Baldur - 14.02.1932, Síða 1
I.árg.
Gefið út af Isaf.iarðardeiláiim K.P.Í. og s.U.K.
Isafirði 14.Peb. 1932.
Samvinnufjelagið.
Mikið hefur verið talað hjer umSam-
vinnuf;jelögið og kröggur þess nú í
seinni tíö. Pjelagið hefur ekki frem-
ur en. önrnr fyrirtæki komlst hjákrepp-j rextb lágt,og^framanaf jaá telja
w usud,þaö ex orftið störskuldtugt, og ef '
■Uki aá orð freunkvamd&stjðrans verð-
ur vel uft f&nga, svo aft f jelagið lendi
ekki í sama eða verra feni 1 hauet.
petta fjelag hefur frá upphafi ver-
ið mjög gallað,sjerstaklega hvað snert
ir fyrirkomulag kaupgjalds.Sjómennir-
nir á bátunum hafa verið ráðnir upp
á hlut,og hefur kaup þerra þannig al-
veg verið undirorpið dutlungum markað-
sins.þegar fiskverðið fellur á mark-
aðnum minkar kaup þeirra,og þegar fisk
nrinn verður dseljanlegur veröa þeir
kauplausir.i þeim krepputímum,sem nú
standa yfir er bví kaup sjdmanna m.iög
ótjaMgt.VeikafóIk I landi hefur axtur
á nofa. gétað aflað sjer fasts tíma-
konpe Og er þannig minna héð verð-
lmirlninlnnl á markaði auðvaldsins. Sjð-
menn exu sem vonlegt er gramir yfir
þessari kauplækkun eða kappmissi og
£ von um að geta komið í veg fyrir
hana,smía þeír sjer að kaupi verkafðlka^ * a^Q.0 gefi Samvinnufjelagim £é
£ landi og vilja fá þaö lækkað.Hafa
þeir t.d.stungiö upp á,að landfðlktaki
að s^er aö verkafiskinn upp á akkord,
mikift lflBgra á skippundið heldur enþað
hefur toostað í Heösta eða að það láti
standa eftir 15$ hjá fjelaginu af vinn
Ukttupl sínu,sem áhættufje fyrir þaö.
þessi toxafa sjðmanna er ekki byggð á
því að þeir í raun og veru álíti kaup
verklýðs í leaidi of hátt,heldur þvert
á móti.petta er aðeins ein tilraun
l.tbl.
Vert er að athuga það að nokkru hve
mikið verkafálk hjer,bæði á sjá og
landi,leggur á sig til þess að 3am-
vinnufjelagið geti haldið áfram að
starfa.Kaup hjá Samvinnufjelaginu
eins og annarstaðar hjer a ísafirði
#að saanrinmf jelagið hafi jafnvel
orðið til þess að lina verklýftinn í
kaupkröfum símun.Hefur kaup hjerþess
vegna verið lægra en víða annarstað-
ar»og þrátt fyrir það er mí svo kom-
ið,að fjelagið getur varla rekið
vegna f jjárakcrts. Að vísu hafa náð-
st samningar uo stundarfrið við lán-
ardrottnanna.sem eru aðallega?Ollu-
verslun Islands B/£,Hafnarsjðður I»-
afjarðar,Kaupfjelagið o.fl.og auk
þess hefur fjelagið fengið 17500 kr.
lán i Landsbankanum til rekstrar og
35000 kr.í gegnum haftoarsjáð úr Pisk-
veiðasjóði,sem að viðbættu því er af-
gangs verður fiskveðum verða notaðar
til þess aö greiða innistandandi venk-
akaup aft þrem fJðrðu hlutum.að þv£
er sagt er.Og ennþá er gengið á
verkafðlk með að lina á kröfum sín-
um. Getur það gengið til lengdar að
sjámenn og verkamenn þannig hr?&ð of-
til þess að það geti haldið áfram
rekstri?
Palli ml fjelagiö niður þrátt fyr-
ir allar tilraunir verklýðs til þess
aö halda því uppi#eins og viðbiíið er,
yrði ríkiö aö M.aupa undir bagga meö
aö átvega fje til atvinnuleysistrygg-
inga og atvinnubáta.þessvegna þarf
að krefjast þess af ríkisstjárn,aö
hán veiti fjelaginu rentulaust lán,
sem gæti losað hana við aft greiða Is-
þeirra til aö tryggja afkomu sína.peir ^jaröarkaupstað stírfje »egaa aukina
fdnna að þair hafa orðið aö taka á sig atv'innuleyais. Krafa pessi rjettlætisfc
skellina af verðlækkuninni og þetta er
aöeins tilraim til þess aft jafna þess-
um skellum niður á verkamem í landi
líka.þaxna eru sjámennirnir komnir inn
á geysihættíslegar brautir,sem geta orft
ið verklýðshreyfingunni dýrar.Sjðmenn
eiga mikið á h®ttu,en þeir tryggjaekki
afkumu sína með því aö draga verkafölk
£ landi út í sömu áhættuna.þarna beim
ast kröfur sjámanna að röngum aðiljtan
Verkafálk í landi hefur sýnt vilja á
því að hafa samkomulag vi5 sjðmenn,S
fundi,sem haldinn var á mánudagskvöld^ . . ^ r j ,
iö var kom það fram ,að verkamenn mundl °S Þyí einu móti mun verða hægt
u vera tilleiðanlegir til þess að gefaj ^ggja soómonnuo eitthvað fyxir
eftir 10$ af kaupi sínu,sem áhættufje stnt sitt.
handa samvimiuf jelaginu.
líka af því,að fjelagið hefur þessi
ár,sem þa'' hefur starfað ekki greitt
undir 150 þás.f opinber átgjöld til
ríkisins,auk þess sem fjelagsmenn
sjálfir hafa greitt til þess.Lán
þetta yrði a’1' vera sro mikið,að hægt
væri að tryggja sjómönnum fast lág-
markskaup og verkafólki f landi kaup
samkvæmt taxta verklýðsfjelagsins.
Seð því einu móti,að fá sjomenn
ráðna upp á fast kaup er hægt að fyr-
irbyggja slíkar innbyrðisskærur með-
al verkl'yðs og hjer eiga sjer stað;