Skessuhorn - 18.07.2012, Side 19
19MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ
Á laug ar dag inn var opn uð sýn ing
við tjarn irn ar í Garða lundi á Akra
nesi, sem kall ast AF STAÐA af
STAÐ. Ell efu lista menn sýna þar
um hverf is lista verk sín út frá stoð
um sjálf bærr ar þró un ar. Menn
ing ar ráð Vest ur lands og Akra nes
kaup stað ur standa fyr ir sýn ing unni
en sýn ing ar stjóri er Hel ena Gutt
orms dótt ir.
Lista menn irn ir sem sýna verk sín
eru: Þórey Jóns dótt ir, Guð mund
ur Sig urðs son, Þór odd ur Bjarna son,
Phil ip Ric hard, Anna Leif Elídótt ir,
Ás dís Spano, Bald vin Ein ars son, Kol
brún Kjar val, Hanna Ó lafs dótt ir og
Gutt orm ur Jóns son.
Árni Múli Jón as son bæj ar stjóri á
Akra nesi opn aði sýn ing una form lega
á laug ar dag en á vörp fluttu El ísa bet
Har alds dótt ir menn ing ar full trúi Vest
ur lands og Hel ena Gutt orms dótt ir
sýn ing ar stjóri. Systk in in Ylfa Flosa
dótt ir og Hall ur Flosa son fluttu tón
list. Að lok inni setn ingu gengu gest ir
um skóg ar reit inn um hverf is tjarn irn
ar og fengu leið sögn lista mann anna
að verk un um. Sýn ing in mun standa út
sept em ber mán uð.
Sam bæri leg sýn ing var hald in árið
2008 í Jafna skarðs skógi við Hreða
vatn þar sem lista menn af Vest ur landi
sýndu verk sem þeir unnu í skóg in
um. Sú sýn ing var sam starfs verk efni
Menn ing ar ráðs Vest ur lands, Skóg
rækt ar rík is ins á Vest ur landi og lista
manna sem unnu verk in. Í ár var á hugi
hjá Menn ing ar ráði á að vinna að sams
kon ar verk efni í skóg rækt inni eða
Garða lundi á Akra nesi og þá í sam
starfi við Akra nes kaup stað. hb
Verk eft ir Guð mund Sig urðs son.
Um hverf is lista verk í Garða lundi
Hel ena Gutt orms dótt ir og Árni Múli Jón as son setja sýn ing una með því að kasta
sjálf bærni fræj um.
Systk in in Ylfa og Hall ur Flosa börn fluttu tón list við opn un ina.
Anna Leif Elídótt ir út skýr ir verk sitt fyr ir gest um á opn un inni. Verk eft ir Gutt orm Jóns son.
erum við langt kom in með að melta
geita mjólk ina. Þannig að þeir sem
kasta mik ið upp, hvort sem það eru
korna börn eða krabba meins sjúk
ling ar til dæm is, eru þá alltaf bún ir
að fá ein hverja nær ingu. Kúa mjólk
in er gul af því að rep inól er í henni
og það er for stig A vítamíns og við
eig um eft ir að um breyta því. Geita
mjólk in er snjó hvít af því að þar er
Avítamín ið og allt til bú ið til neyslu.
Fitu mólikúl in eru helm ingi smærri
en í kúa mjólk og þar af leið andi er
hún ekki hættu leg fyr ir æða kerf
ið. Kúa mjólk in er það ekki held ur
fyrr en búið er að fitu sprengja hana
og skemma mólikúl in. Svo vant ar
í geita mjólk ina prótein ið Alfa f1
kasein sem oft ast veld ur prótein
óþoli með al neyt enda kúa mjólk
ur. All ir sem eru með prótein óþol
geta því neytt geita mjólk ur. Svo
er í henni þrefalt meira lact ofer in
held ur en í kúa mjólk sem er bakt
er íu hamlandi efni og það stopp ar
þær bakt er í ur sem valda maga sári
þannig að geita mjólk er for vörn við
maga sári.“
Sáp ur og krem frá
geit um og rós um
Helstu af urð irn ar sem Jó hanna
vinn ur úr því sem geit urn ar gefa
eru sáp ur og húð krem. „Mjólk in og
tólg in (inn an mör inn) eru grunn ur
inn í þeirri fram leiðslu. Ilm efn in fæ
ég svo úr hinu á huga mál inu mínu
sem er rósa rækt un in. Ég er með
um 180 teg und ir rósa á samt ýms um
öðr um gróðri og þang að fá geit
urn ar ekki að koma því þeim finnst
ekk ert bragð betra en rós ir. Það
nýjasta eru svo pyls ur úr geita kjöti
sem unn ar eru hjá kjöt vinnslu fyr ir
tæk inu Kjöt pól, sem er þekkt fyr
ir að vera ekki með mik ið að auka
efn un um í pyls un um, svo t.d. þeir
sem hafa of næmi geti neytt þeirra.
Svo er ég að þreifa mig á fram með
osta gerð úr geita mjólk inni en má
ekki selja frá mér af urð ir fyrr en ég
er búin að klára eld hús ið sem verð
ur hér inn af geit fjár setr inu sem
ver ið er að inn rétta. Nú má orð
ið flytja inn osta úr ó ger il sneyddri
mjólk þannig að von andi opn ast þá
leið til að fram leiða osta hér lend is
og selja. Ég er búin að sækja nám
skeið í osta gerð úr geita mjólk, m.a.
í Nor egi þar sem mik il þekk ing er á
fram leiðsl unni enda eru geita ost ar
með þeim vin sælli í heim in um.“
Stofn í út rým ing ar hættu
Eitt af því sem fólki hef ur ver ið
boð ið upp á er að taka geit í fóst ur
á Háa felli. Þá borg ar fólk á kveðna
upp hæð og get ur svo fylgst með
geit inni. Tvær heim sókn ir á ári að
Háa felli fylgja en gest ir borga ann
ars tvö þús und krón ur fyr ir fjöl
skyld una í heim sókn, á samt því að
fá fræðslu og leið sögn um geita
hjörð ina. „Árið 1999 tók ég inn
sein ustu koll óttu geit urn ar á land
inu sem hafa líka brúnt lita af brigði.
Árið 1962 voru bara eft ir 86 geit ur
á öllu land inu og þar af ein koll ótt.
Þá fór að kvikna á hugi fyr ir mark
vissri rækt un geita og ég fór að leita
leiða til nýta af urð ir geit anna upp á
nýtt. Rík ið er skuld bund ið af Ríó
sátt mál an um frá ár inu 1992 um líf
fræði lega fjöl breytni en þar kveð
ur á um að eng inn dýra stofn megi
hverfa. Rík is stjórn Ís lands sam
þykkti fram kvæmd samn ings ins
árið 2008 og vernd ís lenska geita
stofns ins fell ur und ir þetta. Hann
þarf að ná 1.000 kven dýr um til að
hætta að vera á vá lista og það er
langt í land með það enn þá. Geit
urn ar fylgdu land náms mönn un
um hing að og nú þeg ar stofn inn er
að eins um 800 dýr er hann í bráðri
út rým ing ar hættu. Koll óttu geit
urn ar voru t.d. að eins fjór ar hér á
landi árið 1999 en nú erum við með
fimm tíu slík ar og fleiri eru ann ars
stað ar á land inu. Þetta er því björg
un ar starf hjá okk ur og öðr um sem í
þessu standa.“
Fjöl breytt opn un ar há tíð
Á opn un ar há tíð Geit fjár set urs ins
á Háa felli á laug ar dag inn verð ur
margt til gam ans gert og kjör ið fyr
ir alla fjöl skyld una að mæta. „Svav
ar Knút ur ætl ar að troða upp hérna
en hann er mik ill geita vin ur og svo
verð ur ým is legt í boði til við bót ar
við nær ver una við geit urn ar. Opn
un ar há tíð in stend ur frá kl. 1317,“
seg ir Jó hanna geita bóndi á Háa
felli. hbHúð krem og sáp ur eru af urð ir frá geit un um og rósa garð in um.
Að al geita hirð arn ir á Háa felli, mæðgurn ar Elsa Þor björns dótt ir og Jó hanna Berg mann Þor valds dótt ir.