Skessuhorn


Skessuhorn - 18.07.2012, Qupperneq 1

Skessuhorn - 18.07.2012, Qupperneq 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 29. tbl. 15. árg. 18. júlí 2012 - kr. 600 í lausasölu Sól veig Jóns dótt ir, rit höf und ur og blaða kona, tók við töl í Bosn íu. Bls. 16-17. Ný álma DAB vígð í Borg ar nesi. Bls. 12. Geita fjár set ur Ís lands opn ar um næstu helgi. Bls. 22-23. Sand ara- og Rifs ara gleð in í máli og mynd um. Bls. 21. Þú tengist Meniga í Netbanka arionbanki.is — 444 7000 Meniga heimilisbókhald Sjálfvirkt og skemmtilegt heimilisbókhald í Netbanka Arion banka SÍMI 431-4343 www.gamlakaupfelagid.is Réttur dagsins í hádeginu 1290 kr N J Ó T U M Þ E S S A Ð H R E Y F A O K K U R Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Landmann EXPERT 3ja brennara gasgrill 13,2kw/h = 45.000BTU Þetta grill er algjörlega ryðfrítt og er eitt endingabesta gasgrillið frá Landmann. Grillið sjálft er postulíns- emalerað að utan og innan Fullt verð (stk): kr. 109.900 Tilboð kr. 89.900 Þú sparar: kr. 20.000 Á Hvann eyri er í upp bygg ingu skrúð garð ur nokk ur sem nefnd­ ur hef ur ver ið Ynd is garð ur. Garð­ ur inn er í dal verpi fyr ir neð an Tungutún, aust an við rann sókn ar­ hús Land bún að ar há skóla Ís lands. Upp bygg ing garðs ins er til kom in vegna sam starfs verk efn is ins Ynd is­ gróð urs. Að il ar að verk efn inu eru LbhÍ, Fé lag garð plöntu fram leið­ enda, Um hverf is­ og sam göngu­ svið Reykja vík ur borg ar og Rann­ sókn ar stöð skóg rækt ar á Mó gilsá. Mark mið verk efn is ins er að skil­ greina, flokka, rann saka og miðla upp lýs ing um um garða­ og lands­ lags plönt ur á norð læg um slóð um. Í Ynd is garð in um á Hvann eyri mun ó grynni af plönt um verða gróð ur­ sett og þannig varð veitt en líta má á garð inn sem vett vang söfn un­ ar teg unda og klóna af garð plönt­ um. Þá kem ur garð ur inn til með að nýt ast í kennslu og rann sókn um hjá LbhÍ. Verk efn ið hef ur hlot ið styrki frá Land bún að ar ráðu neyt inu og Fram leiðni sjóði land bún að ar ins. Fjöldi plantna gróð ur sett ar í sum ar Hvann eyri er ekki eini stað ur inn á land inu þar sem ver ið er að byggja upp Ynd is garð. Einnig fer upp­ bygg ing fram að Reykj um í Ölf usi, Blöndu ósi, Sand gerði, Foss vogi og í Laug ar dal í Reykja vík. Að sögn Kára Að al steins son ar garð yrkju­ stjóra LbhÍ og verk stjóra Ynd is­ garðs ins á Hvann eyri hófst gróð­ ur setn ing í garð in um síð asta sum ar. Á fram var hald ið í vor og í sum ar og hafa nú um 200 plönt ur ver ið gróð­ ur sett ar. Þeg ar blaða mað ur Skessu­ horns ræddi við Kára á fimmtu dag­ inn var vinnu flokk ur hans að vinna við þöku lagn ingu í garð in um og al­ menna snyrt ingu um hverf is gróð­ ur beð. Kári seg ir að unn ið verði á fram að gróð ur setn ingu út sum­ ar ið en garð ur inn komi til með að vera full mót að ur í haust. Al þjóð legt verk efni Auk þess að vera inn lent sam­ starfs verk efni er verk efn ið einnig tengt al þjóð lega verk efn inu „New Plants for the Northern Per ip hery“ (NPNP) sem rek­ ið er af Norð ur slóða á ætl un Evr­ ópu sam bands ins. NPNP mið ar að því að rann saka harð gerð ar og verð mæt ar plönt ur til notk un­ ar á norð ur slóð með mögu lega mark aðs setn ingu þeirra í huga. Því eru hér um at hygl is verða til­ rauna starf semi að ræða.Tengsl Ynd is gróð urs verk efn is ins við NPNP trygg ir líf tíma þess fram til júníloka á næsta ári. hlh Frænd urn ir Frið jón og Jó hann hafa á samt mörg um öðr um ver ið við mak ríl veið ar af bryggj unni í Ó lafs vík að und an förnu. Á skömm um tíma fengu þeir um 200 kíló af væn um mak ríl í soð ið. Nán ar er fjall að um mak ríl inn aft ar í blað inu. Ljósm. af Ynd is garð ur í upp bygg ingu á Hvann eyri Kári Að al steins son við vinnu í Ynd is garð in um á Hvann eyri.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.