Skessuhorn


Skessuhorn - 18.07.2012, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 18.07.2012, Blaðsíða 9
9MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Nafn: Elín Gunn ars dótt ir. Starfs heiti/fyr ir tæki: Pylsu gerð­ ar kona hjá pylsu vagn in um Meist­ ar an um. Fjöl skyldu hag ir/bú seta: Bý í Grund ar firði. Á huga mál: Í þrótt ir og tón list. Vinnu dag ur inn: Föstu dag ur inn 13. júlí. Mætt til vinnu klukk an og það fyrsta sem þú gerð ir eft ir mæt- ingu: Ég mætti klukk an 10:30 og byrj aði á því að skera nið ur allt sem þurfti fyr ir dag inn, kveikti á öllu og fyllti á allt sem þurfti að fylla á. Há deg ið: Það er alltaf mest að gera í há deg inu hjá okk ur. Þeg ar fólk fær sér há deg is mat. Klukk an 14 var ég að: Af greiða þá Heimi Þór og Gústa. Hvenær hætt og það síð asta sem þú gerð ir í vinn unni: Ég lok aði klukk an 20 og það síð asta sem ég gerði var að þrífa og vaska upp. Fast ir lið ir alla daga: Spjall við skemmti lega við skipta vini. Hvað stend ur upp úr eft ir vinnu dag inn: Það var mjög gott veð ur og ég þurfti að vera inni að af greiða. Var hann hefð bund inn: Já hann var bara mjög venju leg ur. Hvenær byrj að ir þú í þessu starfi: Ég byrj aði sum ar ið 2011. Er þetta fram tíð ar starf ið þitt? Ég ef ast um það, meira svona sum ar vinna. Hlakk ar þú til að mæta í vinn- una: Já, já Eitt hvað að lok um: All ir að koma og fá sér pylsu. Dag ur í lífi... Pylsu vagns starfs manns Njóttu sveitasælunnar á Hótel Örk – kynntu þér tilboðin á hotelork.is Breiðumörk 1c, 810 Hveragerði / www.hotelork.is / info@hotel-ork.is / sími: 483 4700 Föstudaginn 27. 7. kl. 20:00 Opnunartónleikar Dúettar fyrir tvær fiðlur eftir Bartók í flutningi finnska fiðluleikarans Réku Szilvay og Auðar. Vovka Ashkenazy leikur hinar undurfögru og kröftugu Brahms rhapsódíur á píanó. Myndrænt verk Jóns Nordals, Myndir á þili í flutningi Bryndísar og Steinunnar. Glænýjar útsetningar fyrir píanótríó á íslenskum einsöngslögum. Auður, Bryndís Halla og Steinunn flytja. Joseph Ognibene ásamt Auði og Vovka leika hið stórbrotna Brahms horntríó. Laugardaginn 28. 7. kl. 15:00 Söngtónleikar með kammerívafi Þóra Einarsdóttir flytur glæsilega og fjölbreytta dagskrá og munu þær Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanóleikari ásamt strengjaleikurum Reykholtshátíðar flytja m.a. glænýjar útsetningar Þórðar Magnússonar á íslenskum einsöngslögum. Nánari efnisskrá verður kynnt á næstunni. Laugardaginn 28. 7. kl. 20:00 Meistaraverk í flutningi Réku, Vovka og Heini Einn fremsti fiðluleikari Finna, Réka Szilvay ásamt píanóleikaranum Heini Kärkkäinen leika eitt þekktasta verk tónbókmenntanna Kreutzer fiðlusónötuna eftir Beethoven. Réka leikur ásamt Vovka Ashkenazy hina glæsilegu Debussy fiðlusónötu og Heini Kärkkäinen flytur tónlist heimalands síns, píanósónötu Sibeliusar. Auður og Bryndís flytja sjaldheyrt dúó fyrir fiðlu og selló eftir Sibelius, Vatnsdropar og Canon. Sunnudaginn 29. 7. kl. 14:00 Hátíðarmessa í Reykholtskirkju Flytjendur á Reykholtshátíð munu leika. Sunnudaginn 29. 7. kl. 16:00 Söngtónleikar: Draumar og ævintýri á sumarnótt Ein glæsilegasta og fjölhæfasta söngkona Finna um þessar mundir Sirkka Lampimäki mun flytja fjölbreytta efnisskrá með sönglögum og óperuaríum eftir Sibelius, Kuula, Grieg, Debussy, Mozart, Strauss ofl. við meðleik Eliisu Suni. Flest verkanna á tónleikunum tengjast ljóðum og ævintýrum. Á fyrri hluta tónleikanna verður ljóðasöngur en seinni hlutinn býður upp á glæsilegar aríur. Sunnudaginn 29. 7. kl. 20:00 Lokatónleikar Reykholtshátíðar Glæsilegir lokatónleikar hátíðarinnar þar sem flutt verður Beethoven fiðlusónatan í a-moll op.23 með þeim Réku og Heini. Sónata nr. 3 eftir Ysaÿe í flutningi Helgu Þóru. Sirkka Lampimäki flytur óperuaríu ásamt Eliisu Suni. Réka flytur þrjú undurfögur lög, eftir Sibelius. Flutt verða íslensk einsöngslög í skemmtilegri útsetningu fyrir píanótríó. Vovka Askhenazy píanóleikari ásamt strengjaleikurunum Auði, Helgu Þóru, Bryndísi og Þórunni flytja hinn vinsæla og stórbrotna píanókvintett eftir Brahms. Reykholtshátíð Sígild tónlist í sögulegu umhverfi S K E S S U H O R N 2 01 2 27. – 29. júlí 2012 SÍGILD TÓNLIST Í SÖGULEGU UMHVERFI Reykholtshátíð Tónleikarnir verða haldnir í Reykholtskirkju. www.reykholtshatid.is Miðasala við innganginn og á midi.is vinalegri um allt land Flytjendur: Auður Hafsteinsdóttir Bryndís Halla Gylfadóttir Eliisa Suni Heini Kärkkäin n Helga Þóra Björgvinsdóttir Joseph Ognibene Réka Szilvay Sirkka Lampimäki Steinunn Birna Ragnarsdóttir Vovka Ashkenazy Þóra Einarsdóttir Þórunn Ósk Marinósdóttir P1 2. 03 .1 10 . O dd i u m hv er fis vo tt uð p re nt sm ið ja Föstudagur 7. 7. kl. 20:00 Opnunartónleikar Dúettar fyrir tvær fiðlur eftir Bartók í flutningi finnska fiðluleikarans Réku Szilvay og Auðar. Vovka Ashkenazy leikur hinar undurfögru og kröftugu Brahms rhapsódíur á píanó. Myndrænt verk Jóns Nordals, Myndir á þili í flutningi Bryndísar g Stei unnar. Glænýj r útsetningar fyrir píanótríó á íslenskum einsöngslögum. Auður, Bryndís Halla og Steinunn flytja. Joseph Ognibene ásamt Auði og Vovka leika hið stórbrotna Brahms horntríó. Laugardagurinn 28. 7. kl. 15:00 Söngtónleikar með kammerívafi Þóru Einarsdóttur, sóp an þarf vart að kynna, en hún ve ður með afar skemmtilega og fjölbreytta dagskrá með kammerívafi þar sem hún mun syngja við meðleik Steinunnar Birnu Ragnarsdóttur og strengjaleikurum Reykholtshátíðar. Á dagskrá verða verk eftir Beethoven fyrir sópran og píanótríó ásamt rússneskum og frönskum sönglögum. Einnig verða á dagskrá íslensk einsöngslög þ.á.m. glænýjar útsetningar fyrir sópran og píanótríó. Laugardagurinn 28. 7. kl. 20:00 Meistaraverk í flutningi Réku, Vovka og Heini Ein fremsti fiðluleikari Finn , Réka Szilvay ásamt píanóleikaranum Heini Kärkkäinen leika eitt þekktasta verk tónbókmenntanna Kreutzer fiðlusónötuna eftir Beethoven. Réka leikur ásamt Vovka Ashkenazy hina glæsilegu Debussy fiðlusónötu og Heini Kärkkäinen flytur tónlist heimalands síns, píanósónötu Sibeliusar. Auður og Bryndís flytja sjaldheyrt dúó fyrir fiðlu og selló eftir Sibelius, Vatnsdropar og Canon. Sunnudagurinn 29. 7. kl. 16:00 Söngtónleikar: Draumar og ævintýri á sumarnótt Ein glæsilegasta og fjölhæfasta söngkona Finna um þessar mundir Sirkka Lampimäki mun flytja fjölbreytta efnisskrá með sönglögum og óperuaríum eftir Sibelius, Kuula, Grieg, Debussy, Mozart, Strauss ofl. við meðleik Eliisu Suni. Flest verkanna á tónleikunum tengjast ljóðum og ævintýrum. Á fyrri hluta tónleikanna verður ljóðasöngur en seinni hlutinn býður upp á glæsilegar aríur. Sunnudagurinn 29. 7. kl. 20:00 Lokatónleikar Reykholtshátíðar Glæsilegir lokatónleikar hátíðarinnar þar sem flutt verður Beethoven fiðlusónatan í a-moll op. 23 með þeim Réku og Heini. Sónata nr. 3 eftir Ysaÿe í flutningi Helgu Þóru. Sirkka Lampimäki flytur óperuaríu ásamt Eliisu Suni. Réka flytur þrjú undurfögur lög, eftir Sibelius. Flutt verða íslensk einsöngslög í skemmtilegri útsetningu fyrir píanótríó. Vovka Askhenazy píanóleikari ásamt strengjaleikurunum Auði, Helgu Þóru, Bryndísi og Þórunni flytja hinn vinsæla og stórbrotna píanókvintett eftir Brahms. 27. júlí til 29. júlí 2012

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.