Skessuhorn


Skessuhorn - 18.07.2012, Page 13

Skessuhorn - 18.07.2012, Page 13
13MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ Egilsholti 1 310 Borgarnesi Sími 430-5500 Opið 8-18, 10-15 laugardaga Veiðivörur Ferðavörur Áburður Mold Útivistarfatnaður Blómapottar Blómakörfu Hestavörur Leikföng Gas Garðvörur Þessi grút ar blauti fálki fannst í Mela sveit í Hval fjarð ar sveit þriðju­ dag inn 10. júlí síð ast lið inn. Stef án Þor steins son, sum ar bú stað ar eig­ andi á svæð inu, kom auga á fálk ann í veg ar kant in um og náði að kló festa hann með því að henda yfir hann peysu. Þrátt fyr ir nokk ur bit og klór gekk vel að fanga fálk ann og var hann sótt ur af Nátt úru fræði stofn­ un Ís lands sem fór með hann í Hús­ dýra garð inn. Þar var hann þveg inn og verð ur hann hafð ur þar í end­ ur hæf ingu þar til hann hef ur jafn­ að sig. Fálk inn var merkt ur og gaf merk ing in til kynna að fugl inn var kom inn ansi langt frá heim kynn­ um sín um. Með fylgj andi mynd tók Rósa Gunn ars dótt ir þeg ar búið var að fanga fugl inn. ákj Það sem af er sumri hafa fjór ir kylfing ar far ið holu í höggi á Ham­ ar svelli, golf velli Golf klúbbs Borg­ ar ness. Hola í höggi er þeg ar upp­ hafs högg kylfings rat ar bein ustu leið ofan í holu og geng ur af rek ið iðu­ lega und ir nafn inu ,,drauma högg­ ið“ með al kylfinga. Fyrst til að fara holu í höggi í sum ar var Stein unn Ásta Guð munds dótt ir, fé lagi í GB, en það gerði hún í inn an fé lags móti 12. júní. Sló hún draum ahögg ið á 10. holu. Þeir Sig urð ur Al berts son, fé lagi í Golf klúbbi Suð ur nesja, og Þrá inn Gúst afs son, fé lagi í GB, fóru holu í höggi sama dag inn, þann 23. júní, er golf mót Lands sam taka eldri kylfinga fór fram að Hamri. Sig urð­ ur vann af rek sitt á 14. holu og Þrá­ inn sitt á 2. holu. Loks var fjórða drauma högg sum ars ins á Ham ar­ svelli sleg ið í gær þeg ar Bjarki Pét­ urs son, ríkj andi klúbb meist ari og fé­ lagi í GB, fór holu í höggi á 14. holu. Högg ið kom sér vel, því Bjarki var að leika í annarri um ferð í Meist­ ar móti GB sem nú stend ur yfir. Skammt er því stórra högga á milli hjá kylfing um á Ham ar svelli í Borg­ ar nesi í sum ar. hlh Ber eru snemma á ferð inni þetta sum ar ið. Starfs menn Þjóð garðs­ ins Snæ fells jök uls hafa tek ið eft ir því að lit ur er kom inn í kræki ber­ in og hægt sé að týna þau, þó þau séu ekki orð in sæt og safa rík. Sæ mund ur Krist jáns son í Rifi seg ir að kom inn sé góð ur lit ur á kræki ber in. Þó séu þau ekki orð in bragð mik il. „Þau eru ó venju lega snemma á ferð inni í ár. Venju­ lega er hægt að líta eft ir þeim um miðj an á gúst, eft ir fyrstu vik­ una í á gúst í fyrsta lagi. Kræki­ ber in sjást víða svört núna. Þau eru ekki bragð mik il enn, en þau eru að spretta. Blá ber in eru enn sætu kopp ar en líta mjög vel út og eru kom in vel af stað. Ef við fáum ein hverja rign ingu á næstu dög­ um kem ur þetta til með að verða mjög flott. Ef þurrk arn ir halda á fram munu berjal ing in bara skrælna.“ Nú er bara von andi að að eins muni rigna á næst unni svo fólk geti far ið í berja mó, ef til vill snemma í á gúst. sko Fundu grút ar blaut an fálka í Mela sveit Mik ill lit ur er kom inn á kræki ber in þó ekki séu þau stór né bragð mik il. Mynd úr safni. Ber in spretta snemma (f.v.) Þrá inn Gúst afs son, Stein unn Á. Guð munds dótt ir og Bjarki Pét urs son hafa öll far ið holu í höggi í sum ar á Ham ar svelli. Mynd. hlh. Fjór ir hafa far ið holu í höggi á Ham ar svelli í sum ar

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.