð sem að þeim bæri skylda til að gera sem kjörn um full trú um okk­ ar. Efna hags leg ur á vinn ing ur og sparn að ur í sam fé lags leg um kostn­ aði við bætt ari sam göngu mann virki þarf ekki einu sinni að rök ræða og ætti að vera öll um ljós. Að eig­ in sögn rík is stjórn ar inn ar er um að ræða „hóf legt“ gjald fyr ir stofnæð­ ar til og frá höf uð borg ar svæð inu til að standa straum af þess um fram­ kvæmd um, en í raun að því er virð­ ist gegnd ar lausri ó ráðs íu í rík is fjár­ mál um. Bein ar tekj ur sem rík is sjóð ur inn­ heimt ir af bif reiða eig end um nema á þessu ári 29,5 millj örð um. Ofan á það bæt ast svo tekj ur af virð is auka­ skatti af elds neyti sem að var lega má á ætla sem 10 millj arða. Rekst­ ur Vega gerð inn ar er hins veg ar rétt um helm ing ur og þá með fram­ kvæmd um. Hvert „ hverfa“ u.þ.b. 20 millj arð ar? Hérna eru nokk ur dæmi: Rekst ur ut an rík is ráðu neyt is er um 10 millj arð ar á ári, þ.a. 2,6 millj arð ar í sendi ráð. Er þörf fyr­ ir rekst ur sendi ráða á t.d. Norð ur­ lönd um yfir höf uð í svo tækni vædd­ um nú tíma heimi? Um hverf is ráðu neyt ið (6,8 millj­ arð ar) er u.þ.b. tvisvar sinn um dýr­ ara í rekstri en við skipta­ og efna­ hags ráðu neyt ið (3,3 millj arð­ ar). Eng in furða þótt að banka­ kerf ið hafi far ið hrað ferð fram af hengiflugi og sett allt á haus inn. Vaxta gjöld rík is sjóðs á næsta ári eru um 73 millj arð ar, sem að ekki bara er mik ið, held ur líka í ljósi þess að vaxta kjör á heims vísu eru þau bestu í ára tugi (í USA 0,25%). Við lest­ ur fjár lag anna kem ur í ljós margt stórfurðu legt, en þessi dæmi dró ég fram á inn an við 5 mín út um. Kross ferð Krist jáns Möll ers og stuðn ing ur Ög mund ar Jón as son ar við þessa fásinnu hug mynd er með ein dæm um. Sem dæmi tók Krist­ ján sig til við að gera lít ið úr und­ ir skrift um næst um 50 þús und ein­ stak linga sem mót mældu þessu. Ekki fer mik ið fyr ir efn is leg um rök um að bera hjá Ög mundi held­ ur þeg ar að hann tók við þess um und ir skrift um. Arð semi tvö föld­ un ar Suð ur lands veg ar er ó um deild, sbr. arð sem in sem náð ist við að tvö­ falda Reykja nes braut. Að al lega þó í al geru stoppi banaslysa og hreint ó trú legri fækk un al var legra slysa. Til að setja í sam hengi arð sem ina, þá eru Héð ins fjarð ar göng 15 sinn­ um dýr ari fjár fest ing en Suð ur­ lands veg ur! Með gjald tök unni er ver ið að senda í bú um þeirra byggða svæða sem eru ná lægt borg inni þau skila­ boð að fólk er ekki vel kom ið að sækja vinnu til höf uð borg ar inn­ ar nema að greiða sér tæk an „suð­ vest ur skatt“ í formi veggjalda. Ég tel það vera borg ara lega skyldu allra þeirra sem búa utan höf uð­ borg ar svæð is ins að ekki bara mót­ mæla þessu, held ur leggja þrýst ing á sveita stjórn ar menn/ bæj ar full­ trúa, sem og þing menn og ­kon ur um að hverfa frá þess um mann rétt­ inda brot um. Face book: „Vega toll ar ­ Nei takk“ Árni Jóns son. Stönd um vörð um um hverfi okk ar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.