Skessuhorn


Skessuhorn - 15.06.2011, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 15.06.2011, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ Báta dag ar framund an BREIÐA FJÖRÐ UR: Fyrstu helg ina í júlí verða Báta dag­ ar á Breiða firði. Fé lag á huga­ manna um Báta safn Breiða­ fjarð ar (FÁBB) stend ur að há­ tíð inni dag ana 2.­3. júlí og siglt verð ur frá Reyk hól um og Stykk is hólmi á laug ar deg in­ um. Þá verð ur siglt út í Rauðs­ eyj ar og Rúf eyj ar og á sunnu­ deg in um verð ur siglt út í Ak­ ur eyj ar. Einnig verð ur sýn ing­ in „Báta vernd og hlunn ind­ a nytj ar“ opin á Reyk hól um. Í til kynn ingu frá FÁBB seg ir með al ann ars að all ir súð byrð­ ing ar séu vel komn ir en fé lag­ ið hef ur súð byrð ing í önd vegi og vinn ur að vernd un hans og kynn ingu. -rmh Hund ar gera óskunda AKRA NES: Föstu dag inn 27. maí var lög regl unni á Akra­ nesi til kynnt um hund sem ráð ist hafði á barn á tjald svæð­ inu í Kalm ans vík á Akra nesi. Um var að ræða tíu ára gaml an dreng sem var gest ur á svæð­ inu á samt for eldr um sín um. Hund ur inn réð ist að drengn­ um, felldi hann í jörð ina og glefs aði í höf uð og and lit. Ekki hlaut dreng ur inn mik il meiðsl, en var færð ur á sjúkra hús til skoð un ar. Eig end ur hunds ins, sem einnig voru gest ir á tjald­ svæð inu, brugð ust strax við og var hund ur inn af líf að ur. Ekki verða frek ari eft ir mál vegna þessa. Þá varð ann að at vik tengt á rás ar gjörn um hund um ný ver ið á bæ í ná grenni Akra­ ness. Þar réð ust tveir hund ar á kind og þurfti að af lífa hana í kjöl far ið. Mál ið var ekki kært til lög reglu, en engu að síð ur var brugð ist við og a.m.k. ann­ ar hund anna af líf að ur í kjöl far­ ið. Loks má geta þess að ný­ ver ið drápu tveir hund ar tutt­ ugu lömb á bæ skammt frá Eyr ar bakka. Voru hund arn ir drepn ir á staðn um. -mm Met fjöldi um sókna í HÍ RVK: Ríf lega 9.200 um sókn­ ir bár ust Há skóla Ís lands fyr ir kom andi haust miss eri sam an­ bor ið við rúm lega 8.300 um­ sókn ir í fyrra. Rúm lega sex þús und um sókn ir um grunn­ nám bár ust skól an um og nem­ ur fjölg un slíkra um sókna á milli ára tæp um 14%. Þá fjölg aði um sókn um um fram­ halds nám um tæp 12% en þær reynd ust rúm lega þrjú þús­ und. Þetta er mesti fjöldi um­ sókna sem borist hef ur HÍ frá upp hafi. Þeg ar horft er til ein­ stakra sviða skól ans bár ust flest ar um sókn ir um grunn­ nám á hug vís inda sviði eða 1.735. Þá sóttu 1.446 um grunn nám á fé lags vís inda­ sviði, 1.275 á heil brigð is vís­ inda sviði, 1.007 á verk fræði­ og nátt úru vís inda sviði og 615 á mennta vís inda sviði. Sam an­ lagt gera þetta 6.078 um sókn ir um grunn nám á öll um svið um há skól ans en til sam an burð ar voru þær 5.351 í fyrra. -mm Andr ea kjör in odd viti REYK HÓLA HR: Gúst­ af Jök ull Ó lafs son til kynnti hrepps nefnd Reyk hóla hrepps á síð asta fundi nefnd ar inn­ ar fimmtu dag inn 9. júní síð­ ast lið inn að hann gæfi ekki á fram kost á sér í emb ætti odd­ vita hrepps nefnd ar. Andr ea Björns dótt ir var því rétt kjör­ in odd viti með fjór um greidd­ um at kvæð um. Þá var Ei rík­ ur Krist jáns son kjör inn vara­ odd viti með fjór um at kvæð um greidd um og Ásta Sjöfn Krist­ jáns dótt ir og Sveinn Ragn ars­ son kjörn ir skrif ar ar. Hrepps­ nefnd in þakk aði frá far andi odd vita fyr ir störf hans í þágu sveit ar fé lags ins og bauð nýj an odd vita vel kom inn til starfa. -ákj Flóa mark að ur á laug ar dag inn AKRA NES: Flóa mark að ur Skag ans ­ Úti á túni og uppi á borði, verð ur hald inn laug ar­ dag inn 18. júní milli klukk an 12 og 16. Mark að ur inn verð­ ur á gras flöt inni við Sjúkra­ hús ið á Akra nesi sem ligg ur að Kirkju braut. Skaga menn og aðr ir gest ir Norð ur áls móts­ ins eru hvatt ir til að mæta, og prútta! Á þess um flóa mark­ aði geta all ir sem vilja pant­ að borð og selt allt milli him­ ins og jarð ar og er á huga söm­ um bent á að hafa sam band við Krist björgu Trausta dótt­ ur í síma 894­4070 eða á net­ fang ið bkt33@simnet.is. Að auki geta þeir sem vilja mætt með sitt eig ið borð og selt sinn varn ing. Krist björg sagð ist í sam tali við Skessu horn hlakka til laug ar dags ins og vona að á Akra nesi mynd ist sann köll uð flóa mark aðs stemn ing. -ákj Fyr ir tæk ið Ál lausn ir opn að í Brák ar ey Ný lega hóf starf semi í Brák ar­ ey í Borg ar nesi fyr ir tæk ið Ál lausn ir ehf. sem fram leið ir glugga, hurð ir, renni lok ur, svala lok an ir, sól stof ur, hand rið og fleira úr áli. Ál lausn ir eru í eigu Gylfa Árna son ar, en bún­ að ur til fram leiðsl unn ar var keypt­ ur frá Sel fossi á liðn um vetri. Með Gylfa í Ál lausn um starfar Ein ar Þ. Dag bjarts son húsa smið ur, sem hef­ ur rúm lega tíu ára reynslu af smíði glugga og hurða úr áli, en áður starf aði hann við inn rétt inga smíði. Gylfi sagði í sam tali við Skessu­ horn að starf sem in bygg ist á sér­ hæfð um verk fær um að hluta til frá fram leið anda ál p rófíl anna, sem er sam starfs að il inn SAPA Group í Belg íu. „Við hvert verk er skoð að hvað hent ar; glugga stærð, stað setn ing og út lit pósta, hurða, opn an legra faga, út lit og lita val. All ir glugg­ ar eru með á lagsút reikn ing um því van reikn að vindá lag kall ar á leka­ vanda mál síð ar meir.“ Gylfi seg ir að öll árin sem Ein ar vann og starf­ aði við þessa glugga fram leiðslu hafi ekki kom ið nein kvörtun um efn is­ val eða vinnu. „Það má líka þakka virku gæða eft ir liti af hálfu fram­ leið anda efn is ins. Einnig veit ir hann dýr mæta ráð gjöf á þessu sviði. Þrátt fyr ir ungt fyr ir tæki er verk­ efna stað an þokka leg, en engu að síð ur þarf að sinna virku mark aðs­ starfi á næstu vik um og mán uð um,“ seg ir Gylfi Árna son. Ál lausn ir eru til húsa í hluta hús­ næð is sem áður þjón aði hlut verki frysti húss Slát ur húss ins í Brák ar ey. Fyr ir tækj um í hús inu fer nú hratt fjölg andi, en þar hef ur nú kom ið sér fyr ir morg un korns verk smiðj an Árla, nytja mark að ur Skalla gríms, Gall erý Gló og hús gagna smið ur. Þá er vænt an legt sam göngu safn í hús ið og tré smíða verk stæði svo fátt eitt sé nefnt. þá/ Ljósm. mm. Gylfi og Ein ar við fyrstu ál glugg ana sem send ir verða frá fyr ir tæk inu. Þess ir fara í hús við Laug ar nes veg í Reykja vík. Ál lausn ir ehf. Gylfi og Ein ar við skilti sem prýða mun hús ið.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.