Skessuhorn


Skessuhorn - 26.03.2013, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 26.03.2013, Blaðsíða 23
23ÞRIÐJUDAGUR 26. MARS 2013 Síð ast lið inn mið viku dag voru nem- end ur í um hverf is skipu lagi við Land bún að ar há skól ann á Hvann- eyri í heim sókn á Akra nesi að kynna sér að geng is mál við stofn- an ir og skóla í bæn um. Blaða mað ur Skessu horns var við stadd ur þeg ar þeir tóku út að gengi inn í Ráð hús ið við Still holt, en þar fékk Regína Ás- valds dótt ir bæj ar stjóri að glíma við það að kom ast á hjóla stól frá ak- braut inni í Still holt inu eft ir gang- braut inni upp á bíla stæð ið og inn í Ráð hús ið. Á þess ari leið og inn á bæj ar skrif stof urn ar kom ým is legt í ljós sem bet ur má fara í að geng inu. Nem end ur í um hverf is skipu lag inu kynntu sér einnig að geng ið í Tón- lista skól ann á Akra nesi, Fjöl brauta- skóla Vest ur lands, Heil brigð is- stofn un Vest ur lands og í þrótta mið- stöð ina á Jað ars bökk um. Marg ir eru háð ir hjóla stól allt frá barn æsku. Einnig verða slys og veik indi til að breyta lífi fólks á þann hátt að það kemst ekki leið ar sinn ar öðru vísi en í hjóla stól. Vart er hægt að hugsa sér meiri breyt- ingu í líf inu og ef laust eiga marg ir erfitt með að setja sig í spor þeirra sem fyr ir fötl un verða. Það kom vel fram í orð um Regínu Ás valds dótt- ur bæj ar stjóra á Akra nesi eft ir að hún próf aði að fara á hjóla stóln um frá gang braut inni gegnt versl un ar- mið stöð unni við Dal braut og inn í Ráð hús ið á mið viku dag inn. „Það er allt ann að að upp lifa þetta sjálf en að horfa á fólk ið fara um í hjóla stól- un um," sagði Regína. Stöðugt meiri kröf ur um að geng ið Náms braut í um hverf is skipu lagi var kom ið á fót við Land bún að ar- há skóla Ís lands fyr ir tíu árum. Síð- ustu fimm árin hafa nem end ur á braut inni far ið í vett vangs ferð ir þar sem gerð hef ur ver ið út tekt á að- gengi fatl aðra. Oft ast hef ur af þessu til efni ver ið far ið í höf uð borg ina, þar sem kann að hef ur ver ið að- gengi í ýms ar stofn an ir og fyr ir- tæki, svo sem Þjóð leik hús ið, ráðu- neyti og há skóla stofn an ir. Einnig hafa að geng is mál ver ið skoð uð í Borg ar nesi. Ragn ar Frank Krist jáns son lekt or við LbhÍ seg ir að stöðugt séu gerð- ar aukn ar kröf ur um gott að gengi í öll um al menn ings rým um, svo sem í ný legri bygg inga reglu gerð, þar sem kröf ur eru mun harð ari og á kveðn- ari en áður. Krafa er gerð til op in- berra að ila að að gengi allra sé haft að leið ar ljósi við hönn un bygg inga og út rýma. Ragn ar seg ir mark mið- ið með út tekt nem anna í um hverf- is skipu lag inu, sem er grunn nám í lands lags arki tektúr og skipu lags- fræði, að þau kynn ist strax að stæð- um fatl aðra í um ferð inni, þar sem hver sentí metri skipt ir máli, svo þrösk uld arn ir verði færri. Fund að með bæj ar stjóra Eins og áður seg ir kom ým is legt í ljós í hjóla stóla för Regínu bæj ar- stjóra. Svo sem að halli var of mik- ill á hjóla stóla braut inni frá ak braut- inni upp á bíla stæð ið fyr ir fram- an Ráð hús ið. Einnig var hall inn of mik ill á sein asta hluta stígs ins að dyr um ráð húss ins, en á báð um þess um köfl um þurfti bæj ar stjór inn á að stoð að halda. Smá þrösk uld- ur í dyr un um var einnig til trafala. Þeg ar kom ið var upp með lyft unni og að tveim ur dyr um inn á bæj ar- skrif stof urn ar kom í ljós að still ing á hurð ar opn ara var ekki nógu góð. Dyrn ar voru að eins opn ar í fimm sek únd ur sem er of skamm ur tími fyr ir fólk að kom ast inn um dyra- gætt ina með góðu móti. Í lok heim sókn ar inn ar í Ráð hús- ið á Akra nesi bauð Regína bæj ar- stjóri í kaffi og þar var far ið yfir það sem að finnslu vert var í að geng inu í Ráð hús ið. Bæj ar stjóri sagði það skoð un sína varð andi for gangs- röð un í að geng is mál um að úr bæt- ur í og við bygg ing ar stofn ana og fyr ir tækja ættu að vera í fyr ir rúmi. Hún sagði að þeg ar og ef bær inn tæki nýtt hús næði í notk un ætti að skoða að geng is mál in þar sér stak- lega. Hægt að lag færa á ein­ fald an hátt Vett vangs ferð nem enda LbhÍ mun hafa leitt í ljós að á flest um stöð- um sem skoð að ir voru á Akra nesi er hægt að lag færa að gengi fatl- aðra t.d. við gang braut ir á ein fald- an hátt. Kant steinn og gat an eru ekki nægi lega vel tengd, þ.e. of hár kant ur nið ur að götu sem or sak ar að ekki var hægt í öll um til fell um að kom ast leið ar sinn ar nema með að stoð. Bíla stæði fatl aðra voru víða of lít il eða í of mik illi fjar lægð frá inn gangi stofn un ar, en fjar lægð in má ekki vera meiri en 20 metr ar. Nem end ur töldu að lík legt væri að- geng ið að Ráð hús inu það erf ið asta, en fyr ir fram an inn ganga í bygg- ing ar þarf að vera hvílda pall ur, sé ein hver halli á leið inni. Nem end ur voru sam mála um að all ir um sjón- ar menn fast eigna ættu að kanna sjálf ir að gengi í þær bygg ing ar sem þeir hafa um sjón með. þá Starfs braut Fjöl brauta skóla Vest- ur lands vann stutt mynda keppni starfs brauta fram halds skól anna 2013. Vinn ings mynd in nefn ist Leit in að Búkollu. Mynd in var fram lag FVA í stutt mynda keppni starfs brauta sem hald in var í Fjöl- brauta skól an um í Breið holti sl. fimmtu dag. Fjöldi nem enda og starfs manna FVA fylgd ist með sýn ing unni sl. föstu dag þeg ar hún var sýnd í skól an um og skemmtu all ir sér vel. mm Föstu dag ur inn langi verð ur frem ur við burða rík ur í Saur bæj ar presta- kalli á Hval fjarð ar strönd en þann dag verð ur boð ið upp á bæði písl ar- göngu og pass íu sálma lest ur. Upp- lest ur Pass íu sálmanna verð ur í Hall gríms kirkju í Saur bæ og hefst hann klukk an 13.30. Það verð ur Sig urð ur Skúla son leik ari sem flyt- ur alla sálm ana í fimmta og síð asta sinn og má ætla að lest ur inn standi til kl. 18.30 en gest um er frjálst að koma og fara að vild með an á hon- um stend ur. Þeg ar hlé verð ur gert á lestri mun Gunn ar Kvar an selló- leik ari flytja tón list úr ein leiks svít- um Jó hann es ar Seba stí ans Bach og nokk ur ís lensk þjóð lög. Þá verð ur þenn an sama dag far- in svoköll uð písl ar ganga frá Leir- ár kirkju og að Hall gríms kirkju í Saur bæ. Hefst gang an kl. 09.00 með stuttri bæna gjörð í fyrr nefndu kirkj unni en síð an verð ur far ið sem leið ligg ur inn Leir ársveit ina og um Svarf hóls skóg og kom ið að Hall- gríms kirkju í Saur bæ áður en lest ur Pass íu sálmanna hefst. Göngu leið in er um 16 km og má gera ráð fyr ir að göngu tím inn verði um þrjár og hálf til fjór ar klukku stund ir. Sr. Hall grím ur var prest ur í Saur- bæ á ár un um 1651-1669 eða um 18 ára skeið. Orti hann þar Pass íu- sálm ana, en þeir voru fyrst gefn ir út árið 1666. Hafa sálm arn ir ver- ið kyn slóð un um á Ís landi svo hjart- fólgn ir í gegn um tíð ina að sr. Hall- gríms hef ur oft ver ið minnst sem prests allr ar þjóð ar inn ar og sem mesta trú ar skálds henn ar. -frétta til kynn ing Stolt ir sig ur veg ar ar með verð launa grip. Ljósm. af Flicr síðu starfs braut ar. Starfs braut FVA vann stutt mynda keppni Písl ir og pass íu sálm ar Kynntu sér að gengi við stofn an ir og skóla á Akra nesi Kom inn inn á stétt ina upp að Ráð hús inu og þetta lít ur vel út. Nem enda hóp ur inn sem kann aði að geng ið. Regína bæj ar stjóri í vand ræð um strax í upp hafi far ar, í hall an um frá ak braut inni um Still holt ið og inn á gang stétt irn ar við bíla stæði Ráð húss ins.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.