Skessuhorn


Skessuhorn - 30.11.2011, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 30.11.2011, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER Níu vilja stýra upp lýs inga mál um AKRA NES: Níu um sókn­ ir bár ust um nýtt starf upp lýs­ inga tækni stjóra Akra nes kaup­ stað ar en um sókn ar frest ur rann út 20. nóv em ber sl. Akra­ nes kaup stað ur á kvað að stofna til þessa starfs í kjöl far út tekt­ ar sem gerð var á upp lýs inga­ tækni mál um bæj ar fé lags ins og stofn ana þess. Um sókn ar ferl­ ið er í hönd um starfs manna­ og gæða stjóra og þjón ustu­ og upp lýs inga stjóra auk fag­ legs ráð gjafa, seg ir í frétt frá Akra nes kaup stað. Um sækj­ end ur sem telj ast best upp fylla hæfn is kröf ur verða boð að ir í við töl á næst unni. Eft ir tald ir sóttu um starf ið: Guð mund­ ur Jón Fróða son Akra nesi, Gyða Ein ars dótt ir Akra nesi, Hlyn ur Sig urð ar son Garða bæ, Hrann ar Örn Hauks son Akra­ nesi, Jó hann Guð munds son Akra nesi, Páll Birk ir Wol fram Dan mörku, Sig urð ur Jóns son Reykja vík, Sig ur jón Jóns son Akra nesi og Szymon Bogd an Religa Kópa vogi. -mm Tvær eign ir boðn ar til sölu BORG AR BYGGÐ: Á fundi byggð ar ráðs Borg ar byggð ar sl. fimmtu dag var rætt um sölu eigna. Sam þykkt var að fela sveit ar stjóra að setja jörð ina Syðri­Hraun dal, neð an fjall­ girð ing ar, í sölu með ferð. Þá var einnig rætt um sölu á fé­ lags leg um í búð um í Borg ar­ nesi og á Ár bergi við Klepp­ járns reyki og sam þykkt í fram­ haldi um ræðu á fund in um að aug lýsa fé lags lega íbúð að Ár­ bergi til sölu. -mm Dreg ið verði úr vægi verð­ trygg ing ar LAND IÐ: Á fundi efna hags­ og við skipta nefnd ar Al þing­ is sl. fimmtu dag var sam þykkt bók un sem fel ur í raun í sér fyrsta vísir inn að dreg ið verði úr vægi verð trygg ing ar hér á landi. Orð rétt seg ir: „Efna­ hags­ og við skipta nefnd Al­ þing is sam þykk ir að hefja á vett vangi nefnd ar inn ar und­ ir bún ing þverpóli tískr ar á ætl­ un ar um minnk að vægi verð­ trygg ing ar á ís lensk um fjár­ mála mark aði. Um rædd á ætl un verði lögð fram sem þing mál og stefnt að fram lagn ingu þess fyr ir 15. febr ú ar 2012.“ -mm Jóla að fanga­ mark að ur í Fé lags garði KJÓS: Hinn ár legi jóla að­ fanga mark að ur Kjós verja verð­ ur hald inn í Fé lags garði kl. 13­ 17 laug ar dag inn 3. des em ber. Í boði verða mat væli beint frá býli, hand verk og önn ur gjafa vara. Fönd ur verð ur fyr­ ir börn in og kaffi sala á veg um Kven fé lags Kjós ar hrepps. All­ ir eru vel komnn ir í jólastemn­ ing una Kjós ina. -frétta tilk. Út varp Akra nes um helg ina AKRA NES: Út varp Akra nes FM 95,0 er orð inn fast ur lið­ ur í jó la und ir bún ingi bæj ar búa og verð ur nú, sem und an far in ár, starf rækt á veg um Sund fé­ lags Akra ness fyrstu helg ina í des em ber. Út varp að verðu frá kl. 13 föstu dag inn 2. des em ber til kl. 16 sunnu dag inn 4. des­ em ber. Út varp ið er ein mik il­ væg asta fjár öfl un sund fé lags­ ins en tekna er afl að með sölu aug lýs inga. Fyr ir tæki og stofn­ an ir bæj ar ins hafa iðu lega ver­ ið mjög dug leg að minna á sig fyr ir jóla ver tíð ina eða senda bæj ar bú um jóla kveðj ur. „Við, for eldr ar og að stand end ur í Sund fé lagi Akra ness, höf um haft mikla á nægju af því að starfa við út varp ið, enda hafa bæj ar bú ar sýnt þessu fram­ taki mik inn á huga og stutt við bak ið á okk ur. Við reyn um að hafa dag skrána fjöl breytta og skemmti lega, þannig að all ir finna þar eitt hvað við sitt hæfi. Út varps hlust un hef ur alltaf ver ið mjög góð og hafa marg­ ir góð ir dag skrár gerð ar menn kom ið fram á sjón ar svið ið hér á Skag an um,“ seg ir Eygló Karls dótt ir, for mað ur Sund fé­ lags Akra ness í til kynn ingu. -ákj Tölu vert eft ir lit með rjúpna veiði LBD: Nú er rjúpna veiði­ tíma bil inu lok ið á þessu ári og hafði Lög regl an í Borg ar­ firði og Döl um uppi tölu vert eft ir lit í um dæm inu á tíma­ bil inu. Nokkr ar til kynn ing ar bár ust frá land eig end um um að menn væru að skjóta rjúp­ ur í leyf is leysi. Hafði lög regl­ an tal af nokkrum mönn um í því sam bandi en eng inn hef ur þó enn ver ið form lega kærð­ ur. Haft var uppi eft ir lit með ó lög legri veiði utan veiði daga og var með al ann ars far ið tví­ veg is í eft ir lits flug um veiði­ lend ur um dæm is ins í þeim til­ gangi. Þá kom sér sveit RLS í tvígang og var við gæslu störf og hafði af skipti af rjúpna skytt­ um. Með al ann ars í Norð ur ár­ dal um síð ustu helgi og fékk þá þyrlu Land helg is gæsl unn ar til að kanna hugs an leg an ut an­ vega akst ur inn af Sand dal. Það mál er til frek ari rann sókn ar. Lagt var hald á nokkr ar byss ur á tíma bil inu vegna skrán ing­ ar mála en eng ar rjúp ur voru hald lagð ar, enda víst al mennt lít ið af þeim. -ákj Fékk jó kervinn ing Ó LAFS VÍK: Dreg ið var í Vík inga lottó inu sl. fimmtu­ dags morg un. Of urtal an sem marg ir hafa beð ið eft ir kom ekki upp í út drætt in um og gæti því fyrsti vinn ing ur orð­ ið 2,9 millj arð ar króna í dag, sem jafn framt er langstærsti pott ur frá upp hafi. Það voru tveir Dan ir sem skiptu fyrsta vinn ingi í Vík inga lottó inu á milli sín í síð ustu viku og fékk hvor rétt tæp lega 139 millj ón­ ir í sinn hlut. Einn vann tvær millj ón ir í Jó kern um; var með all ar töl urn ar í réttri röð. Þessi heppni miða eig andi keypti mið ann í Hobbit an um, Ó lafs­ braut 19 í Ó lafs vík. -mm Bíl var ekið á þrjú hross á brúnni yfir Hólm kelsá, milli Ó lafs vík­ ur og Rifs, á sjö unda tím an um að kvöldi 22. nóv em ber sl. Öku mað­ ur var einn í bíln um og slapp hann ó meidd ur en skelk að ur sem von er. Bíll inn er hins veg ar ó nýt ur. Eitt hross ið drapst á staðn um en af lífa þurfti hin tvö. Veð ur var þokka­ legt þeg ar á happ ið átti sér stað en dimmt og dumb ung ur. mm/ Ljósm. Al fons Finns son. Starfs manna mál Brekku bæj ar­ skóla komu tals vert til um ræðu á fundi bæj ar stjórn ar Akra ness sl. þriðju dag. Kveikj an var bréf frá tveim ur af reynd ari kenn ur um skól ans, Bjarna Þór Bjarna syni og Hrönn Egg erts dótt ur, sem höfðu ver ið ó sátt við stjórn skól ans, en með milli göngu Akra nes kaup stað­ ar talið að sátt hefði náðst í það mál, og ver ið skýrt frá meint um mála lok um op­ in ber lega fyr ir nokkru. Í bréf­ inu seg ir hins veg ar að svo sé alls ekki, ein ung­ is væri um sátt að ræða milli skóla­ stjór ans Arna­ bjarg ar Stef áns­ dótt ur og eins af kenn ur um skól­ ans, Sig ríð ar Skúla dótt ur. Í lok þessa bréfs Bjarna Þórs og Hrann­ ar sem bók að var á bæja stjórn ar­ fund in um kom fram að þau hafa sagt upp starfi sínu frá kom andi ára mót um og þar með gangi út úr skól an um 67 ára reynsla, far sæl að því er þau best vissu. Einnig seg ir orð rétt í bréf­ inu: „Við vor um köll uð til við tals þann 3. júní, sem reynd ust vera yf­ ir heyrsl ur og á kær ur en ekki við tal! Á kær ur m.a. eft ir meint um klög­ um utan úr bæ, sem all ir vita sem þekkja und ir rit að an Bjarna Þór, að eru ekki sann ar! Reynt var að ýja að því að veik inda dag ar und ir rit aðr­ ar Hrann ar væru ansi marg ir, sem á sér held ur enga stoð (með fylgj­ andi skjal frá bæj ar skrif stof unni um veik indi Hrann ar sl. 10 ár.) Svo það sem bít ur höf uð ið af skömminni, að reynt var að ýta við okk ur að fara að hætta!“ Gunn ar Sig urðs son odd viti sjálf­ stæð is manna lagði fram bók un á fund in um. Þar kem ur m.a. fram að á lok uð um fundi bæj ar stjórn­ ar þann 29. á gúst sl. var far ið yfir mál efni Brekku bæj ar skóla og kynnt grein ar gerð for seta bæj ar stjórn­ ar. Nið ur staða þessa lok aða fund ar var að fela starfs manna stjóra Akra­ nes kaup stað ar að fylgja mál inu eft­ ir í sam ræmi við um ræð ur á fund­ in um. „Ég leit þannig á að starfs­ manna stjór inn ætti að að stoða skóla stjórn end ur Brekku bæj ar skóla við að vinna bug á þeim starfs­ manna vanda mál um sem þar voru uppi,“ seg ir Gunn ar og ósk ar eft ir að starfs manna stjóri Akra ness gefi bæj ar stjórn skrif lega skýrslu um að komu sína að máli Bjarna Þórs og Hrann ar. Gunn ar seg ist vegna skyld leika við Hrönn Egg erts dótt­ ir láta ó gert að ræða henn ar mál, „en sem bæj ar­ full trúi á Akra­ nesi skamm ast ég mín fyr ir, ef satt er, að Bjarna Þór Bjarna syni, sem er fyrr ver­ andi bæj ar lista­ mað ur Akra ness, finn ist sem hann hafi ver ið hrak­ inn úr starfi. Það eru ekki marg­ ir sem hafa gert jafn mik ið fyr­ ir sam fé lag ið hér á Akra nesi eins og hann,“ seg ir í bók un Gunn ars Sig urðs son ar. Á um rædd um fundi bæj ar stjórn­ ar var einnig tek ið fyr ir til stað­ fest ing ar sam komu lag um greiðslu bóta til fyrr ver andi um sjón ar kenn­ ara Brekku bæj ar skóla, Krist ín ar Frí manns dótt ur, vegna ráðn ing ar­ mála og stjórn sýslu kæru. Eins og Skessu horn hef ur greint frá greið ir Akra nes kaup stað ur vegna þess máls rúma eina og hálfa millj ón króna. þá Á kirkju þingi sem fram fór fyrr í mán uð in um voru sam þykkt ar nýj­ ar starfs regl ur um kosn ingu bisk­ ups Ís lands og vígslu bisk upa. Sam­ kvæmt nýju regl un um mun veru­ lega fjölga í þeim hópi sem hef­ ur um það að segja hverj ir skipi þessi emb ætti. Á fimmta hund rað manns munu nú kjósa í bisk ups­ kjöri fyr ir næsta sum ar, en þá læt­ ur Herra Karl Sig ur björns son bisk­ up af emb ætti. Vígð ir þjón ar hafa kosn inga rétt líkt og ver ið hef ur en leik mönn um mun fjölga. Nán­ ar um hverj ir hafa kosn inga rétt seg ir í nýju regl un um: Bisk up Ís­ lands, vígslu bisk up ar og þjón andi prest ar þjóð kirkj unn ar. Enn frem­ ur þeir prest ar þjóð kirkj unn ar sem sett ir eru til þjón ustu til eins árs eða lengri tíma, prest vígð ir menn í föstu starfi inn an þjóð kirkj unn ar, þjón andi djákn ar í föstu starfi inn­ an þjóð kirkj unn ar, kjörn ir full trú­ ar á kirkju þingi og í kirkju ráði, for­ menn allra sókn ar nefnda sem og vara for menn sókn ar nefnda í Kjal­ ar ness pró fasts dæmi og Reykja vík­ ur pró fasts dæm um eystra og vestra, kenn ar ar í föstu starfi við guð fræði­ og trú ar bragða fræði deild Há skóla Ís lands og eru guð fræð ing ar. Að sögn Þor bjarn ar Hlyns Árna­ son ar pró fast Vest ur lands pró fasts­ dæm is þýð ir þessi breyt ing á bisk­ ups kjöri að veru lega fjölg ar í þeim leik manna hópi sem kosn inga­ rétt hef ur. Hafa menn jafn vel not­ að orð ið lýð ræð is bylt ing í því sam­ hengi. Sam kvæmt eldri regl um, sem nú falla úr gildi, var ein vörð­ ungu einn full trúi leik manna af Vest ur landi sem hafði kosn inga rétt, auk prest anna sem þar starfa. Nú er veiga mesta breyt ing in hins veg ar sú að all ir for menn sókn ar nefnda á lands byggð inni hafa at kvæð is rétt, en sókn irn ar hér á Vest ur landi eru sem dæmi um 40 tals ins. Þannig er at kvæða vægi mik ið í fá menn­ ustu sókn um lands hlut ans, þar sem sókn ar börn eru allt nið ur í þrjú og sjö, t.d. í Fitja sókn í Skorra dal og Bjarn ar hafn ar sókn á Snæ fells­ nesi. Til að koma til móts við ó á­ nægju radd ir sem strax komu fram á kirkju þingi um mis jafnt vægi at­ kvæða var á kveð ið að vara for menn sókn ar nefnda á suð vest ur horn inu ættu einnig kosn inga rétt. mm Lýð ræð is bylt ing við kjör bisk ups Þrjú hross fyr ir bíl Ósk að eft ir grein ar gerð vegna starfs manna mála Brekku bæj ar skóla

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.